Dagur - 20.01.1971, Blaðsíða 8

Dagur - 20.01.1971, Blaðsíða 8
SMÁTT & STÓRT Eitt og annað frá bæjarstjórn — Mengun. Dagt var fram bréf dagsett 1. áesember sl. frá nefnd þeirri r;em bæjarstjórn skipaði á sl. hausti til þess að semja reglu- gerð til varnar mengun á Akur- eyri. Benda nefndarmenn á, að Al- þingi hafi nýskeð samþykkt til- löðu þess efnis að fela ríkis- ,',tjorninni að láta undirbúa lög- gjöf um ráðstafanir gegn skað- legri mengun í lofti og vatni, og telja að ekki sé tímabært að semja slíka reglugerð fyrir Ak- ureyri fyrr en lagasmíðin ligg- ur fyrir. Bæjarráð fellst á sjónarmið nefndarinnar og telur rétt að 'iefndin fresti störfum þar til /æntanleg löggjöf um varnir ^egn mengun hefir verið sett. Bæjarráð felur heilbrigðis- i.iefnd að láta framkvæma kerfis Djúpt vatn á veginum SKÖMMU eftir áramótin, í rrostunum, ruddi Mjóadalsá sig og stíflaði Skjálfandafljót neðan við Jarlsstaði í Bárðardal Af- ieiðingarnar eru þær, að meters djúþt vatn lá á veginum milli Tdrappsstaða og Jarlsstaða og ófært öllum bílum. Torveldar það mjög alla flutninga og um- íerð, hverju nafni sem nefnist. bundnar rannsóknir á mengun í vatni og sjó á Akureyri, og hefjist þær athuganir á næsta ári. | Könnuð kaup á jarðbor. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarverkfræðingi að kanna verð og afgreiðslufrest á jarð- bor, sem hentaði til borunar í nágrenni bæjarins. Félagsstarfsemi unglinga. Lögð var fram fundargerð æskulýðsráðs dagsett 7. desem- ber sl., þar sem lagt er til að athugað verði um kaup á hús- eigninni Brekkugötu 4, til fé- lagsstarfsemi unghnga. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra og Stefáni Reykja- lín að ræða við húseiganda um hugsanleg kaup og greiðsluskil- mála á húseigninni. Lántökuheimild. Bæjarráð leggur til, að bæjar stjóra verði veitt heimild til lán töku hjá Atvinnujöfnunarsjóði að upphæð kr. 8.6 milljónir til hafnargerðar og honum veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess að undirrita skuldabréf og veite lánsfénu viðtöku. Lánið er veitt til þriggja ára. Bæjarábyrgð. Með bréfi dagsettu 22. desem- ber sl. fer Útgerðarfélag Akur- eyringa h.f. þess á leit við bæjar stjórn, að veitt verði einföld ábyrgð Akureyrarbæjar fyrir láni að upphæð kr. 4 millj., sem Atvinnumálanefnd ríkisins veit ir til 20 ára flokkunarviðgerðar á b/v Svalbak. Bæjarráð leggur til að bæjar- stjórn verði við erindinu. Önnur bæjarábyrgð. < Með tilvísun til erindis frá Malar- og steypustöðinni h.f. frá 29. júlí 1970 (sbr. bæjarráð 3. september 1970), þar sem m. a. er óskað bæjarábyrgðar fyrir lánum, leggur bæjarráð til, að fyrirtækinu verði veitt einföld bæjarábyrgð fyrir láni að upp- (Framhald á blaðsíðu 4) 1 næstu viku frumsýnir Leikfélag Akureyrar barnaleikritið Línu langsokk eftir Astrid Lindgren. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifs- dóttir og Línu leikur Bergþóra Gústavsdóttir, en alls eru leikend- ur um 20. Leikmynd er eftir Arnar Jónsson og búninga saumaói Freygerður Magnúsdóttir. Myndin er af Línu er hún segir frá ævintýrum síuiiin. (Ljósmyndastofa Páls) SILFURHESTURINN Jóhannes skáld úr Kötlum var á föstudaginn veittur „Silfur- hesturinn" við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu, að viðstödduml gagnrýnendum dagblaðanna, en það eru þeir, sem þessum verð- kuinuni úthluta ár hvert. og er það Silfurhesturinn, goróur af Jóhannesi Jóhanncssyni. Andrés Kristiáiisson ritsíjóri afhenti skáldmu verðlaunin að þessu sinni fyrir bók sína Ný og nið. FISKFLUTNINGUR í LOFTI Flugfélagið Þór í Keflavík er um þessar mundir að leigja tvær skrúfuþotur frá Bretlandi, tií fiskflutninga. En einkum imm ætlað, að fljúga með nýjan og góðan fisk til Hamborgar, samkvæmt samningi þar um, ogl fast verð á tilgreindum tegund- um fiskjar. En Fragtflug hefur þegar hafið fiskflutninga til Belgíu. UM BLESÖNDINA Pétur Jónsson í Reynihlíð skrif ar: Árið 1907 var verið að slá í svokölluðum Lambhagakrókum í Reykjahlíðarlandi á Neslanda- tanga. Þar er afar þéttvaxin stör? í kýlum frá vatninu. Það kom stundum fyrir í þessum slætti að fuglar væru fyrir lján- um og biðu bana af. Þar fannst í Ijáfarinu þessi blesönd háls- skorin. Þegar búið var að ýta múgnum á land fannst þar í störinni lítill ungi sömu tegund- ar dauður og leit út fyrir að hann hefði klofnað