Dagur - 14.01.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 14.01.1983, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLIÐ Hvað gerir einsetumaður sem lifað hefur meinlætalífi fjarri Öll- um mannabyggðum, þegarhon- um tæmist skyndilega arfur upp á hvorki meira né minna er hálfa aðra milljón króna? Það er von að spurt sé. Einsetumaðurinn Herbert Hotz, 65 ára gamall, sem bjó í kofaskrifti í Astralíu, varð heldur betur undrandi þegar hann heyrði að faðir hans væri dáinn og hefði ánafnað honum einni og háifri milljón. Fyrst og fremst var Herbert undrandi vegna þess að hann var búinn að steingleyma að hann ætti föður, en þegar hann tók til við að rifja fortíðina upp kom í ljós að hann hafði hlaupist að heiman sem unglingur eftir mikið fjölskyidu- rifrildi og síðan þá, eða f tæp fimmtíu ár hafði hann hvorki heyrt né séð fjölskyldu sína. Ein og hálf milljón króna beið nú Herberts og það eina sem hann þurfti að gera var að rétta út hendina og grípa krónurnar. Nei, en það vildi Herbert alls ekki. Hann hafði komist bæri- lega af án þess að nota peninga fram að þessu og eini munaður- inn sem hann lét eftir sér var að láta tengja kofaskriflið nær- liggjandi vatnslögn og síðan keypti hann sér baðkar, sem hann getur svo væntanlega svamlað í til æviloka. Af- gangnum af arfinum gleymir Herbert svo væntanlega eins og hann gleymdi fjölskyldunni forðum. Pað var svo sannariega óvænt Ekki var þó allt sem sýndist. þessu gríni var sú að kunningjar sjónsemmættiPhilipsfjölskyld- Fljótlega kom í ljós að þarna Hr. Philips vildu koma honum unni þegar hún kom heim úr höfðugrallararveriðaðverkiog rækilega á óvart. Peter Philips, sumarfríinu. Pýsk sprengju- höfðu þeir útbúið „móttökurn- sem búsettur er í Woodcote í flugvél frá fyrri heimstyrjöld ar“ kvöldið áður en fjölskyldan nágrenni ReadingíEnglandi,er hafði greinilega gert sér dælt við kom heim úr fríinu. Svo vel var ákafur flugvélahlutasafnari og húsið og var engu líkara en ,)Slysið“ sviðsett að gárungarnir hvað var þá betra en að færa framhluti hennar væri á kafi í höfðu meira að segja málað honumþýskasprengjuflugvélalla svefnherbergi Philipshjónanna. sprungur á húsið út frá flugvélar- leiðina inn i svefnherbergið og Auk þess hengu líkin af tveim skrokknum. Ástæðan fyrir áhöfnina að auki? flugmönnum utaná húsinu. Pað er vitað að það er margt skrýtið í henni veröld, en fæstir hat’a þó heyrt getið um sektir fyrir of hraðan róður. Þessi saga er frá Málmey í Svíþjóð. Pað var haft samband við lögregluna og henni bent á að alltof mikil ferð væri á fleyum Kajak-klubbsins á tilteknum skurði í borginni. Lögreglan brá skjótt við og skundaði á staðinn með radartæki sín og mældi hraða kajakanna, sem þarna tóku þátt í hinum árlega kapp- róðri klúbbsins. Jú mikii ósköp, allir kaj akarnir voru brotlegir og á alltof miklum hraða. Yfir- maður lögreglusveitarinnar stöðvaði því þetta ólöglega at- hæfi og sektaði alla ræðarana fyrir of hraðan róður, en mörkin sagði hann vera fimm hnúta. Ekki leið þó á löngu áður en yfir- maðurinn varð að éta þetta allt ofan í sig aftur því að f reglu- gerðinni var einungis fjallað um vélknúin fley. Gátu því ræðar- arnir róið öllum árum fram og aftur um skurðinn, en hraða- mælingadeildin og sektarmið- arnir fengu að róa sinn sjó Útsala 20-35% aísláttur Útsala á barnafatnaði hefst mánudag- inn 17. janúar nk. í verslun okkar í Sunnuhlíð. Allt góðar og nýlegar vörur. Ath. Einungis í versluninni í SUNNUHLÍÐ. Stærsta blaðið sem gefið er út utan Reykjavíkur Allt undir sama þaki: Ritstjórn ★ Afgreiðsla ★ Auglýsingar ★ Prentsmiðja 14. janúar 1983 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.