Dagur - 18.01.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 18.01.1983, Blaðsíða 5
Þakkir fyrir gott samstarf Fé því sem Þjóðarátak gegn krabbameini stóð fyrir að safna 30. október sl. (og að nokkru í nóv.), hefir nú verið afhent Krabbameinsfélagi íslands, svo sem tU stóð og sagt hefir verið frá í fréttum. Alls safnaðist á landinu kr. 13.679.827.28. heldur áfram Framkvæmdastjórn Þjóðará- taks hefir sent okkur, sem töldust í forsvari fyrir söfnuninni á Akur- eyri og í nágrenni, persónulegar kveðjur sínar og þakklæti til allra, sem að söfnuninni unnu með okkar. Um leið og við skilum þeim kveðjum og þakklæti áfram til réttra aðila, leyfum við okkur að gera þær kveðjur og það þakk- læti einnig að okkar kveðjum og þakklæti. Samstarfið við ykkur var mjög ánægjulegt. Bragi Sigurjónsson, Pálmi Matthíasson. Bjóðum (ullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstœkjum, útvarpstækjum'steríomögnur- um, plötuspllurum, segulbandstækjum, bfl- tækjum, talstöðvum, tiskileitartækjum og sigl- Ingartækjum. Isetnlng á bfltækjum. wLAm&wm Simi (96) 23676 GlMAigoiii 37 ■ Aku'eyn Blússur frá kr. 60. Frúargolftreyjur frá kr. 155. Barnakjólar frá kr. 150 og margt, margt fleira. Skipagötu 13, sími 22171. Skíðalyfturnar Hlíðarfjalli Verðlisti: Fullorðnir Börn 1 dagurallar lyftur 105 kr. 55 kr. 1/2dagurallar lyftur 80 kr. 35 kr. 1 kvöld allar lyftur 50 kr. 25 kr. vetrarkort allar lyftur 1.550 kr. 750 kr. Þeir sem fæddir eru 1967 eða fyrr greiða fullorð- insgjald. Utsalan stendurenn áður nú Barnaskíðaföt ..... —599.00 Barnagallar ............... 299.00 Barnapeysur ............... 129.00 Smekkbuxur ........ JJ9r0?) 69.95 Barnabolir ................. 19.95 Herrafrakkar .... 1,439.00 1.198.00 Herraúlpur ................ 789.00 Dömublússur ...... JflfrOTf 299.00 Dömupeysur ................ 199.00 Ódýr nærföt - buxur - skór og fleira. Verksmiðjugallaðar buxur kr. 99.95 Mjög mikiö úrval af efnisbútum. HAGKAUP Noröurgötu 62 Sími 23999 J AKUREYRARÐÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 19. janúar kl. 20-22 verða bæjar- fulltrúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Valgerður Bjarnadóttir til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9,2. hæð. Bæjarsljóri. lÉPPfíLfíND Komið og skoðið eitt mesta gólfteppaúrval landsins! Yfir 50 gerðir og litir af fyrsta flokks gólfteppum úr alull, ullarblöndu eða gerviefnum á verði og greiðslukjörum sem allir geta ráðið við. Úrval af finnskum handofnum bómull- armottum, kínverskum bastmottum og Wiltonofnum alullarmottum. Hinar frábæru Vax-sugur fyrir- liggjandi Verið velkomin í verslun okkar að Tryggvabraut 22. Teppplpnd Sími 25055 - Tryggvabraut 22 ■ Akureyri AKUREYRARBÆR ||| Gjalddagar fasteignag jalda á Akureyri 1983 Bæjarstjórn Akureyrar hefir ákveðið að fasteigna- gjöld til Bæjarsjóðs Akureyrar á árinu 1983 skuli gjaldfalla meö fimm jöfnum greiðslum á gjald- dögum 15. janúar, 15. febrúar, 15. mars, 15. apríl og 15. maí. Gjaldseðlar munu verða bornir út til gjaldenda næstu daga. Athygli er vakin á að séu fasteignagjöld eigi greidd innan mánaðar frá gjalddaga reiknast á þau drátt- arvextir frá gjalddaga að telja, 5% fyrir hvern mán- uð eða brot úr mánuði. Bæjarskrifstofan er opin frá kl. 10.00-15.00 daglega frá mánudegi til föstudags. Akureyri, 14. janúar 1983. Bæjarritari. • 18. janúar 1983 -i DAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.