Dagur


Dagur - 11.03.1980, Qupperneq 2

Dagur - 11.03.1980, Qupperneq 2
Smáauglýsingar Húsnædi Sala Ung hjón óska eftir íbúð. Erum á götunni. Upplýsingar í síma 22642 eftirkl. 1930. 4-5 herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 25842 eftir kl. 5 á daginn og 24475 e.h. Erlendan knattspyrnuþjálfara á vegum K.A. vantar 2ja-3ja her- bergja íbúð sem fyrst. Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 21419. Óskum eftir að taka á leigu 3-5 herbergja íbúð á Akureyri. Fyr- irframgreiðsla. Upplýsingar í síma 61363. Húsnæðiseigendur! Takið eftir. Erum því sem næst á götunni og óskum eftir að taka á leigu fjögurra herbergja íbúð sem fyrst, má vera lítil. Góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í síma 22354. Par úr Reykjavík óskar eftir að taka íbúð á leigu frá og með 1. maí n.k. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar hjá Magneu milli kl. 09 og 18 í síma 91-85011 Eftir kl. 19 í síma 91-43014. fbúð til sölu. Til sölu er 70 ferm. íbúð að Garðarsbraut 15 Húsa- vík. Laus 1. júní. Góðir greiðsluskilmálar. Allar upplýs- ingar veitir Ragnhild Hansen sími 95-1112 eða 95-1115. Hjálp! Hjálp! 2-3ja herbergja íbúð óskast á leigu strax. Upp- lýsingar í síma 24475 e.h. og 25842 eftir kl. 5 e.h. 200 lítra hitavatnsdunkur til sölu. Upplýsingar í síma 25624 eftir kl. 5 á daginn. Ný fólksbílakerra til sölu. Upp- lýsingar í síma 23141 á kvöldin. Lítil opin barnakerra til sölu. Upplýsingar í síma 25059 eftir kl. 8 á kvöldin. 150 lítra hitavatnsdunkur til sölu með 3ja kw túbu. Upplýs- ingar í síma 21289 eftir kl. 19.00. á kvöldin. Thosíba svart/hvítt sjónvarp, 14 tommu til sölu, einnig drátt- arbeisli fyrir Volvo. Upplýsingar í síma 22438 eftir kl. 8 á kvöldin. Vandað 24” Nordmende sv/ hv. sjónvarpstæki til sölu. Einnig stálfótur fyrir sjónvarp. Sími 21551 eftir kl. 19. Mjög vönduð lítið notuð píanó- harmonika til sölu. Upplýsingar í síma 23923 eftir kl. 7 næstu kvöld. Barnarúm til sölu. Upplýsingar í síma 24591. 1500 lítra Mueller mjólkur- tankur til sölu. 3ja ára. Kristján Theodórsson Brúnum sími um Múnkaþverá. Atvinna Óska eftir næturstarfi sem húsvörður eða öðru starfi um nætur. Upplýsingar í síma 21357. Kaup Vel með farinn kerruvagn ósk- ast. Upplýsingar í síma 22349. Vil kaupa notaða rafmagns- hitatúbu, 12-15 kw, með neysluvatnsspíral. Upplýsingar í síma 94-4340 f kvöld og næstu kvöld frá kl. 21. TapaÓ Þann 1. febrúar var græn flau- elskápa tekin í misgripum í Sólgarði. Sá sem hefur hana undir höndum er vinsamlegast beðinn um að skipta á henni og þeirri réttu. Upplýsingar eru gefnar í Steinhólaskála, sími um Saurbæ. Bifreiðir Ford Jeep árg. ’42 til sölu. Upplýsingar í síma 21683. Til sölu Rambler Classic 770 árgerð 1966. Upplýsingar í síma 21391. Þiónusta Get útvegað svifdreka og kennslu. Upplýsingar í síma 96-62303. Stiflulosun. Losa stfflur úr vösk- um og niðurfailsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýsingar I slma 25548. Kristinn Einarsson. