Dagur - 11.01.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 11.01.1983, Blaðsíða 2
Fra Skákfélagi UMSE Félagið gekkst fyrir þrem mótum fyrir áramót. Fimmtán mínútna móti að Hrafnagilsskóla. Þar urðu sigurvegarar Smári Ólafsson 5'/2 v. (af 7), Atli Benediktsson 5V2 og Hreinn Hrafnsson 5 v. Af konum varð efst Sveinfríður Hall- dórsdóttir með 2V2 v. en ungling- um Haukur Steinbergsson með V/2 v. Annað fimmtán mínútna mót fór fram á Dalvík. Þar urðu hlutskarpastir Gunnar Bergmann með 5V2 v. (af 7), Smári Ólafsson 5V2 v. og Ari Friðfinnsson einnig með 5V2 v. Arnfríður Friðriks- dóttir varð efst af konum og hlaut 3 v. Efstur af unglingum varð Eyjólfur Hilmarsson með 2'k v. Þá fór hið árlega hraðskákmót UMSE fram að Þelamerkurskóla með 27 þátttakendum. Sigurveg- ari varð Hjörleifur Halldórsson með 17V2 v. ( af 18) og er þetta þriðja árið í röð sem hann vinnur mótið. í 2.-3. sæti urðu Atli Bene- Þakkir til Hugins Á síðasta aðventufundi Lions- klúbbsins Huginn á Hótel KEA var fulltmum okkar boðið að mæta ásamt eiginkonum. Að lok- inni ánægjulegri stundu undir veisluborði og ræðuhöldum færði formaður klúbbsins, Sigtryggur Stefánsson, fyrir hönd félaga sinna okkur stórhöfðinglega pen- ingagjöf sem þeir höfðu safnað með perusölu í bænum. Gjöfina skal nota til aðstoðar við fyrirhugaðar sumarbúðir þroskaheftra í Botnslandi. Við færum félögum Hugans og íbúum Eyjafjarðar innilegar þakkir fyrir þessa gjöf og annan veittan stuðn- ing og biðjum ykkur Guðs bless- unar á nýju ári. Foreldrafélag barna með sérþarfir, Styrktaifélag vangefinna á Norðurlandi. Leiðrétting í myndatexta á forsíðu fimmtu- dagsblaðsins 6. janúar sl., var rangt hermt í myndatexta að sama væri upp á teningnum með Sólbak og Hegranes frá Sauðárkróki - þau væru bæði það gömul að ann- að hvort þyrfti að endurbyggja þau eða rífa í brotajárn. Rétt er í málinu að Hegranes er alls ekki úrelt skip, enda mun það smíðað 1975. Hins vegar þótti þaðoflítið, vistarverur áhafnar ekki nógu góðar og vél skipsins ekki nógu stór, þannig að ákveðið var að breyta því í stærra og betra skip. Er þetta leiðrétt hér með og beð- ist velvirðingar á mistökunum. Lausná krossgátu Dags Dregið hefur verið úr réttum lausnum í Jólakrossgátu Dags. Mikill fjöldi lausna barst og þegar dregið var úr réttum lausnum kom upp nafn Amalíu Jónsdóttur, Lundarbrekku í Bárðardal. Lausn krossgátunnar var svona: Lausnin birtist smátt og smátt senn þú finnur þráðinn. Kannski vísan komi brátt Krossgátan erráðin. Verðlaunin sem Amalía hlýtur er 1.000 krónur. 2 - DAGÚR - í í. janúar 1983 diktsson og Sveinfríður Halldórs- dóttir með 14 v. í fjórða sæti varð Smári Ólafsson með 13 v. í fimmta sæti Randver Karlesson með 12'/2 v. og í sjötta sæti Bragi Pálmason með 12 v. í unglinga- flokki sigraði Eyjólfur Hilmars- son með 6V2 v. (af 8) í 2.