Dagur - 08.07.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 08.07.1982, Blaðsíða 3
Ferðir á Homstrandir Ferðir á Hornstrandir hafa notið sívaxandi vinsælda á undanförn- um árum. Nú í sumar verður djúpbáturinn Fagranes í föstum áætlunarferðum á Hornstrandir og í Jökulfjörðu. í tengslum við þessar ferðir býður Ferðaskrif- stofa Vestfjarða á ísafirði upp á skipulagðar 4ra daga helgarferðir og 8 daga ferðir á þessar slóðir. Um er að ræða útileguferðir, þar sem legið verður við í tjöldum á sama stað allan tímann og farnar stuttar gönguferðir um nágrenn- ið. Bæklingar um þessar ferðir fást á ferðaskrifstofum um allt land og þar má einnig bóka sig í þær. Nán- ári upplýsingar fást hjá Ferða- skrifstofu Vestfjarða, Hafnar- stræti 4, ísafirði, símar 94-3557 og 94-3457. Sporthú^icL HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 r^Veljum íslenskl- Baðstofurúm Kompurúm 2 stærðir Tebakkar 2 gerðir Minnistöflur 3 stærðir Diskarekkar Hillur f/puntu- handklæði Hornhillur Brauðkassar Könnuhengi Eldhúsrúllustandur Kaffipokahengi Smjörhnífar KOMPAN SKIPAGÖTU 2 Opið laugardaga frá kl. 10-12, sími 25917. Hákarl nýkominn Stóðhesturinn Örvar856 Hryssur undir Örvar komi í Möðruvelli, Saurbæjar- hreppi, þriðjudaginn 13. júlí. Umsjónarmaður Marteinn á Möðruvöllum. Kristín og Jónas í Litladal. Stóðhesturínn Fáfnir 747 Hryssur undir Fáfni komi í Öxnafellshólfið þriðju- daginn 13. júlí. Þeir, sem ekki hafa pantað, hafi samband við stjórnarmenn. Hrossaræktarfélag Saurbæjarhrepps. CYCLES MOTOBECANE Colner Erum með umboð frá Míiunni hf., sem selur þessi gæðahjól á verði sem erfitt er að keppa við. Greiðslukjör. Þú ert velkominn í Hljómdeild Cesar. Líttu inn, það borgar sig. 0 PIONEER' | Nýi bílatækjastokkurinn okkar er | einn sá fullkomnasti á landinu, þú I getur hlustað á 14 mismunandi I hátalarasett og 13 mismunandi tæki ■ á staðnum. ■ dj) PIOIMEER' i er ávallt í fararbroddi. j Frábær hljómgæði. j Greiðslukjör við allra hæfi. j ísetning samdæqurs. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.