Alþýðublaðið - 09.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞVÐÖ8LAÐIÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. Danmerknrfréttir. (Frá danska sendiherranum.) Dansk-íslenzki sambands- sjóðarinn. 20 þús. kr. verða veittar úr Dansk-fslenzka sambandssjóðnum, sera stofnaður er með lögum 30. nóv. 1918, samkvæmt skipulags- skrá hans: 1 tií að tryggja andlegt sam band miili Danmerkur og íslands. 2. til að auka íslenzkar rann- sóknir og vísindi. 3. til styrktar fslenzku námsfólki. Samkvæmt þessu verður styrk ur veittur til sérfræðilegs eða al menns náms (þar á meðal til ferða, aiþýðuskólavistar og þvíuml.), til söfnunar og útgáfu vfsindaupplýs- inga, sem hnfga að ofannefndu takmarki. Umsóknir, ásamt ná kvæmum og fullkomnum upplýs- ingum, sendist sem fyrst og í síð- asta lagi fyrir 1. september þ. á. til Bestyrelsen for dansk islandsk Forbundsfond, HolmensKanal 15, Köbenhavn K. Nationalbanken í Kbofn. Fjárhagsár danska þjóðbankans endaði 30. júlí og sjást ýmsar breytingar til bóta i ársskýrslu bankastjórnarinnar. Gróðinn s. 1. ár var kr. 11,296,064, en árið á undan kr. 10,433,739, ca- 12 milj. 1918—1919 og ca. 3 railj. árið sem endaði viku fyrir strfðið. Stjórnin styngur upp á að 10°/o verði úthlutað, eins og s. 1. ár. Ríkið fær í sinn hlut af árs* arðinum kr. 2,964 813, auk kr. 903,432, sem greitt er á árinu samkvæmt ákvæðum í lögum frá því í ágúst 1913, er trygt var rfkinu f stað ýmissa tiislakana við bankann, Allur ágóði rfkisins hefir þannig orðið yfir 700 þús. kr. meiri en allur gróði bankans fyrir stríðið. Þessi einstaki gróði mun þó brátt minka við þær bætur sem orðið hafa á hlutfallinu miili gulis og seðla, þar eð gullforðinn er nú kr. 227,554.461 og seðlar í uonferð kr. 481,580,995. Hlut* fallið var fyrir ári um 228 milj. kr. í gulli og um 541 milj, kr. í seðlum. Varasjóðurinn er kr. 10 milj. 733 þús. 190, eða því nær 500,000 kr. meiri ea næsta ár á undaa, og er nú 40°/o af hluta* fénu, sem er 27 milj. kr. Dýpkuu Mmafjaróar. Bæirnir við Limafjörðinn ræða um að dýpka svo Limafjarðaráiinn sem gengur í gegnum þvert Jót- land, að hann hafi meiri þýðingu fýrir innanlands og utanlandssigl ingar, með því að stytta sjóleiðina til Engiands frá Limafjarðarbæjun um og gera skipum kleift að losna við siglinguna fyrir Skagann. Limaíjörður er 187 km. iangur og á þessari leið eru aðeins 16 5 km. gryanri en 5,7 m. Væri þessi spotti dýpkaSur svo hann yrði 8,7 m. mundi það verk Ifklega kosta 8 rnilj. kr. og mundi vara í ca. 2 ár, því um leið verður að dýpka sumar hafnirnar. Nefnd frá öllum hlutaðeigandi sveitum er að undtrbúa áskorun til þings og stjórnar um uppástunguna. €rlenð simskeytL Khöfn, 8. ágúst. Símað er frá London, að alrfkis* fundinum brezka sé lokið. Sam komulag um öil utanrikismál. Æðsta ráðið komið saman í París. Til ónýtis. Maður fór upp í Borgarues sér til »skemtunar* og haíði með sér taisverðan farangur. Þegar upp eítir kom var gerð leit f farangri farþega er á iand stigu og brá svo kynlega við, er maður þessi nálgaðist ákvörðunar- staðinn, að hann lét útbyrðis handkoffoit er hann hafði með- ferðis. Stungu menn upp á, að citthvað mundi ekki með feldu í koffortinu. Þeir eru ekki árenni- legir fyrir >skemtana <fúsa Reyk* víkínga, Borgarnesingar 1 Botnía fór kl. 3 í gær frá Fær* eyjum. Slys. Það hörmuiega slys viidi til f gær, að drengur 4V2 árs gamall beið bana af því, að tré féll ofan á haan. Hanu var sonur Björns Bogasonar bókbindara og konu hans. Templarar hafa f hyggju að fara í skemtiferð landveg 21. þ. m„ og eru þeir sem vilja vera með, beðnir að ieita sér upplýs* inga í Bláu búðinni. Mtknðsr jréttlr. Alþýdnsamband sjómanna og hafnarverkamanna. Moskvablöðin í júlí skýra frá því, að verið sé að undirbúa skrif- stofu til að koma á föstu sara* bandi með sjómönnum þeim, ís- að vöruflutningum vissna, og hafn- arverkamönnutn um heim allan. Á skrifstofunni verða til að byrja með fulltrúar fyrir Rússland, Suð- ur-Ameríku, Þýzkaland, England, Iriand, Finnland og Bandarfkin f Norður Ameríku. í ágúst kemur saman fundur i Petrograd til þess að stofna þetta fyrirhugaða banda- iag þykir þessi ráðagerð mjög merkilcg fyrir þá sök, að þetta verður fyrsta alþjóðasambandið, sem myndað er af verkamönnum í einni og sömu atvicnugrein i öilum löndum. Er ekki ólíklegt að fleiri komi á eltir og að slfkur féiagsskspur gæti haft mikla þýð- ingu fyrir verkamenn f framtíðinni. Alþýðamean verzla að öðru jöfnu við þá sem augiýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa f Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.