Dagur


Dagur - 16.08.1978, Qupperneq 2

Dagur - 16.08.1978, Qupperneq 2
Smáauglýsingar Húsnædi Menntaskólapiltur óskar eftir herbergi frá 1 október. Fyrir- framgreiðsla. Góð umgengni. Uppl. í síma 21014 eftir kl. 17 Óska eftir að taka íbúð á leigu frá 1. sept. n.k. Uppl. í síma 24764 eftir kl. 18 Óska eftir að taka á leigu 3ja - 4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 24455 Viljum taka á leigu 2-3ja herb. íbúð. Reglusemi og góð um- gengni. Nánari upplýsingar í síma 23838 Lítið íbúð óskast til leigu (1-2 herb.) Uppl. í síma 24707 eftir kl. 20 í kvöld og annað kvöld. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu 15-30 ferm. undir matvælaiðn- að. Uppl. í síma 22097 eftir kl. 19 Til sölu er 3ja herb. íbúð, 80 ferm. að Aðalbraut 7, Raufar- höfn. Skifti á annari minni koma til greina. Nánari upplýsingar gefur Hreinn Sigfússon í síma 51241 Raufarhöfn Við erum ung og erum að byggja. Okkur vantar 2-3 herb. íbúð fyrir 1. sept. næstkomandi og eitthvað fram á næsta ár. Reglusemi. Öruggum mánað- argreiðslum og snyrtilegri um- gengni heitið. Uppl. Guðmundur Ivarsson heima sími 24109 eftir kl. 19, Slippstöðinni sími 21300 (40) Helga Siguröardóttir heima sími 23397 eftir kl. 19 Hjón með þrjú lítil börn óska eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. gefnar í síma 24621 frá kl. 14 Ungt par óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24610 og 23409 Bifreióir Lengdur Landrover árg. ’71 dísel til sölu. Þungaskattur fylgir fram að áramótum. Skifti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 23092 eða 23541 Til sölu Sunbeam G.T. árg. '70. Sjálfskiptur. Nýupptekin mótor. Lítur vel út. Uppl. í síma 24307 kl. 8-10 e.h. Til sölu Excord stadion árg. '74. Uppl. ísíma 22169 Barnaqæsla Óska eftir gæslu fyrir sex ára stelpu í vetur. Kemur til með að ganga í Lundaskóla. Uppl. í síma 22438 eftir kl. 17 Ég er 2ja ára og vantar barn- fóstru í 3-4 mánuði allan dag- inn. Uppl. í síma 22788 á kvöldin Dagmamma óskast 3 daga í viku kl. 13-17 frá 1. september. Uppl. í sím 23483 Vantar unga stúlku sem á heima sem næst Furulundi til þess að passa tveggja ára strák frá kl. 5-6 á daginn. Uppl. í síma 23264 eftirkl. 18_______ Atvinna Dugleg og þrifin stúlka óskast til heimilisstarfa, einu sinni til tvisvar í viku. Uppl. í síma 23584 eftir kl. 16 Óska eftir vellaunuðu starfi. Er 23 ára, samvinnuskólamennt- un og margra ára reynsla í skrifstofustörfum. Tilb. sendist Afgr. Dags merkt: Framtíð fyrir 22.08.78_________________ £a/a Vel meo farinn Silverkross kerruvagn með innkaupagrind og kerrupoka til sölu í síma 23006. Til sölu nýleg Ignis eldavél. Uppl. í síma 22154 eftir kl. 20 Notað sófasett til sölu. Vel meö farið. Uppl. í síma 21460 milli kl. 9 og 12 f.h. Til sölu kerruvagn, barnarúm, tvö þríhjól og Knittax prjónavél. Uppl. í síma 22632 á milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Stór Electrolux ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma 21176. Japanskt sýningartæki er til sölu „nýlegt" Uppl. í síma 61423 Dalvík. Til sölu tvær gamlar innar- hússhurðir, góðar til bráöa- birgða í nýju húsi stærðir 2.o5x74.5 cm og 2.05x76.5 cm. Einnig lítið símaborð til að festa á vegg, hentugt í plásslitlu húsnæði. Eyjólfur Gíslason Hrísarlundi 18 f, sími 24504 Túnþökur til sölu. Seldar á staðnum og heimkeyrðar. Uppl. í síma 23947 og 24027 Til sölu er notuð eldhúsinnrétt- ing ásamt eldavél, viftu og vask. Uppl. í síma 22169 Honda SS 50 árg. 1973 til