Dagur - 20.01.1971, Blaðsíða 6

Dagur - 20.01.1971, Blaðsíða 6
Til sölu FORD F.600, diesel vörubifreið, árg. 1962. Sveinberg Laxdal, Túns- bergi, Svalbarðsströnd. Til sölu LAND ROVER diesel, árg. 1964. Gústaf Kjartansson, Brimnesi, sími um Dalvík. LAND ROVER diesel, árg. 1966, til sölu. Uppl. í síma 2-14-25. Til sölu VOLKS- WAGEN 1300, árg. '67, með benzínmiðstöð og útvavpi. Tómas Eyþórsson. Símar 1-28-40 og 2-13-70. • I VETRAR- KULDUNUM: SWEBA RAFGEYMAR MANN OLÍU- og LOFTSÍUR ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun. KULDAULPUR VINNUÚLPUR - ÓDÝRAR NYLONSTAKKAR HERRADEILD VOLKSWAGEN, árg. 1962, MOSKWITSCH, árg. 1966, eru til sölu í því ástandi sem þeir eru eftir tjón. Til sýnis á Þórshamri. Volkswagen Skrifleg tilboð sendist til okkar fyrir föstudags kvöld 22. janúar kl. 17, merkt 1962 - Moskwitsch 1966. VÁTRYGGINGADEILD KEA. BÆNDUR! EPLASAFI FYRIR BUPENING - á mjög hagstæðu verði NÝLENDUVÖRUDEILD Úrskurður um lögíök fyrir Dalvíkurhrepp Ár 1971, föstudaginn 8. janúar, var kveðinn upp almennur lögtaksúrskurður að beiðni Dalvíkur- hrepps fyrir gjaldföllnuim ógreiddum gjöldum 1970 til sveitarstjóðsins. Gjöldin eru: Aðstöðugjöld. Kirk j ugarðsg j öld. Fasteignaskattur. Vatnsskattur. Lóðarleigugjöld. Hafnargjöld. Framangreind gjöld má taka lögtaki á ábyrgð sveitarsjóðsins, en á kostnað gjaldenda, að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar um úrskurð þennan. Skrifstofa Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 8. jamiar 1971. BÆJARFÓGETI AKUREYRAR og SÝSLUMAÐUR EYJAFJARÐARSÝSLU. GLETTUR, Ijóðakver Páls Vatnsdal. FAGRAHLÍÐ - sími 1-23-31. asj&gxaaragg íteattiKR ROSOTTA SÆNGURVERA- LÉREFTIÐ er að koma. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Fjögurra til sex tonna TRILLA, í góðu lagi, óskast til kaups. Uppl. í síma 1-20-58, Akureyri og 4-13-73 Húsavík. ** VELA- PAKKNINGAR - KORKUR og HUNDSSKINN ÞÓRSHAMAR H.F. SOMMEK TEPPI - gott úrval TEPPADEILD HEMLABORÐAR - í FLESTAR BIFREIÐAR EFNI - OFIÐ og FÍBER LÍMUM HEMLABORÐA - f ALLAR TEG. RENNUM skálar og diska ÞÓRSHAMAR HF. -AKUREYRI Sími 1-27-00. Bif r eiða verkstæði! Bifreiðaeigendur! Eigum fyrirliggjandi: LJÓSAVÍR og margs konar LEIDSLUSKÓ. STARTKAPLA tilsniðna og í metratali. JARDSAMBÖND og KAPLASKÓ. ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun. Sími 1-27-00. Nokkrar stúlkur óskast til starfa í frystihúsi voru. Mikil vinna, góð- ur aðbúnaður. Uppl. í síma 94-25-30 eða hjá verkstjóra, sími 94-25-24. HRAÐFRYSTIHÚS TÁLKNAFJARÐAR HF. Raynox Dual KVIKMYNDASÝNINGARVÉLARNAR eru komnar aftur. — Örfá stk. óseld. RAKARASTOFAN, Sfrandgöíu fi sími 11408 -S ÖLUDEILD- TILKYNNING frá skattstjóra Norðurlandsumdæmis eystra - Akureyri. Allir þeir, sem skattstjóri hefur krafið skýrslu- gerðar um greidd laun, hlutafé og arðgreiðslur, eru áminntir um að gera skil eigi síðar en 20. jan- úar n.k. Frekari frestur verður eigi veittur. Þótt um engar kaupgreiðslur hafi verið að ræða, er eigi að síður nauðsynlegt að skila eyðublöðunum aftur. Frestur til að skila skattframtölum til skattstjóra eða umboðsmanns hans er til 31. janúar n.k. Þeir, sem atvinnurekstur hafa með höndum, þurfa þó ekki að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir lok febrúar. Þeir aðilar, sem nauðsynlega þurfa á frekari framtalsfresti að halda, verða að sækja um frest til skattstjóra eða umboðsmanns hans og fá samþykki þeirra fyrir frestinum. f 47. gr. laga nr. 90/1965, um tekju- og eigna- skatt er svo kveðið á, að ef framtalsskýrsla berst eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða skatt- matið við raunverulegar tekjur og eign að við- bættu 15—20% álagi. Einnig er beitt viðurlögum, 15—20%, ef framtal er gallað eða ófullnægjandi. Athygli launþega er vakin á því, að ekki er nægi- legt að vísa á launauppgjör atvinnurekanda, held- ur ber framteljanda sjálfum að tilgreina laun sín á framtalinu. Til 31. janúar n.k. veitir skattstjóri eða um- boðsmaður hans þeim, sem þess óska og sjálfir eru ófærir að rita framtalsskýrslu sína, aðstoð við framtalið. Þeim tilmælum er því beint til þeirra, sem ætla sér að fá framtalsaðstoð, að koma sem allra fyrst til skattstjóra eða umboðsmanns hans. Framtalsaðstoð verður ekki veitt eftir 31. janúar. Frá 20. til 31. þ. m. verður Skattstofan í Strand- götu 1 opin, auk venjulegs skrifstofutíma, frá kl. 4—7 og laugardaga kl. 10—12 og 1—4, vegna fram- talsaðstoðar. í anddyri Landsbankahússins, að austan, er póst- kassi Skattstofunnar fyrir framtöl þeirra, sem sjálfir fylla út framtalsskýrslur sínar. Akureyri, 10. janúar 1971, HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.