Dagur - 08.07.1982, Blaðsíða 6

Dagur - 08.07.1982, Blaðsíða 6
wSmáauglísingarí Þiónusta Nýjung hjá Norðurmynd. Opið í hádeginu. Passamyndirafgreiddar strax. Seljum myndaramma, yfir 20 gerðir í flestum stærðum. Norður- mynd, Glerárgötu 20, sími 22807. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Sala Playmobil og LEGO leikföngln sfglldu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Til sölu sterio-samstæða í bíl. Uppl. í síma 23059 á kvöldin. Fellihýsi. Casida fellihýsi til sölu, árgerð 1978. Uppl. í síma 41470, Húsavík. Notaður ísskápur til sölu. í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 22539 eftir kl. 19. Olympus linsa (Zukio), 135 mm f. 3,5 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. á Degi, sími 24222, og í síma 22640 á kvöldin. Ritvél - reiðhjól - stóll. Til sölu: Olivetti rafmagnsritvél með tösku, karlmannshjól, kínverskt, ónotað, án gíra, skrifborðsstóll á hjólum, bólstruð seta og bak. Uppl. í síma 22274. Svefnsófi eða sófasett. Óska eftir tvíbreiðum svefnsófa eða sófa- setti. Uppl. í síma25325 eftirkl. 18. Kennsla Ökukennsla. Kenni á Daihatsu Charmant. Stefán Einarsson, sími 22876. Barnagæsla Stúlka óskast til að gæta 5 ára drengs í sumar, er í Glerárhverfi. Uppl. í síma 25909 eftir kl. 17. Ýmislegt Kettlingur í óskilum. Bröndóttur kettlingur og hvítur á bringu er í óskilum í Seljahlíð 11f, sími 25342. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma21091. ffiíiii.ritf Halló, ég er þriggja ára og okkur mömmu vantar 2-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 25139 eftir kl. 18. Tveir ungir menn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu, helst á Brekkunni. Uppl. i síma 24574 eftir kl. 20. Góðir Akureyringar. Ung stúlka RifnpiAin Af sérstökum ástæðum er til sölu gullfallegur og vel með farinn Skoda 120 GLS E-lína, árgerð 1980. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 25362 eftir kl. 17. Vantar ekki einhvern gamlan en góðan Saab í snattið? Skoðaður 1982. Aðeins kr. 10.000,- Uppl. í síma 25091. A-2900, gulur Fiat. Fiat 125, ár- gerð 1977, til sölu. Lftið notaðurog í góðu standi. Hagstætt verð. Har- aldur Sigurðsson, Útvegsbankan- um, Akureyri. Til sölu Mazda 929 station árgerð 1977, ekin 75 þúsund km. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. f síma 24774 milli kl. 19 og 20. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. 73, í mjög góðu ásigkomulagi. Ek- inn 85 þús. km. Einnig til sölu á sama stað Toyota Mark II árg. 72. Báðir bílarnir seljast á góðum kjörum, ef samið er strax. Uppl. í síma 21859 eftir kl. 17.00 eða í síma 21300 (Evert) á vinnutíma. Til sölu Moskvitch árgerð 1971. Uppl. í síma 23492 eftir kl. 19. Tapaó Pierpoint karlmannsúr tapaðist aðfaranótt 27. júní sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22634. Fundarlaun. Til sölu á sama stað eru ánamaðkar. Sá sem tók svarta tösku í sam- eigninni í Skarðshlíð 11 vinsam- legast skilið henni á sama stað eða hringið í síma 23134. TEJÍUR MJ AHÆTT UNA? Þú þarft þess ekki lengur þvi nú getur þú fengið eldtraust- an og þjótheldan þeninga- og skjalaskáp á ótrúlega hagstæðu verði. Ú'ÍK/NGCROWN Lykill og talnalás= tvöfalt öryggi. Innbyggt þjölaviðvörunarkerfi. 