-3. sæti urðu Haukur Steinbergsson og Kristján Þorsteinsson með 6 v. B$jj Fasteignir á söluskrá BAKKAHLÍÐ: 5 herb. einbýlishús 130 fm ásamt inn- byggðum bílskúr og íbúðarherbergi með snyrtingu á neðri hæð, sér inngangur. Fullfrágengið og vandað hús, laust strax. LANGHOLT: 5 herb. einbýlishús 140 fm og 38 fm bílskúr, vönduð húseign. AKURGERÐI: 5 herb. endaíbúð í raðhúsi 149 fm á tveimur hæðum, vönduð eign. EINHOLT: 5 herb. raðhús, 140 fm á tveimur hæðum. MELGERÐI í Þorpinu: 5 herb. parhús á tveimur hæðum, góð eign í góðu standi. GRENIVÍK: 5 herb. ca. 140 fm fokhelt einbýlishús. AÐALSTRÆTI: 5 herb. neðri hæð, ca. 130 fm. Til greina koma skipti á minni eign. NORÐURGATA: 4ra herb. einbýlishús, hæð, ris og kjallari, þarfnast lagfæringar. VIÐ LÓNSBRÚ: 3ja herb. risíbúð í góðu standi. HELGAMAGRASTRÆTI: 3ja herb. 80 fm efri hæð í tvíbýlishúsi, allt sér, góð íbúð. SELJAHLÍÐ: 3ja herb. raðhúsaíbúð, 73 fm. Til greina koma skipti á 2ja herb. íbúð. LUNDARGATA: 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi, hæð, ris og kjallari. Allt sér, óskað eftir tilboðum. SMÁRAHLÍÐ: 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi, 90 fm, góð íbúð. ÞINGVALLASTRÆTI: 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi, ca. 100 fm, allt sér, góð íbúð, möguleiki á viðbygg- ingu. Fleiri eignir á skrá, t.d. 2ja herb. íbúðir. ________ Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, , _ _ fyrirspurn svarað í síma 21721. AsmundurS.Johannsson Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, mmm logfræðingur m Brekkugotu « 1 i-actomnacala við kl. 17-19 virka daga, rdSWIynaSala hejmasimi 24207. 21721 pg A söluskrá: Þriggja herbergja íbúðir: Seljahlíð: Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Ránargata: 70 fm risíbúð. Brekkugata: Fyrsta hæð. Byggðavegur: Kjallaraíbúð, sér inngangur. Arnarsíða: Raðhús tilbúið undir málningu, skipti mögu- leg á 2ja herb. íbúð. Fjögurra herbergja íbúðir: Möðruvallastræti. Á efri hæð er fjögurra herb. íbúð en á neðri hæð er þriggja herb. íbúð. Furulundur: Endaíbúð í raðhúsi. Laus strax. Langamýri: Á efri hæð fjögurra herb. íbúð en á neðri hæð er þriggja herb. íbúð, bílskúr. Steinahlíð: 120 fm raðhúsaíbúð, skipti möguleg á minna. Hvannavellir: Efri hæð í tvíbýli, bílskúrsréttur. Víðilundur: Önnur hæð, endaíbdð. Fimm herbergja íbúðir: Einholt: Raðhúsaíbúð, afh. 15. febr. Dalsgerði: Raðhúsaíbúð, laus strax. Norðurgata: 150 fm efri hæð, ástand mjög gott, bílskúr. Hrafnagilsstræti: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Birkilundur: Einbýlishús með bílskúr. Kringlumýri: Einbýlishús, afhending samkomulag. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opíð frá Gránufélagsgötu 4, . , _ _ efri hæð, sími 21878 Þ—7 e.h. Hreinn Þálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður m EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 - SIMI 24606 Opið allan daginn: RÁNARGATA: 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tví- býlishúsi, töluvert endurnýjuð. Laus eftir samkomulagi. KEILUSÍÐA: 2ja herb. ibúð ca. 60 fm í fjölbýl- ishúsi. Skipti á 4ra herb. rað- húsaíbúð í byggingu æskileg. Laus eftir samkomulagi. GRUNDARGATA: 4ra herb. ibúð, ca. 80 fm ítvíbýl- ishúsi. Laus eftir samkomulagi. SELJAHLÍÐ: 4ra herb. raðhúsaíbúð, ca. 105 fm. Búið að steypa plötu undir bíiskúr. Laus eftir samkomu- lagi. TUNGUSÍÐA: 219 fm einbýlishús á IV2 hæð með innbyggðum bílskúr. Ýmis skipti koma til greina. Laus eftir samkomulagi. