Dagur


Dagur - 30.10.1980, Qupperneq 6

Dagur - 30.10.1980, Qupperneq 6
Nýja bíó sýnir í kvöld kl. 9 myndina „Semi-Tough“ er fjallar um amerískan knatt- leik og er með úrvalsleikur- um, þeim Burt Reynolds og Kris Kristofferson. Kl. 11 sýnir bíóið myndina „Litli lögreglumaðurinn“ með Robert Blake, Billy .Green Bush og Mitchel! Ryan í aðalhlutverkum. Frá Náttúrulækningafélagi Ak- ureyrar. Þeir félagar er eiga eftir að gera skil á útsendum miðum í landshappdrætti N.L.F.Í. eru vinsamlegast beðnir að gera skil eigi síðar en mánudaginn 3. nóv. n.k. til Laufeyjar í Amaró á verslunartíma. Stjórnin. Minjasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum frá kl. 2-4 e.h. Á öðrum tímum er tekið á móti skólafólki og ferða- fólki eftir samkomulagi. Sími safnsins er 24162 og safnvarðar 24272. I.O.O.F. 2= 16210318'/2 Alþýðuflokksfólk. Bæjarmála- ráðsfundur verður haldinn mánudaginn 3. nóv. n.k. kl. 20.30 í Strandgötu 9. Borgarbíó. Sýningum er nú að ljúka á myndinni „Víta- hringur" með Mia Farrow í aðalhlutverki. Næsta mynd kl. 9 er „Meatballs“, spreng- hlægileg gamanmynd er fjallar um unglingabúðir og ýmis ærsl er þar eru höfð í frammi. Kl. 11 sýnir bíóið magnaða hrollvekju í ís- lenskri þýðingu „Ófreskj- Tónlistarskóli Akureyrar, Hríseyjardeild, ásamt grunnskóla Hríseyjar, óska eftir aö ráöa tónlistarkennara í fullt starf frá 1. janúar 1981. Umsóknarfrestur er til 15. nóv. n.k. Umsóknir sendist skólanefnd Hríseyjar. Uppl. veittar í símum 96-61763 og 96-61704. Þökkum af alhug börnum okkar, lengdabörnum, barnabörnum, systkinum, vinum og kunningjum gjafir, fögur blóm, skeyli og heimsóknir á gullbrúðkaupsdegi okkar þann 22. okt. sl. og gerðu þannig daginn að Ijúfri minningarperlu í lífi okkar. Blessun guðs varði vegykkar allra. LAUFEY og SKARPHÉÐINN ÁSGEIRSSON. Athugið nýtt símanúmer frá 3. nóvember n.k. 25000 Ferdaskrifstofo Akureyrart Sérfargjöld á laugardögum Frá 1. nóvember til 6. desember 1980 veröa í gildi sérfargjöld á laugardögum er nema 50% af venju- legu fargjaldi. Allar nánari upplýsingar í síma 22000. FLUGLEIDIR Innanlandsflug. BÆNDUR haustkjör á búvélum Eigum til afgreiðslu af lager eftirtaldar búvélar. Heyþyrlur tvær stærðir, Hafið samband vió sölumenn okkar og kynnið ykkur hagstæö greiöslukjör. VÉIADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 fíeykjavik Simi 38900 KAUPFÉLÖGIN UM ALLT LAND 6.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.