sölu. Uppl. gefnar ísíma 21561 milli 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Zusuki 50 árg. '74. Uppl. í síma 23717 milli kl. 18.30-20. Til sölu ný Honda ss 50. Verð kr. 370 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 22716 Til sölu er 150 I. hitavatns- dunkur. Uppl. í síma 22043 Yamaha B5Cr rafmagnsorgel. Lítið notað og Gipson SG raf- magnsgítar. Uppl. í síma 21186 Vistheimilið Sólborg Vistheimilið Sólborg óskar að taka á leigu húsnæði til rekstur fjölskylduheimilis. Jafnframt er óskað eftir fólki ti4 að taka að sér rekstur slíks heimilis. Einnig viljum við komast í samband við fólk, sem vildi taka vistmenn í einkafóstur. Upplýsingar veita Bjarni Kristjánsson í síma 21757 eða Þormóður Svafarsson í síma 21754 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 67. og 72 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1977 á Byggðavegi 122, Akureyri, þing- lýstri eign Hjörleifs Hallgríms og Steinunnar Ing- ólfsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 1978 kl. 14.00 Bæjarfógetinn á Akureyri AKUREYRARBÆR Dagvistun í heimahúsum Athugið að leyfi þarf til daggæslu barna í heima- húsum gegn gjaldi. Uppfylla þarf skilyrði um heil- brigði, húsnæðisstærð, fjölda dagvistunarbarna o.fl. Eldri leyfi eru öll fallin úr gildi 1. sept. n.k. og þarfnast endurnýjunar. Frekari upplýsingar á skrifstofu Félagsmálastofn- unar Akureyrar, Geislagötu 5, sími 21000 Félagsmálastofnun Akureyrar AKUREYRARBÆR Skrifstofustarf Laust er til umsóknar skrifstofustarf á bæjarstof- unum. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi til að bera góða vélritunar og réttritunarkunnáttu. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður eða launafulltrúi bæjarins í síma 21000. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. september næst- komandi. Akureyri 10. ágúst 1978 Bæjarritari Það er ekkert Sambandsleysi KYNNUM ÞAR ALVEG SÉRSTAKLEGA á Landbúnaðarsýningunni Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Simi 38900 Duovac-mjaltir: Öll mjalta- tækni í fjósi og á okkar sýn- ingarbás, auk kvikmynda - Duovac mjaltir kl. 16.19 og 20.19 daglega. International Kraftlipurð - nýju traktorarnir á sínum bás og kvikmyndasýning kl. 16 og 20 daglega. Kemper - baggahirðing - hvernig hirðir 1 maður 3000 bagga á dag auðveldlega? Trioliet - heymatara - brúar bilið milli heyhleðsluvagnsins og blásarans. Auk þessa - mörg önnur ný tæki frá International - Kuhn - Weeks - Lister - Duks - Reime. AKUREYRARBÆR |J Skipulag miöbæjarins á Akureyri Þar sem nú er unnið að nýju skipulagi miðbæjarins á Akureyri, er hér með óskað eftir því, að einstakl- ingar, félög, fyrirtæki og stofnanir svo og aðrir, er áhuga hafa á, geri grein fyrir hugmyndum sínum, óskum og þörfum og komi til undirritaðs hið fyrsta og í síðasta lagi 15. september n.k. Nánar tiltekið er miðbærinn á Akureyri talinn svæói það, er afmarkast af Glerárgötu og höfninni að austan, Brekkugötu, Oddeyrargötu og Eyrarlands- vegi að vestan, frá Þórunnarstræti að norðan að Samkomuhúsi að sunnan. í september er ætlunin að efna til kynningarfundar um nýtt miðbæjarskipulag á Akureyri. Frekari upplýsingar um þetta mál veitir bæjarstjór- inn á Akureyri, Helgi M. Bergs, og arkitektarnir Haraldur V. Haraldsson og Svanur Eiríksson á Arkitekta- og verkfræðistofunni s.f. Aðalstræti 16, á Akureyri, kl. 10-12 virka daga. Akureyri, 10. ágúst 1978 Bæjarstjórinn á Akureyri, Helgi M. Bergs 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.