í múgnum. Sama dag en síðar en þetta vai sá ég annan fugl — ég var ekki þar sem slegið var — sem lík- lega hefur verið karlfugl. Drengur slasasl mikið SEX ÁRA drengur varð fyrir vörubíl á Oddeyrargötu á mánu daginn. Fór afturhjól bílsins yfir hann. Drengurinn var skor inn upp sama kvöld og er ekki talinn í lífshættu. í gær var piltur fyrir bíl í miðbænum og var þegar ekið með hann til læknis. Meiðsli hans munu ekki talin mjög alvarleg. Aðfararnótt sunnudags var stór rúða brotin í Radiobúðinni. Skemmdust þar sjónvarpstæki og e. t. v. fleira og er ókunnugt um, hver verknaðinn framdi. (Samkvæmt viðtali við lög- regluna). Nokkru sinnum á næstu árum sáum við einstöku sinnum þessai fugla nálægt þessum.stöðum. En þarna var sanriað að~ blesöndi hafði orpið hér á landh: LAXÁRMÁL Skammt er stórra tíðmdu tu&á í Laxánnálinu. Fyrir nolíkru féU jirskurður Hæstaréttnr í Vó%- bannsmáhnu og fögni^iir láodr eigendur viS Laxá ög Mývata hoiiuiii. En með þeim úrskurði er að; nokkru hnekkt réttmæti leyfa þeirra, er ráðherra hefur gefið út. Hlýtur Laacáryirkjunr arstjórn því að lýsa yerulegri ábyrgð á hendur ríkisyaid^iris á þeim þáttum virkjunarmála þar eystra, sem komnir virðast í- UI-' leysanlega i'iækiu —r> 'og yohr- andi hefur stjórn Laxárvirkj- unar áhuga að létta af-sér all- þuugri byrði almenningsálits- ins, akk þeirrar miklu áhættu, sem ófulíkominn undirbúning- ur raforkuframkvæmdanna hef ur skapað. ÁKÆRÐIR Þá bar það til í fyrra hlutai janúaruiánaðar, að, 65 Þingey- ingum yar birtákæra vegna aðr gerða þeirra. við Miðkvísl — sprengdu þar stífhi. Fleiri Mý- vetningar vilja vera með í hópi ákærðra, og munu kæra sig inn/ á skrá hinna ákærðu, og það gerði fréttaritari Morgunblaðs- ins þar í sveit. En hann hafði af einhverjum ástæðum ekki verið á íistanum yfir ákærða. 135 MILLJÓNIR Fógetadómur í lögbannsmáli Laxárfrámkvæmda, felldi úr- skurð í fyrradág, Dóminn skipa Magnús Thoroddsen og með- dómendtir Gunnar Sigurðsson og Ögmiindur Jónsson. Dóms- orðin éru svohljóoandi: Áður en hið umbeðna lögbann verður! á lagt, skal gerðarbeiðanda, Sigí urður Gizurarson hdl. f. h. Land' eigendafélags Laxár og Mý- vatns (áður Félag landeigenda á Laxársvæðihu), afhenda fógetadóminum tryggingu að fjárhæð 135 millj. kr. er sé í formi peninga eða bankatrygg- ingar. Málskoshaður fellur nið- ur í þessum þætti málsins. SAMBAND nautgriparæktar- félaganna við Eyjafiörð eða SNE á og rekur sæðingarstöð og afkvæmarannsóknarstöð á Lundi og Rangárvöllum á Akur eyri. Sú skipulagsbreyting hef- ur orðið á sæðingarstöðinni, að miðstöð nautgripasæðinga er nú á Hvanneyri, en þaðan er djúp- fryst sæði sent til annarra sæð- ingarstöðva landsins, og er nú tæp>a ár síðan sú skipulagsbreyt ing komst á að fullu. Eftir því, sem séð verður, má heita, að djúpfrysta sæðið hafi reynzt allvel og meðferð þess hafi ekki skapað meiri vandkvæði í notk- un en búist var við og reiknað með, nema síður sé. Kynbótanautin frá sæðingar- stög SNE voru því seld suður til Hvanneyrar og munu um 20 hafa farið þangað úr Eyjafirði og þaraf mörg fyrstu verðlauna naut. Er nú að því stefnt, að afkvæmarannsóknirnar verði auknar að mun hér nyrðra. — Afkvæmar-annsóknir SNE eru þannig fiiamkvæmdar, að látnar eru lifa 15 kvígur undan tveim ákveðnum nautum, sem síðan eru aldar upp saman, fóðraðar á sama hátt og fyrsta mjólkurái- þeirra rannsakað. Að því loknu eru þessar ungu kýr seldar og dætur tveggja næstu .nauta prófaðar á sama hátt. Á þennan veg hafa 26 naut verið afkvæma prófuð og hefur hélmingur naut anna hlotið fyrstu verðlaun, en afurðamunur á dætrahópunum er gífurlegur og sýna hve ólíkir feðurnir reynast, sem kynbóta- gripir. Þessi munur, eða afurða mismunur dætranna, getur ver- ið frá 15—1600 kg. upp í 3600 kg. mjólkur. .. _»s..,.,.- .... í haust var ránpsökn lokið á afkvæmum tveggja ."eyfirzkra kynbótanauta, þeirra' Rikka og Hrafn.s. Rikki ér' frá Garði í Öngulsstaðahi-eppiv.undan Þela og Rikku. Dætur. haiis skiluðu 3599 kg., miðáð^'yið 304 daga mj ólkurskeifi, og mj ólkurfitan var 4.414%, og er þetta lang- samlega afurðahæsti hópur. í afkvæmarannsóknum af þessu (Framhald á blaðsíðu 4) Héla Þeladóttir, Skjaldarvik, fyrsta kýrin hér, sem skilað hefur yfir 30 þús. fitueiiiiiwruiu tvö ár í röð. (Ljósni.: S. S.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.