10 stærðir, einstaklings og fyrirtækjastæröir. Japönsk gæðavara (JIS Standard). Viðráðanlegt verö. Eldtraustir og þjófheldir. Japönsk vandvirkni i frágangi og stil. 1«, Akureyrl . Páithóll 432 . Sltul 24223 A (nemi) óskar eftir lítilli Íbúð fyrir 1. sept., mætti þarfnast einhverrar lagfæringar. Tillitssemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 61126 milli kl. 19 og 20. Einbýlishús á Akureyri til leigu frá 1. sept. í skiptum fyrir íbúð f Reykjavík. Leigutími 1 —2V2 ár. Uppl. í síma 25674. Vill einhver vera svo góður að leigja pari með eitt barn 2-3ja herb. íbúð frá og með 1. okt. (má vera fyrr). Uppl. í síma 21859 eftir kl. 17.00 eða í síma 21744 á vinnu- tíma (Hugrún). Einbýlishús. Til leigu einbýlishús í Glerárhverfi. Leigutími 1 ár. Uppl. í síma 22089 milli kl. 19 og 20. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjarg- ar óskar eftir 2-3ja herb. íbúð fyrir sjúkraþjálfara frá 1. sept. nk. Uppl. í síma 21506 að degi til og 21733 á kvöldin. íbúð til leigu. Þriggja herbergja ný íbúð í Glerárhverfi er til leigu nú þegar. Leigutími 1 ár. Uppl. í síma 23128 fimmtudag, föstudag og laugardag. MLjjUIÍ llúlsprcstakall: Hálskirkja: Kveðjuguðsþjónusta verður sunnudagll.júlíkl. 14.SéraPét- ur Þórarinsson kveður söfnuð sinn. Draflastaðakirkja: Helgi- stund verður í kirkjunni sunnu- dagskvöld 11. júlí kl. 21. Sóknar- prestur. Glcrárprcstakall: Útimessa verð- ur í kvenfélagsgarðinum við Ás- hlíð í Glerárhverfi nk. sunnudag kl. 14. Hamli veður, verður mess- an flutt t Glerárskóla. P.M. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 453- 377- 182-48-384. B.S. Ffladelfía, Lundargötu 12: Fimmtudag 8. júlí kl. 20.30, bibl- íulestur, bænasamkoma. Sunnu- dag 11. júlíkl. 20.30, skírnarsam- koma. Allir hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía, Lundargötu 12. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig í tilefni afsjötugs afmæli mínu þann 7. júnísl. BALDUR H. KRISTJÁNSSON, Ytri-Tjörnum. Áheit á Kaupangskirkju kr. 150,- frá N.N. Með þökkum móttekið. Sóknarnefnd. Frá leitarstöð Krabbameinsfé- lagsins. Lokað vegna sumarleyfa. Árbók ferðafélagsins og Ferðir, blað FFA er komið og er til af- greiðslu á skrifstofu félagsins. Skrifstofa neytendasamtakanna verður lokuð tímabilið 1. júlí-15. ágústvegnasumarleyfa. Erindum til samtakanna má koma í póst- ANNA EINARSDÓTTIR fyrrum húsfreyja að Auðbrekku, Hörgárdal, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 2. júlí sl., verður jarðsett að Möðruvöllum í Hörgárdal laugar- daginn 10. júlí kl. 14.00. Vandamenn. hólf 825. Ibúar Glerárprestakalls athugið. Viðtalstími sóknarprests er mánudaga til föstudaga kl. 11-12, aðrir tímar eftir samkomulagi. Síminn er 23319. P.M. Lelkfélag Reykja- víkur sýnlr ,,Jóa“ á Akureyri Leikfélag Reykjavíkur hefur nú sýnt leikritið „Jói“ eftir Kjartan Ragnarsson tvívegis á Akureyri og var uppselt í bæði skiptin. Þess vegna hefur verið ákveðið að bæta tveimur sýningum við og verða þær í Samkomuhúsinu í kvöld kl. 20.30 og á sama tíma annað kvöld. Leikritið „Jói“ var frumsýnt í Iðnó í haust og var sýnt þar 70 sinnum á sl. leikári við geysigóðar undirtektir. Beint frá framleiðanda Hljóðkútar Krómrör Festingasett r I Volkswagen Toppvara á lágu verði Þórshamar hf. BEINN SÍMI 22875 FIMMTUDAGUR: Diskótek til kl. 01. Borðapantanir fyrir matargesti fimmtudag og sunnudag frá kl. 13. Síminn er 22970. KA- ísafjörður í kvöld kl. 20. : Sumargleðin í Sjallanum: Föstudag kl. 21 og laugardag kl. 21. % Opnað fyrir matargesti kl. 19. Opiðtilkl.03. -- Forsala aðgöngumiða hefst fimmtudag kl. 16-19. SUNNUDAGUR: Diskótek. Vönduð tónlist við allra hæfi. Vandaður matseðill. Ljúffengur matur frá kl. 20-22. 6-DAGUR-8. júlí 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.