Dagur - 13.01.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 13.01.1981, Blaðsíða 2
3 Smáauölvsinéar i Sala Til sölu, Caber skíðaskór no. 40 og Chinon kvikmyndatöku- vél 8 mm. Uppl. í síma 25975 eftirkl. 17.00. Falleg svört pelskápa til sölu nr. 40-42 síma 23758. Kenwood magnari KA 3500 til sölu í síma 24349. T1I sölu jeppadekk 5 stk. á feg- um (negld) stærð 650x16. Uppl. í síma 25892. Gott verð ef samið er strax. Til sólu nýlegur íslenskur hnakkur (Þorvaldur og Bald- vin). Upplýsingar í síma 61461, Dalvík. Kýr til sölu, Uppl. í síma 43561. Silver Cross barnavagn til sölu og hoppy róla. Upplýsingar í síma 25024 á kvöldin eftir kl. 7. Til sölu PASSAP Duomatik prjónavél ásamt fylgihlutum. Einnig skautar nr. 32, skíði 110 cm. ásamt bindingum og skóm, skíði 160 cm ásamt bindingum og skóm og skíöagalli 156 cm. Uppl. í síma 21159 eftir ki. 19.00. Til söiu barnavagga og burð- arrúm, einnig á sama stað til sölu 100 lítra hitavatnsdunkur með túbu. Uppl. í síma 24691, eftirkl. 19.00 8 mm kvikmyndatökuvél til sölu. Uppl. í síma 25950, eftir I5I. 17. Þiónusta Akureyri - Mývatnssveit - Ak- ureyri. Frá Akureyri föstudaga kl. 9 og frá Hótel Reynihlíð sömu daga kl. 14. Ferðaskrif- stofa Akureyrar. Ýmisle&t ~ Hvolpar fást gefins. Upplýsing- ar í síma 21067. Vil ieigja traktor í vetur. Lítill akstur. Helst með ámoksturs- tækjum. Listhafendur leggi inn nafn og heimilisfang á af- greiðslu blaðsins. Bifreióir Peugote 504 árg. '74 sjálfskipt- ur. Upplýsingar í síma 22881 eftir kl. 19. Til sölu Willys árg. 1955 Fall- egur og góður bíll. Hagstætt staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 22769 á milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Til söiu Ford Cortina árgerð 1965. Er í góöu lagi. Hagstætt verð. Uppl. í síma 23100 Kl. 18-21. Hreiðar Eiríksson Grís- ará. Tíl sölu Fíat 127, árgerð 1974, í góöu ásigkomulagi. Góð greiðslukjör. Staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 25340, eftir kl. 19.00. Opel árg. 1968 til sölu til niður- rifs. Uppl. í síma 24485 á kvöldin. Til sölu vel með farinn Volkswagen 1303 árg. '74. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar á kvöldin eftir kl. 6 í síma 25362. Til sölu Dodge Dart ’74.Mjög góðurog vel meðfarinn. Selst á góðum kjörum eða skipti á dýr- ari bíl meö staðgreiðslu. Uppl. í síma 25597 í hádeginu eða á kvöldin. Citroen GS 1220 safarí árg. 1978 til sölu. Bifreið í topp- standi og á mjög góöu verði ef samið er strax. Skipti á bifreið ca 10-15 þúsund kr. koma til greina. Upplýsingar gefur Sig- urður Sigfússon í síma 24845 á kvöldin og 21666 á daginn. Toyota Starlet árg. 1979 til sölu. Ekin 27.000 km. Góður bíll. Upplýsingar í síma 24024 á vinnutíma og 25329 á kvöldin. Til sölu er snjóbíll með díselvél, sæti fyrir 14 manns, hlass- þyngd 2,5 tonn. Uppl. í síma 43561. Volvo stadion 1976 til sölu. Upplýsingar í síma 21159 eftir kl. 19. Til sölu Mercedes Benz 230. árgerð 1974, með topplúgu. Ekinn 120 þús km. Skipti möguleg. Verð kr. 72.000,00. Uppl. í síma 24865, eftir kl. 18.00. Húsnæói íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Góð umgengni. Uppl. í síma 24820 e.h. Herbergi til leigu, gjarnan fyrir skólapilt. Fæði kemurtil greina. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 23444. Verkstæðishúsnæði á Óseyri til leigu ca 200 ferm. Upplýs- ingar í síma 21559 milli kl. 9 og 10 á kvöldin. Kennsla Einkatímar í ensku hjá enskum rithöfundi. Þegar hentar. 35 nýkr. klukkustundin. Nokkur pláss laus. Charles Bicker Brekkugötu 13, sími 21472. Atvinna Rmmtug kona óskar eftir að taka að sér lítið heimili annað hvort í kaupstað eða í sveit. Helst á Norður- eða Austur- landi. Upplýsingar gefur sím- stöðin Húsavík í síma 4235. Atvinna. 