Dagur - 21.01.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 21.01.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Simi 23260. Sundlaugin er oþin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Simi 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Simi 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Simi 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslu8töð Þórshafnar: Simi 81215. HeilBugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið ó Sauðárkróki: Simi 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. .. \ Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga tU föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið aUa virka daga frá kl. 16 tU 18, nema mánudaga frá kl. 20 tU 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 tU 22.00, laugardög- um kl. 16.00 tU 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 23. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 16.55 Listbyltingin mikla. 18.00 Stundin okkar. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. 21.30 Ár elds og ösku. Mynd sem Sjónvarpið lét gera um eldgosið í Heimaey, sem hófst 23. janúar 1973 - fyrir réttum áratug. Myndinni lýkur ári síðar, um það bil sem uppbygging er að hefjast á Heimaey. Mynd þessi var sýnd í sjónvarpsstövum víða um heim skömmu eftir að hún var gerð en hefur ekki áður verið sýnd hér- lendis. Eli Wallach og Anne Jackson í laugardagsmyndinni „Tigur i vígahug“. 22.05 Kvöldstund með Agöthu Christ- ie. Blái vasinn - Breskur sjónvarps- myndaflokkur. Leikstjóri: Ceryl Coke. Aðalhlutverk: Derek Frances, Ro- bin Kermode, Isabelle Spade og Michael Aldridge. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Prúðuleikaramir. Gestur þáttarins er bandariski leikarinn, Hal Linden. 21.15 Kastljós. 22.15 Eitterrikið. (UnitedKingdom). Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Ronald Joffé. Aðalhlutverk: Colin Welland, Val McLane, Bill Paterson og Rose- mary Martin. Myndin lýsir uppreisn borgar- stjómar í Norður-Englandi gegn rikisvaldinu og hlutverki lögregl- unnar í þeim átökum sem af deil- unum risa. 00.45 Dagskrárlok. Sjónvarpið sýnir mynd um eldgosið í Heimaey, sem hófst 23. jan. 1973, á sunnudagskvöldið en þá eru 10 ár liðin frá upphafi gossins. 20.30 Tvöfaldar bætur. (Double Indemnity) - Endursýn- ing. Bandarisk bíómynd gerð árið 1944 eftir sögu James M. Cains sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Fred McMuney, Barbara Stanwyck og Edward G. Robinson. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Löður. 20.55 Tígur í veiðihug. (The Tiger Makes Out). Bandarísk bíómynd frá árinu 1967. Leikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Eh Wallach og Ann Jackson. 22. janúar 16.00 íþróttir. 18.00 Hildur. Dönskukennsla í tíu þáttum. 18.25 Steini og Olli. 18.50 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. Viðtalstímar bæjar- fulltrúa Miövikudaginn 26. janúar kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarn- ir Jón G. Sólnes og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir til viötals í fundastofu bæjarráös, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Brandarar „Þetta var auma sýningin. Sömu baðfötin, hælarnir og varaliturinn og í fyrra.“ „Þú verður að fyrirgefa henni þetta. Hún er nýhætt að reykja.“ 10 - DAGUR - 21. janúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.