Dagur - 18.01.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 18.01.1983, Blaðsíða 11
Sveitakeppni í bridge. Sveit Júlíusar er efst Á þriðjudagskvöld var spiluð næst síðasta umferðin í Akureyr- armóti Bridgefélags Akureyrar og urðu úrslit þessi í a-riðli: Stefán-Júlíus 12:8 Páll-Jón 12:8 Hörður-FA 13:7 Staðan í a-riðli er þessi: 1. Júlíus Thorarensen 51 2. Stefán Ragnarsson 48 3. -4. Páll Pálsson 46 2>.-A. Jón Stefánsson 46 5. Hörður Steinbergsson 36 6. Ferðaskrifst. Ak. 13 Röð efstu sveita í b-riðli: 1. Halldór Gestsson 55 2. Anton Haraldsson 53 3. Stefán Vilhjálmsson 46 Röð efstu sveita í c-riðli: 1. Kári Gíslason 67 2. Eiríkur Jónsson 57 3. Una Sveinsdóttir 37 Alls spila 18 sveitir. Síðasta umferð verður spilið nk. þriðju- dag 18. janúar kl. 20 í Félagsborg. Stígvél - Stígvél stærðir frá 20-46. Bláu stígvélin margeftirspurðu st. 35-41 verð kr. 310.-. Viking vinnustígvélin eru í hæsta gæðaflokki en lægsta verðflokki. Barnaflauelsbuxur, fóðraðar stærðir 110-160. Verð kr. 235.-. Gegn kuldanum eru kappklæðin besta vörnin. m Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222 k Spennum skyni yU^EROAR örfáar v sekúndur - í öryggis Félag aldraðra Akureyri! Árshátíðin verður í Sjálfstæðishúsinu 23. janúar og hefst kl. 3. Friðbjörn G. Jónsson syngur við undirleik Sigfúsar Halldórssonar og leikarar frá leik- húsi bæjarins skemmta. Kaffi verður drukkið og leikið á harmoníkur fyrir dansi. Hátíðargestir 60 ára og eldri. Ókeypis aðgangur. Skemmtinefnd HORSMA snjóblásarar til tengingar á dráttarvélar fyririiggjandi ^VÉLADEILD sími 21400 og 22997 Utsalan okkar heldur áfram á fuJiu Dæmi um verð: Kjólar frá 500 kr. Pils frá 355 kr. Blússur frá 300 kr. Gjöríð svo vel að líta inn. Kápur frá 1.300 kr. Náttföt og náttkjólar 160 kr. Bolir 98 kr. og margt fleira Sunnuhlíð sérverslun ® 24014 'meó kvenfatnaó Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 22. janúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19.00. Dagskrá: Ávarp. Soffía Guðmundsdóttir, formaður ABA. Ræða: Helgi Guðmundsson, bæjarfulltrúi. Gítarleikur: Gunnar H. Jónsson, tónlistarkennari. Leikarnir Bjarni Ingvarsson og Kjartan Bjargmunds- son flytja gamanþátt. Utanflokksmaður fer með spé um Alþýðubandalagið og fleira. Leynigestur verður á staðnum. Erlingur Sigurðarson stjórnar fjöldasöng. Hljómsveit Steingríms Stefánssonar leikur fyrir dansi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Ragnheiðar í síma 22820 (23397) eða Soffíu í síma 24270. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða sérfræðing í lyflækningum, með sérstöku tilliti til meltingarsjúkdóma og innspegl- unar, við lyflækningadeild sjúkrahússins. Staðan veitist frá 01.04.1983. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir lyflækn- ingadeildar, sími 96-22100. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra sjúkrahúss- ins eigisíðar en 15.03.1983. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Vantar háseta á Sólrúnu EA151, sem fer á net. Upplýsingar í síma 63146. Örugg atvinna Óskum eftir að ráða fyrir einn af viðskiptavinum okkar starfsmann til skrifstofu- og afgreiðslu- starfa hjá tryggingafyrirtæki. Starfsreynsla eða haldgóð menntun æskileg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. REKSTRARRÁÐGJÖF REIKNINGSSKIL RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BÖKHALD ÁÆTLANAGERÐ HÖFUM SAMVINNU VIÐ: TÖLVUÞJÓNUSTU LÖGGILTA ENDURSKOÐENDUR OG ÚTVEGUM AÐRA SÉRFRÆÐIAÐSTOÐ FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 18. janúar 1983 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.