Dagur - 04.05.1978, Blaðsíða 3

Dagur - 04.05.1978, Blaðsíða 3
Svört blóm Sönglög eftir Pál frá Laugum í tilefni af sjötugsafmæli Páls H. Jónssonar frá Laugum hinn fimmta apríl s.l. gáfu börn hans út hefti með sönglögum eftir hann. Heftið ber nafnið Svört blóm og í því eru alls tuttugu lög, þeirra á meðal flest af kunnari lögum Páls, svo sem Fölnuð er liljan (við texta Grön- dals), Bláir eru dalir þínir (Hannes Pétursson) og Lofkvæði (Sá guð, sem gaf mér sýn) við texta Davíðs Stefánssonar. Þá er þarna og að finna einsöngs- og tvísöngslög. Kápumynd heftisins er eftir Fanneyju Sigtryggsdóttur, seinni — Herör (Framhald af bls. 8). fyrirtækið tilgreindi ekki á sín- um launaseðli hve margir klukkustundir starfsmaður þessi hafði unnið, nafnnúmer hans sást hvergi og ekki fyrir hvaða mánuð kaupið var greitt, né ártal. Þetta er í þriðja sinn sem Félag verslunar- og skrifstofu- fólks tekur að sér að innheimta vangoldið kaup af einu fyrir- tækjanna. Til þessa hefur geng- ið vel að fá greiðslur frá því — eftir að málssókn var hótað. 1 annað skiptið átti unglingur í hlut og vann" hanri' á jafnaðarkaupi, en það gengur, eins og fyrr sagði, í berhögg við samninga FVS. konu Páls, en nótur hefur hann skrifað sjálfur. Svört blóm eru off- setprentuð í Prenthúsinu Tröð, Reykjadal og er allur frágangur hinn vandaðasti. f formála segir Heimir Pálsson m.a.: „Útgáfa þessara sönglaga tengist tveim afmælum. Ákvörðun um hana var tekin á 65 ára afmæli stjúpu okkar, Fanneyjar Sigtryggs- dóttur. Var þá kveðið á um útgáfu- dag sem verða skyldi sem næst sjö- tugsafmæli föður okkar. Þannig flytur þetta hefti þakkir okkar til afmælisbarnanna tveggja. En jafn- framt viljum við með þessari út- gáfu minnast móður okkar, Rann- veigar Kristjánsdóttur frá Fremstafelli (1908-1966) og bemskuheimilis okkar að Hvíta- felli.“ Svört blóm voru einkum seld áskrifendum, en verða einnig til sölu hjá útgefendunum og í nokkr- um bókaverslunum. Nánari upp- lýsingar gefa Aðalbjörg Pálsdóttir, Vallakoti, Reykjadal eða Heimii Pálsson, Eyjabakka 18, Reykjavík. Verkamanna- búsfaðir (Framhald af bls. 1). lund 1,3 og 5. Þar er alls 21 íbúð og var heildarverð á þeim 141.864.438 krónur. Þriggja herbergja íbúð kostaði 6.250.598 krónur og fjög- urra herbergja íbúð 6.839.591 krónur. Óhætt er að segja, að kostnaðarverð þessara íbúða sé um 7% undir byggingarvísitöluhúsinu á þessu tímabili, að frádregnum fjármagnskostnaði. — Slippstöðin (Framhald af bls. 1). verið hægt að sinna því öllu vegna skorts á aðstöðu og vinnuafli. Smíði á nótaskipinu mun hefjast um mitt sumar og þegar eru uppi viðræður um smíði á öðru sams- konar skipi. Sem fyrr hefur vinnuafl hjá Slippstöðinni h/f verið mjög stöð- ugt. Alls fengu 402 greidd laun á sl. ári, en þegar 50 sumarvinnumenn eru dregnir frá þeirri tölu má sjá að 75% af starfsfólkinu hefur haft fasta atvinnu hjá Slippstöðinni h/f. Meðaltekjur á viku hafa verið kr. 50.333, sem jafngildir kr. 217.943 á mánuði að meðaltali. Þessi tala var kr. 160.383 árið áður þannig að meðaltekjur hafa hækkað um 36%. Stjórn Slippstöðvarinnar er þannig skipuð: Stefán Reykjalín stjórnarformaður, Helgi M. Bergs varaformaður, Ingólfur Árnason ritari, og meðstjómendur eru þeir Bjarni Jóhannesson Gunnlaugur Claessen, Lárus Jónsson og Tómas Steingrímsson. Framkvæmdastjóri er Gunnar Ragnars. — Rauði kross (Framhald af bls. 8). um í stjóm eru Sigurður H. Guð- mundsson, Bjöm Friðfinnsson og Benedikt Blöndal, kosnir af