Alþýðublaðið - 10.08.1921, Blaðsíða 1
CS-efíO lit af .AlþýOuflokloauiHu
1921
Miðvikudaginn 10. ágúst.
181. tölubl.
Maodsbaokí og vextirnir.
Eins og áður er getið hér i
blaðinu, hefir stjórn íslandsbanka
i! viðtali við Morgunblaðið þózt
færa fullgildar ástæður íyrir því,
að ísiandsbanki lækkar ekki for-
vexti sína.
Ástæður bankastjómarinnar eru
þó harla lættvægar, ef þær eru
bornar saman, tökum t. d. þessar
fvær setniogar og berum þær
saman:
„ . . . en vaxtalœkkun sú, sem
varð í Dánmörku fyrir mánuði
síðan, 5. júlí, hefir tiltölulega litla
þýðingu fyrir íslandsbanka vegna
þess, að litfll hluti af starýsfé
íankans er lánsýé úr donskum
Mnkutn" (Leturbreytingar hét)
Og svo þessi klausa:
.Forvextir danska National-
íankans eru 6°)o og íslandsbanki
_greiðir dönskum bönkum 7°/o af
lánsfé sínu hjá þeim.* (Letutbreyt-
ingar hér)
Er nú ekki hlægilegt að sjá
vandræði bankastjórnarinnar? í
öðru orðinu segir hún að vaxta-
lækkunin f Ðanmörku hafi „litla
þýðingu", vegna þess, að nlitiU
hluti' af. starfsfénu sé iánsfé úr
„dönskum bönkum', en svo ætlar
hún með næstu setningu að sanna
að bankinn geti ekki iækkað for
vextina vegna þess, að hann
greiði „dönsknm bönkum ?°/o af
Jánsfé sínu fajá þeim."
Þetta rainnir á söguna um trann,
sem fékk pott lánaðan og skilaði
honum brotaum, en neitaði að
greiða skaðabætur. Var hann þá
dreginn fyrir dómarann, en færði
iram þessa vörn í málinu:
.í fyrsta lagi var potturinn
érotinn þegar eg fékk hann lán-
aðan. — í öðru iagi var hann keill
þegar eg skilaði honum og í
þriðja lagi hefi eg aldrei ýengið
pottinn lánaðan."
Sérhver maður með sæmlegri
greind, og jafnvel stjórn íslands-
banka, hiýtur að sjá mótsögnina,
sem felst i þessum ummælum
bankastjórnarinnar. Hér er ekki
um að villast, að bankastjórnin
vili af einhverjum ástæðum ekki
segja rétt til um það, hvers vegna
hún ekki lækkar forvextina, og
gtipur svo tii þess ráðs, að ætla
með þessum vandræðasvörum að
afsaka sig.
Og Morgunblaðið rennir þessu
»slúðri« niður athugasemdaiaust;
ætti því þó, sem málgagni kaup-
manna og annara viðskiftavina
bankans, að vera það skylt, að
víta slik svör. Eða finst kaup-
sýslumönnum yfirleitt vörn banka-
stjórnarinnar svo fullkomin og
hrein, að sjálfsagt sé að sætta sig
við það sem orðið et ? Og finst út-
gefendum blaðsins pað svara kostn-
aði, að gefa út blað, sem lætur
jafn mikilsvarðandi raál aískifta-
laust?
Annars er það í sjáifu sér verk
rikisstjórnarinnar, eins og áður
hefir verið bent á, að annast um,
að ísiandsbanki hafi vextina sann-
gjarna. En auðvitað geta menn
ekki gert miklar kröfur til að nú-
verandi stjórn, eins og hún hingað
til hefir komið fram, geri mikið
til þess að leggja að „sínu ást-
kæra kjöltubarni" í þessu máli.
Á síðastliðnu ári græddt íslands
banki stórfé; þrátt fyrir öil pen-
inga «andræðin. Sami gróðahugur
er vitanlega í honum enn þá, og
mun hann því ekki af fúsum vilja
iækka -vextina. Ekki sízt þegar
hann greiðir „dönskum bönkum
7°/oIl" En ætli vextirnir geti ekki
skolast dálítið í koili bankastjórn-
arinnar eins og lánið? Það þýrfti
ekki sérlega auðtrúa menn tii að
halda það.
En hvað um það. íslandsbanka-
stjórnin hefir staðið sig iila í þessu
máli og þyrfti að birta fleiri við-
töl i Morgunblaðinu, sem kæmu
einhverri heilli hugsun í þ-ssa
.vöru" hennar. Hún ætti t. d. að
sfígja hvaðan ísiandsbanki hefir
mestan hluta af startsfé sínu.
ÍBrunatryggingar
á innbúi og vörum
hvergi ódýrari en hjá
A. V. Tulinius
vátryggi ngaskrlf stof u
Ei m s kipaf é lags h ús l nu,
2. hæð.
Hvort hann t. d. hefir hann frá Eng-
landi? En þar eru forvextir 5°/o.
Þriðja Internationale.
Állsherjarþingið i Moskva 1921.
Sæða Lenins.
Undir þinglok hélt Lenin merki-
léga ræðu um stefnu sovjetstjórn-
arinnar bæði í innanrikis og utan-
rikismálum Hann gat þess að á
þessu ári hefði Rússland loksins
fengið frið iyrir innrásum erlendra
óvina; í raun og veru væri það
að eins svolitið hlé, sem sovjet-
stjórnir þyrfti að nota vel til að
búast móti nýjum árásum á verka-
mannalýðveldið í Rússlandi. Eitt
af þvf sem mest ríður á er þess
vegna að auka og efla rauða her-
inn. Orsökin til þess að Bolshe-
vikum hefir tekist af berja af sér
allar áráiiir auðvaldsins, er fyrst
og fremst byltingarhreyfingin, sem
óðum er að magnast i öðrum
löndum. Haldi hún ekki ðfram,
geta Bolshevikarnir í Rússlandi
ékki unnið fullnaðarsigur. Þessu
höfum við haldið fram frá því fyrsta.
Við höfum séð að byltingar-
hreyfingin fer ekki svo mjög
beinar götur, en henni miðar þó
ávalt áfram. Mikil töf fyrir hana
er flokkur þeirra verkamanna sem
enn treysta hægri jafnaðarmönn-
unum.
I ^