18 ára drengur óskar eftir vinnu, sem fyrst allt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 23808 eftir kl. 19.00. Kaup_______________ Óska eftir að kaupa notaöan snjósleða, á sama stað er til sölu mótorhjól Zucuki A.C. 50 árgerð 1979. Uppl. ísíma 63176 á kvöldin. i Samkomurm Eldridansaklúbburinn heldur Þorrablót og dansleik í Alþýðu- húsinu laugardaginn 24. jan n.k. Borðhald hefst kl. 20.00 Miðar seldir föstudaginn 16. jan. kl. 20-22 í Alþýðuhúsinu. Miðaverð 110.00. Stjórnin. Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl- ingartækjum. ísetning á bíltækjum. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1978 á fasteigninni Lundur, norður hluti, hér í bæ, þingl. eign Smára h.f., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 16. janúar n.k. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1978 á H-hluta í Verzlunarmiðstöðinni við Mýrarveg hér í bæ, þingl. eign Smára h.f., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs og innheimtumanns ríkis- sjóós á eigninni sjálfri föstudaginn 16. janúar n.k. kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Akureyringar — Eyfirðingar Alþingismennirnir Stefán Jónsson og Ólafur Ragnar Grímsson boða til almenns fundar um stjórnarsamstarfið og efnahagsráðstafanir ríkis- stjórnarinnar. Fundurinn verður fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.30 að Hótel Varðborg. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1978 á A-hluta í Verzlunarmiðstöðinni við Mýrarveg hér í bæ, þingl. eign Tryggva Pálssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 16. janúar n.k. kl. 14.30. Baejarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 64. og 68. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1979 á fasteigninni Malar- og Steypustöð í landi Flúða, Akureyri, þingl. eign Malar- og Steypustöðvarinnar h.f., fer fram eftir kröfu Iðn- lánasjóðs og Byggðasjóðs á eigninni sjálfri föstu- daginn 16. janúar n.k. kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Opið allan daginn Þingvailastræti: 6 herb. hæð í tvíbýlishúsi á góðum stað í bænum. ÞÓRUNNAR- STRÆTI: 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi. Ný innrétting. STRANDGATA: 4ra herb. íbúð í þríbýlis- húsi, ca 100 nv. Laus strax. EIÐSVALLAGATA: 3ja herb. íbúð í þríbýlis- húsi. Mikið endurbætt. HVAMMSHLÍÐ: 140 m’ einbýlishús með kjaliara, búið að steypa piötu fyrir bílskúr. VÍÐILUNDUR: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, rúmgóð og vel unf gengin. GRÁNUFÉLAGS- GATA: Lítið 4ra herb. einbýlishús með bílskúr, mikið endur- bætt. HÖFÐAHLÍÐ: 5 herb. íbúð í þríbýiishúsi. Miðhæð. Ca 148 m . Eign í sérflokki. HAFNARSTRÆTI: 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi. Nokkuð endurbætt. EYRARVEGUR: 2ja herb. íbúð í þríbýlis- húsi. NÚPASÍÐA: 3ja herb. raðhúsaíbúð. Bú- ið að einangra útveggi og miðstöð komin. SMÁRAHLÍÐ: 3ja herb. íbúð, tilbúin undir tréverk. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca 50 m-. HRÍSALUNDUR: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 75 m-. SKARÐSHLÍÐ: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Mjög rúmgóð og skemmtileg íbúð. STAPASÍÐA: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum, m/bílskúr. Selst fokheld. DALSGERÐI: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Falleg eign. EIÐSVALLAGATA: Hæð og ris í tvíbýlishúsi. Möguleiki á breytingum af ýmsu tagi á íbúðinni. Vantar allar gerðir fast- eigna á skrá. EIGNAMIÐSTÖÐIN EIGNAMIÐSTÖÐIN símar: 24606 og 24745 Sölustjóri: Björn Kristjáns- son heimasími sölustjóra: 21776 Lögmaður Ólafur B. Árna- son. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.