fjöl- mennri framkvæmdastjórn. En formaður Rauða Krossdeild- arinnar á Akureyri er Halldór Halldórsson, læknir. f ráði er að koma upp kosninga- getraun nú í vor, til að afla starf- seminni tekna og hjálparsjóð er verið að stofna, og er honum ætlað að standa straum af kostnaði stjór- tjóna. Allir vita hve störf Rauða Kross- ins veita almenningi mikið öryggi og beina aðstoð, og því ber að styðja hann samkvæmt því. Dagur er útbreidd- asta blaðið sem gef- ið er út á Norðurlandi Dagur kappkostar að flytja lesend- um sínum öruggar og nýjar norð- lenskar fréttir og kemur út tvisvar í viku. Norðlendingar! Eflið ykkar eigið blað til sóknar og varnar. Viltu gerast áskrifandi? Hringið á afgreiðslu Dags. Síminn er 11167 eða sendið eftirfarandi til Dags, Tryggvabraut 12 600 Akur- eyri. Nafn ..................................... Heimili .................................. Póstnúmer ............. Sveitarfélag Óska eftir að gerast áskrifandi að Degi FRAMBOÐSLISTAR við bæjarstjórnarkosningar á Akureyri 28. maí 1978 A Listi Alþýðuflokksins Freyr Ófeigsson Þorvaldur Jónsson Sævar Frímannsson Pétur Torfason Hulda Eggertsdóttir Snælaugur Stefánsson Ingvar Ingvarsson Jórunn Sæmundsdóttir Stefán E. Matthíasson Svanlaugur Ólafsson ívar Baldursson Sigurður Oddsson Baldur Jónsson Valdís Gestsdóttir Rafn Herbertsson Óðinn Árnason Anna Bergþórsdóttir Heimir Sigtryggsson Jóhannes B. Jóhannsson Birgir Marinósson Guðrún Sigbjörnsdóttir Þorleifur Bjarnason B Listi Framsóknarflokksins Sigurður Óli Brynjólfsson Tryggvi Gíslason Sigurður Jóhannesson Jóhannes Sigvaldason Ingimar Eydal Pétur Pálmason Valur Arnþórsson Haraldur M. Sigurðsson Þóroddur Jóhannsson Þóra Hjaltadóttir Árni Bjarnason Jón Arnþórsson Guðrún Albertsdóttir Sigrún Höskuldsdóttir Ólafur Ásgeirsson Jóhann Sigurðsson Guðmundur Magnússon Þorleifur Ananíasson Sigurður Karlsson Jón Kristinsson Stefán Reykjalín Jakob Frímannsson D Listi Sjálfstæðisflokksins Gísli Jónsson Sigurður J. Sigurðsson Sigurður Hannesson Gunnar Ragnars Tryggvi Pálsson Ingi þór Jóhannsson Margrét Kristinsdóttir Björn Jósef Arnviðarson Rafn Magnússon Þórunn Sigurbjörnsdóttir Freyja Jónsdóttir Hermann Haraldsson Steindór G. Steindórsson Jónas Þorsteinsson Drífa Gunnarsdóttir Oddur C. Thorarensen Óli G. Jóhannsson Hrefna G. Jakobsdóttir Jón V. Guðlaugsson Friðrik Þorvaldsson Bjarni Rafnar Jón G. Sólnes F Listi Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna Ingólfur Árnsason Úlfhildur Rögnvaldsdóttir Þorsteinn Jónatansson Dröfn Friðfinnsdóttir Ari Rögnvaldsson Björn Hermannsson Elín Stefánsdóttir Gunnar J. Gunnarsson Áslaug Hauksdóttir Jón Hjaltason Kristín Hólmgrímsdóttir Hákon Sigurðsson Þengill Jónsson Eiríkur Jónsson Guðmundur Ólsen Pétur Stefánsson Guðmundur Sigurbjörnss Þórarinn Þorbjarnarson Kristján Einarsson Guðmundur Frímann Ingólfur Árnason Tryggvi Helgason G Listi Alþýðubandalagsins Soffía Guðmundsdóttir Helgi Guðmundsson Kristín A. Ólafsdóttir Hilmir Helgason Guðjón Jónsson Saga Jónsdóttir Höskuldur Stefánsson Ragnar Pálsson Ragnheiður Garðarsdóttir Steinar Þorsteinsson Bragi Skarphéðinsson Helgi Haraldsson Jóhannes Hermundarson Magnús Ásmundsson Ragnheiður Pálsdóttir Haddur Júlíusson Guörún Aðalsteinsdóttir Gunnar Óskarsson Jóhannes Jósefsson Loftur Meldal Haraldur Bogason Jón Ingimarsson Akureyri, 2.maí 1978 Yfirkjörstjórn Akureyrar Sigurður Ringsted Hallur Sigurbjörnsson Hreinn Pálsson DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.