Dagur - 14.01.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 14.01.1983, Blaðsíða 8
Frá Tónlistarskólanum á Akureyri Innheimta skólagjalda fyrir vorönn ’83 fer fram í skólanum dagana 17.-19. janúar. Þeir nemendur sem ekki hafa lokið greiðslu skólagjalda fyrir haustönn '82 geta ekki treyst á að fá skólavist á vorönn, þar sem mikil eftirspurn er eftir kennslu. Skólastjóri. Sýningar: Laugardaginn 15. janúar kl. 15.00. Sunnudaginn 16. janúar kl. 15.00. Þriðjudaginn 18. janúar kl. 18.00. Síðustu sýningar. Leikrit fyrir börn, unglinga og alla hina! Miðapantanir í síma 24073. Miðasala opin frá kl. 13. Ingvar Stefán Guðmundur Þingmenn sitja fyrir svörum á fundi sem haldinn verður á Hótel Varðborg laugardag- inn 15. janúar, sem hefst kl. 13.30. Flutt verða stutt framsöguerindi en síðan svara þing- mennirnir skriflegum spurningum fundargesta og spurn- ingum fundarstjóra, sem verða Hermann Sveinbjörns- son og Valur Arnþórsson. Mætið vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Akureyrar. DAGDVELJA Bragi V. Bergmann Krossgáta Xnrn! Tk MEÍí/AtMiWuR. ’* itktl/IUM 06 ÍMIOUM s'fRHi-iótiui**) — — --.1 I . . «?' . É 1 W-ibD H«asT £ SAH~ VISTIA SRjóT* HfWllI (jrl/LLUj Fofc— « CrUV~ SkApoUm WYTA HAhd- WKS- /VANH ilARD- 'AVExT- ikUlA. ER X VATA FELACr VK.&IH Hf-ÍÓM SAftGXR SoRG býpj SlAGrUR # M'flLV H'/lTTUft HREBPAI STURDI METJR& ± HRYSSU HÍUiJcuR SkíMtcr- *<YRK Huud- UR b R'A?> &AW&J FAIÐA FofW M6 A LjMltfl- Jt drykkur t>ÓFJ SMAut- lí isms StRHLjófil URMULl. TXTR- ADI * Brandarar Símon verkstjóri þótti nú stundum nokkuð ýkinn. Hann var eitt sinn að segjavinnufélögumsínumfráþví er hann gekkst undir iæknisaðgerð á augunum. - Og svo tóku þeir út úr mér bæði augun og lögðu þau á undirskál! - Nei, nú lýgurðu maður! sagði einn úr hópnum. - Lýg ég?! Nei, sko ég sá það sjálfur...! A- i Maður kom labbandi inn í dimma og drungalega bjórkrá. Eina hljóðið sem maður heyrði var drungalegt sötrið þegar þungbúnir gestirnir sötruðu í sig drykkina. Enginn mælti orð frá vörum. Komumaður pantaði sér að drekka, saup einn sopa en fór síðan að þukkla vasa sína að utan. Hann fann greinilega ekki það sem hann var að leita að og leit upp og ávarp- aði gestina: „Getur einhver ykkar lánað mér síg- arettu?" Þungbúin þögn, og enginn svaraði. Ekki einn einasti gestanna leit upp. „Er virkilega enginn, sem getur séð af sígarettu til mín?“ áréttaði maðurinn. Sama drungalega þögnin. „Ókei, sá ykkar sem getur gefið mér eina sígarettu, má eiga Fordinn minn, sem stendur hér fyrir utan." Drungaleg þögnin ríkti áfram, þartil dimm rödd kvað við úreinu horninu: „Hvaða árgerð er hann?" KÁTIR KRAKKAR FORNIOG FÉLAGAR Framsóknarfélaganna á Akureyri og við Eyjafjörð verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 15. janúar kl. 19.30. Miðasala og borðapantanir verða á skrifstofu Framsóknarflokksins, Strandgötu 31, til kl. 21.00 föstudaginn 14. janúar. Skemmtinefnd. LALLILIRFA 8 - DAGUR -14. janúar i 983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.