Alþýðublaðið - 09.08.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ öiaðsias er i Aíþýðuhúsica víð fngói&stett og Hverfisgötn íðlxni 988. Augiýsíagum iié. akíkð þaaga® eða í Gntenberg i sfðasta iagi kí. io árdcgis, þafflffi dag, sem þær «iga að koraa í bíaðið. Áskriftargjald oin bp. í otánuði. Aagiýsicgayarð kr. i,$o eos. eindáikuð. Útsöiumean beðair að. geraskil til afgreiðsluunar, *.ð minsta kosti ársQórðungslega. Baipnakepifa með hiíf yfir til söiu. Til íýnis á afgreiðsiunni. Agætur súgfirskur Harðfiskur, sem hefir frosið, fæst í Kaupfélaginu i Gamla bankanum. Greriö svo vel og kynnið ykkur hin hagfeidu kaup á m&t vöru í verzlun »V o n«. Altaf nægar vörur og margbreyttar fyririiggjandi. Komið og reynið vörugæðin og talið við mig sjálf- an um viðskiftin. Virðingarfylst. Guimap S. Sigusrðsson. Stmi 448. Kitstjóri Halldór Frlðjónssoa. Argangurinn 5 kr. Gjaldd. i. júní. Bezt ritaður allra norðlenzkra blaða. Vðrkaiuenn kaupið ykkar blöðl Gerist áskrifendur á ^fgreilsia Litil útidyralýkíll hefir tapast. Skiiist á afgreiðslu Alþbl. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. ®r ódýrnstA, íjölbreyttnata og beztm dsgblað lauðsins. Kanp- ið það og lesið, |iá getið þið aldrei án þesa veriö. Ritstjód og ábyrgðarmaðn;; Óiafur Friðrikssou. Frentamiðjan Gutenber;,. f-ttih Lmdon'. Æfintýri. hefi fyrir löngu síðan aðvarað þig og sagt þér, hvað ske mundi þegar þú yrðir hluthafi í Beranda? Nú ganga slúðursögurnar staflaust 'um alla ströndina; og Tudor hætti ekki að stagast á slúðrinu við mig. Þú getur nú séð að ekki dugar að þú sért hér lengur undir þessum kringumstæðum. Það væri betra að þú íærir.“ „En eg vil heizt ekki héðan fara,“ mælti hún hrygg jj bragði. „Jæja — þá er ráðskonan?" „ Nei, ekki heldur. „Eu þú krefst þess þó líklega ekki, að eg skjóti hvern einasta kjaftaskúm á Salomoneyjunum,“ svaraði hann örvæntandi. „Nei, auðvitað ekki,“ sagði hún, eins og henni dytti alt í einu ráð í hug. „En eg skal segja þér hvað við skulum gera. Við getum gift okkur og þar með upp- rætt alt siúðrið." Hann glápti steinhissa á hana og hefði verið fullvís um, að hún hæddist að honum, ef hann hefði ekki séð blóðið streyma fram í kinnar hennar. „Er þér alvara?" spurði hann á báðum áttum. „Hvers vegna?“ „Til þess að koma í veg fyrir alt bannsett slúðrið. Það er ágæt ástæða — er það ekki?“ Þetta var óvænt raun, en svo freistandi, að tvær grímur runnu á hann; en svo logaði upp f honum fyrir- litningin, sem hann hafði íengið á æfintýrum, þegar hann lá í grasinu bölvandi og barðist við mýið, og hann svaraði: „Nei, sú ástæða er verri en engin ástæða. Eg kæri mig alls ekkert um að giftast þér. vegna þess að hag- ræði væri að því —“ „Þú ert sannarlega allra manna hlægilegasturl" greip hún fram f, og hrá fyrir gámla hráðlyndinu. „Að mér fomspurðri, hefurðu sagt mér að þú elskaðir mig og vildir ganga að eiga mig, og viku eftir viku hefurðu harmað það, að fá mig ekki, og glápt á mig, þegar þú hélst eg sæi það ekki, svo græðgislega, að eg hefi spurt sjálfa mig að því, hve langt skyldi vera síðan þú síð- ast fekst sæmilega máltíð. Þú hefir starað á beltið mitt sem hékk á naglanum, og liáð hólmgöngu mln vegna og — margt fleira, og þegar eg nú kem og segi, að eg vilji eiga þig, þá gerir þú svo Iftið úr þér að hafna mér.“ „Þú getur ekki gert mig hlægilegri, en mér finst eg vera;“ svaraði hann og néri hugsandi kúluna á enni sér. „Og ef þetta er það, sem menn kalla æfintýralegt — hólmganga vegna konU, og að konan varpar sér í arma sigurvegarans — þá skal eg gæta þess vandlega að gera mig ekki hlægilegri með þvf að leika leikinn á enda.“ „Eg hélt, að þú mundir str ax láta undan,“ mælti hún svo barnalega. að hann efaðist strax um einlægni henn- ar, enda sá hann ekki betur en gletnisglampa brigði fyrir 1 augum hennar. „Eg hlýt að hafa alt aðra hugmynd en þú um ást,“ sagði haun. „Eg kysi heldur, að kona giftist mér af ást, en vegna æfinlýralegrar aðdáunar fyrir það, að mér hefði hepnast að skjóta gat á öxl annars manns með kúlu úr reyklaususkothylki. Eg skal segja þér, að eg fyrirlít þetta æfintýraæði og slúður. Það á ekki við mig Tudor er æfintýramaður — ræðst á mig með skömmum ÆfintýriÖ efjtir Jack London, er bráðum fullprentað á ágæt- an pappir með mynd höfundarins. Þetta er ein- hver allra skemtilegasta saga Londons, sem er meðal frægustu rithöfunda sfðari ára. — Bókin er yfir 200 síður og kostar að eins 4 kr. send frítt hvert á land sem er gegn póstkröfu. Bók- hlöðuverð er 6 kr. Kanpendur Alþýðublaðsins fá söguna ' fyrir kr. 3,50 Sendið pantanir sem fyrst til Alþýdubladsins, Reykjavík. Ath. Skrifið á pöntunina hjá hverjum þið kaupið Alþýðublaðið, ef þið kaupið það.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.