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719 og 22525. Ýmisleet Bækur á næsta bókauppboði þarf ég að fá fyrir lok þessarar viku (15. mars 1980). Jóhannes Óli Sæmundsson, sími 23331. Trésmiðir fjölmennið með fjöl- skylduna á félagsvist að Ráð- hústorgi 3, fimmtudaginn 13. mars kl. 20.00. Aðgangur kr. 500.00. Fern verðlaun. Félaga- FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐI- SKRIFSTOFA NÝTTÁ SÖLU- SKRÁ: BYGGÐAVEGUR: 5- 6 herb. einbýlishús á tveim hæðum 212 m’. Á neðri hæð er möguleiki að hafa litla íbúð. BYGGÐAVEGUR: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi m/sérinngangi, ca. 105 m2 + þvottahús og geymslur. Laus strax. GRÁNUFÉLAGS- GATA: 4ra herb. efrihæð í tvíbýlis- húsi 80 m2 + geymslur. Hæðin öll vei endurnýjuð. VÍÐILUNDUR: 3ja herb. íbúð um 80 mJ nettó á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Rúmgóð og velstand- sett íbúð. HELGAMAGRA- STRÆTI: 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Ca. 48 m2 + sameign. Sérstaklega vel frá gengin íbúð. GRÁNUFÉLAGS- GATA: 2ja herb. íbúð ca. 50 m’ á neðstu hæð í þriggja íbúða stigagangi. Laus fljótlega. RÁNARGATA: 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 65 m2, sér- inngangur, góð girt lóð. * Á SÖLUSKRÁ: 6- 7 herb. raðhús við Vana- byggð. 5 herb. ódýr íbúð við Hafnarstræti. 5 herb. efri hæð við Eiðs- vallagötu. 5 herb. raðhús á Ólafsfirði. 5 herb. einbýlishús í Mý- vatnssveit. 5 herb. raðhús á tveim hæðum við Grundargötu. 5 herb. raðhús m/bílskúr við Einholt. 5 herb. gamalt einbýlishús í útjaðri bæjarins. 4 herb. hæð við Hólabraut. 4 herb. íbúð við Oddeyrar- götu. 3ja herb. stór íbúð við Þór- unnarstræti. 3ja herb. góð íbúð við Granufélagsgötu. 3ja herb. góð íbúð við Hafnarstræti. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Tjarnarlund. 3ja herb. jarðhæð við Hamarsstíg. 3ja herb. efstahæð við Oddagötu. I | r T 1 EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Sími: 24606 & 24745. Sölumaður: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími sölum.: 22166. Lögmaður: Ólafur B. Árnason. hdl. Frá Norðurverki h.f. Fyrst um sinn verður skrifstofa vor á 4. hæð í húsi B.T.B. að Glerárgötu 34, símanúmer óbreytt 21777 Norðurverk h.f. Akureyri Hið virta mánaðarrit Audio Video hefur gert sína árlegu könnun um bestu hljómtækin á bandarískum markaði þar sem 6.000 sölumenn skiluðu atkvæðum sínum. Þar voru hin viðurkenndu Onkyo hljómtæki í fyrstu sætunum. 2.DAGUR »i ' * ♦ * i • % i — nefnd T.F.A. Frá Lífeyrissjóðnum Sameiningu Lífeyrissjóðurinn Sameining hefur ákveðið að gefa þeim lántakendum, sem höfðu fengið lán hjá sjóðnum fyrir s.l. áramót, færi á að breyta lánskjör- um sínum yfir á verðtryggingu samkv. lánskjara- vísitölu þeirri er kveðið er á um í auglýsingu Seðla- banka íslands 29. maí 1979 og síðari breytingum er á henni kunna að verða gerðar. Þeir sem hafa áhuga á þessum breytingum, hafi samband sem allra fyrst við skrifstofu sjóðsins að Skipagötu 12 Akureyri. Stjórnin erumeira vnóií KJÖRMAmOÐM^ Leni eldhúsrúllur, 2 stk. kr. 560 Leni salernispappír, 4 stk. kr. 671 Lux sápuspænir pk kr. 632 Lux handsápa kr. 188 'A m i=n=l HRÍSALUNDI 5

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.