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi ca. 100 fm. Laus eftir samkomulagi. KRINGLUMÝRI: 140 fm einbýlishús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Ýmis skipti koma til greina. Laust eftir samkomulagi. BREKKUGATA: 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi, mikið endurnýjuð. Laus eftir samkomulagi. HAFNARSTRÆTI: 4ra herb. íbúð á efstu hæð í þrí- býlishúsi, mikið endurnýjuð. Laus strax. AKURGERÐI: 5-6 herb. endaraðhúsaíbúð. Stærð ca. 150 fm. Mjög vel gerð eign. Saunabað á neðri hæð. Laus eftir samkomulagi. EYRARLANDSVEGUR: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 120 fm. Mikið endurnýjuð. Laus eftir samkomulagi. EIKARLUNDUR: 5-6 herb. einbýlishús á einni hæð ca. 140 fm. Stór bílskúr. Úrvals eign á góðum stað í bænum. NORÐURGATA: 2ja herb. íbúð á efri hæð í tví- býlishúsi, ca. 45 fm. Laus eftir samkomulagi. STAPASÍÐA: 125 fm raðhúsaibúð á tveim hæðum. Rúmgóð og snyrtileg eign. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. Laus eftir sam- komulagi. BYGGÐAVEGUR: 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þrí- býlishúsi, ca. 80 fm. Laus fljót- lega. LANGHOLT: 5 herb. einbýlishús á tveim hæðum á góðum stað. Lítil íbúð í kjallara. Möguleiki á að gera þar bílskúr. Ýmis skipti koma til greina. Laust eftir samkomu- lagi. STAPASÍÐA: 168 fm endaraðhúsaibúð á tveim hæðum með bílskúr. Skipti a minni raðhúsaíbúð æskileg. Vantar 3ja og 4ra herb. blokkar- íbúðir á skrá. IGNAMIÐSTÖÐIN Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. rrrfTTfrr'rhTfi'ffTfTTThrrí Th Á söluskrá: Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 57 fm. Ástand ágætt. Laus strax. Tjarnarlundur: 2ja herb. Ibúð ( fjölbýlishúsi, ca. 100 fm. Laus eftir sam- komulagi. Helgamagrastræti: 3ja herb. hæð ftvíbýlishúsi, ca. 80 fm. Mikið endurnýjuð. Mikið áhvflandi. Laus eftir sam- komulagi. Einholt: Raðhús á tveimur hælðum, ca. 137 fm. Ástand gott. Laus í vor. Stórholt: 4ra herb. efri hæð ( tvibýlis- húsi, ca. 100 fm. Sér inngang- ur. Skipti á 3ja herb. fbúð (fjöl- býlishúsi koma til greina. Akurgeröi: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca.l 150 fm. Ástand mjög gott. Laus eftir sam- komulagi. Hugsanlegt að taka 3ja-4ra herb. (búð í skiptum. Ránargata: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlls- húsi, ca. 120 fm. Sér inngang- ur. Laus eftir samkomulagi. Stórholt: glæsileg 136 fm efri hæð í tvi- býiishúsi, 5 herb. Tvöfaldur bilskúr. Allt sér. Þetta er eign í sérflokki. Laus eftir samkomu- lagi. Tungusíða: Einbýlishús, 5 herb. ca. 150 fm. Ekki alveg fullgert. Afhendist strax. Mjög falleg eign. Skipti á minnie ign fullgerðri koma til greina. Eikarlundur: 5-6 herb. nýtt alveg fullgert einbýlishús, ca. 130 fm ásamt ca. 35 fm bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Holsgeröi: Stórt einbýlishús á tveimur hæðum. Efri hæð ca. 150 fm með 5 herb. ibuð. Á neðri hæð er 2ja herb. íbúð ásamt miklu geymsluplássi. Laust eftir samkomulagi. Vantar: 3ja herb. íbúðir og 4ra herb. íbúðir (fjölbýlishúsum - enn- fremur raðhús af öllum stærð- um og gerðum svo og einbýlis- hús. 5 herb. hæð á Brekkunni ( skiptum fyrir4ra herb. raðhús i Glerárhverfi. FASTEIGNA& (J SKIFASALA Zj&m NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Simínner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsimi: 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.