Dagur - 02.08.1978, Side 7

Dagur - 02.08.1978, Side 7
Raðhúsaíbúðir í smíðum Við Núpasíðu 4ra herb. með bíðskúr 110 ferm. plús 27 ferm. bílskúr Við Stapasíðu 5 herb. á tveimur hæðum 108 ferm. nettó plús sérgeymslu í kjallara. íbúðirnar seljast allar fokheldar, frágengnar að utan, jöfnuð lóð og malbikað bíla- stæði. Afhentar til að vinna i þeim um áramót Við Keilusíðu 2ja og 3ja herb. íbúðir í fjölbýlis- húsi tilbúnar undir tréverk. Afhentar á næsta ári. Teikningar oq upplýsingar á skrifstofunni. Sölumaður er við á milli kl. 5 og 7 e.h. Vantar allar gerðir íbúða á sölu- skrá m EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 . SÍMAR 24606, 24745 Lögmaður Ólafur Birgir Árnason Sölumaður Ólafur Þ. Ármannsson heimasími 22166 íbúðir Eigum eftir eina 4ra herbergja íbúð fjórar 3ja her- bergja íbúðir og tvær 2ja herbergja við Keiiusíðu. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. ATH. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa á gamla verðinu. Fast og endanlegt verð. Þinur s/f Fjölnisgötu 1, sími 22160. Auglýsing i Degi BORCAR SIC Ibúðir —Trésmíði Til sölu tvær raðhúsaíbúðir á einni hæð, ásamt bíl- skúrum. íbúðirnar afhendast fokheldar um áramót og seljast á föstu verði. Upplýsingar gefur Sigmar í síma 24496 eftir kl. 8 á kvöldin. Við önnumst alhliða trésmíða vinnu. Gerum tilboð í smíði á útihurðum o.fl. FAGTÆKNI s.f. Trésmiðja, Lundi við Skógarlund, Akureyri, sími 21263, pósthólf 446. kiptaþjónusfa Önnumst bdKhald, skýrslu- gerð, bankamál, ensk versl- unarbréf, ráðleggingar- og skipulagsþjónustu og ráðn- ingarþjónustu. / V V \a :öe M Œ h xT i Bókhalds- og viðskiptaþjónusta - Strandgötu 7 - Pósthólf 748 - 602 Akureyri. Hefst fimmtudaginn " ágúst a f öllum matvörubúðum á féiagssvæðinu HOLT mjólkurkex 250 gr. OKKAR hAMARKS VERÐ VERÐ kr. 140- 201 - KEA kjötbúðingur 340 gr. kr. 673 - 957 - Góð og ódýr matarkaup <^yiatvörudeíld Skrifstofustarf Óskum eftir stúlku til skrifstofustarfa. Vélritunnar kunnátta æskileg Heildverslunin Eyfjörð Vélstjóra vantar á 60 tonna bát sem stundar djúprækjuveið- ar. Uppl. í símum 23952 og 23616. Hótel KEA Viljum ráða stúlku til framreiðslustarfa. Hótel KEA, sími 22200. Skrifstofu- og lagermann vantar okkur. Umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Upplýsingar á verkstæðinu, ekki í síma. Norðurljós s.f. Furuvöllum 13, Akureyri. Meiraprófsbílstjóri óskast Ferðaskrifstofa Akureyrar Frá Vistheimilinu Sólborg Óskum eftir að komast í kynni við hjón eða ein- staklinga, sem hafa yfir að ráða rúmgóðu húsnæði og gætu tekið að sér að reka fjölskylduheimili fyrir nokkra af vistmönnum Sólborgar. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 21757. Bændur Eigum til afgreiðslu strax. Heybindivél, sláttuþyrlur, Vicon lely lyftutengdar múgavélar og heykvísl- ar. Véladeild KEA. Hrossaeigendur Kaupum afsláttar hross. Kaupfélag Svalbarðseyrar sími 21338 og 21204 Athugið Þeir sem eiga matvæli í geymslu í frystihúsi voru eru beðnir að vera búnir að taka þau fyrir 10. ágúst n.k. þá verður frostið tekið af klefunum vegna lag- færinga. Frystihús KSÞ, Svalbarðseyri DAGUR.7

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.