Dagur - 25.01.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 25.01.1983, Blaðsíða 11
Þórshöfn: Fjórar íbúðir á vegum Verkamanna- bústaðanefndar Skjaldhamrar Sýning Laugaborg fimmtudagskvöld kl. 20.30. Miðapantanir í síma 31167. Leikfélagið Iðunn. Þórshöfn 23. janúar. Fyrir helgina voru teknar í notkun hér á Þórshöfn, fjórar íbúöir sem úthlutað er á vegum Verkamannabústaönefndar. Eru íbúðir þessar í Pálmholti 9 til 15. Framkvæmdir við þessar íbúðir hófust fyrir rúmu einu ári síðan, en verktaki var Kaupfélag Lang- nesinga. Byggðar voru tvær fjög- urra herbergja íbúðir, ein þriggja herbergja og ein tveggja her- bergja íbúð og verður flutt inn í þær allar á næstunni. Tíð hefur verið stopul hér á Þórshöfn það sem af er árinu og gæftir slæmar. Afli báta hefur einnig verið tregur þá daga sem gefið hefur á sjó, en togarinn hef- ur aflað vel og er nú kominn með um 200 tonna afla eftir tvær veiði- ferðir. Atvinnuástand hér á Þórshöfn verður að teljast mjög gott og atvinnuleysi lítið. Atvinnuleysis- dagar hér í desember voru sam- tals 168 og því hafa fréttir í biöð- um og ríkisfjölmiðlum um mikið atvinnuleysi hér komið okkur mjög á óvart. Á það ekki síst við um frétt Tímans nýverið um að atvinnuleysisdagar hafi hér verið 1172 í desembermánuði sl., en frétt þessi mun hafa verið birt samkvæmt upplýsingum frá Fé- lagsmálaráðuneytinu. -JJ Auglýsendur athugið! Skilafrestur auglýsinga er þessi: ÞRIÐJUDAGSBLAÐ: Allar auglýsingar, nema smáaug- lýsingar, þurfa að hafa borist blað- inu fyrir klukkan 15 á mánudegi. Tekið er á móti smáauglýsingum til klukkan 17. Auglýsingar sem eru hálf síða eða stærri, þurfa að hafa borist fyrir hádegi á mánudegi. FIMMTUDAGS- 0G FÖSTUDAGSBLAÐ: Allar auglýsingar þurfa að hafa bor- ist fyrir klukkan 15 á miðvikudegi. Smáauglýsingar eru ekki birtar í föstudagsblaðinu, en tekið er á móti smáauglýsingum í fimmtu- dagsblaðið til klukkan 17 á miðviku- degi. Auglýsingar sem eru hálf síða eða stærri þurfa að hafa borist fyrir hádegi á miðvikudegi. Sími24222 Sauðfjáreigendur Akureyri Aðalfundur verður haldinn í Hvammi fimmtudag- inn 27. janúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og auk þess sýndar kvik- myndir af skilaréttum okkar. Mætum vel. Stjórnin. Frá Saurbæjarhreppi Samkvæmt samþykkt Saurbæjarhrepps er óheimil hrossabeit á afréttum og löndum ofan vörslugirðinga á tímabilinu frá 1. febrúar til 15. júní. Oddvitinn. Skóvinnustofa Akureyrar Varist hálkuna. Setjum ískiærnar undir meðan beðið er. Skóvinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. Nýtt-Nýtt RYD3I Ryoby rafmagnshandverkfæri á sér- stöku kynningarverði, að viðbættum 10% staðgreiðsluafslætti. Einnig bjóðum við 10% staðgreiðsluafslátt af öll- um okkar rafmagns- og handverkfærum frá Miller Falls. ■K- Tilbðþettagildirtill.febrúar. Varahluta- og viðgerðarþjónusta í sérflokki. Óseyrl 6, Akureyri . Pósthóll 432 . Sfmi 24223 Æfingaskór r stærðir 28-44, verð frá kr. 370-405. Iþróttasokkar hvítir með röndum. Stærðir 22-26, verð kr. 46. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222 Útsala ★ Útsala Buxur, peysur, kjólar, rúskinnsfatnaður og margt fleira, 20% afsláttur. Vefnaðarvara, handklæði, snið og hlaðin borð af bútum. lau“lU. aUt til saurna Sæmman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Vélsleðaeigendur athugið Fyrirhugað er að halda vélsleðarallý á Dalvík þann 5. febrúar 1983 kl. 13.30. Þátttaka tilkynnist fyrir 31. janúar í síma 96- 61573 og 96-61226 eftir kl. 19.00. H.S.S.D. SIQI\ÉI\Í3K Bændur, bifreiðaeigendur, verktakar og útgerðarmenn Eigum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir SONNAK rafgeyma. & HLEÐSLA - VIÐGERÐIR - ÍSETNING Búvélaverkstæðið Óseyri 2 - Sími 2-30-84 Aðstoð við framtöl Skrifstofa Iðju mun aðstoða fólk við framtöl frá og með 26. janúar. Nauðsynlegt er að hafa sem skýrastar upplýsingar um launatekjur og annað sem til þarf. Hafið samband við skrifstofu Iðju sem allra fyrst og pantið tíma í síma 23621. Stjórn Iðju. • 25. jáhúar'1983 ^ÓAGÚR -±T 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.