Dagur - 28.01.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 28.01.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 tU 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 tU 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100:Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Simi 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Simi 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- -- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabUl 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabUl 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvik: Lögregla 61222. SjúkrabíU, á vinnustað 61200 (Eir&ur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabUl 62222. SlökkvUið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabUl 71170. SlökkvUið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvUið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: ÖU neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga tU föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 tU 18, nema mánudaga frá kl. 20 tU 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum ki. 20.00 tU 22.00, laugardög- umkl. 16.00 tU 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 29. janúar 16.00 íþróttir. 18.00 Hildur. Annar þáttur. 18.25 Steini og Olli. 18.50 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 21.00 Orð í tíma töluð. Breskur skemmtiþáttur með Peter Cook og nokkmm kunnum gam- aiUeikurum sem birtast í ýmsu gervi í syrpu leikatriða. 21.55 Okahoma. Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1955 gerð eftir samnefndum söngleik eftir Rodgers og Hamm- erstein. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Gordon Marcrae, Shirley Jones, Rod Steiger og Gloria Grahame. 00.15 Dagskrárlok. Jessica Tate og Chester Tate ræða málin í Löðurþætti, sem er á dagskrá annað kvöld. 30. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 16.55 Listbyltingin mikla. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. 21.30 Stiklur. 8. þáttur. Undir Vaðalfjöllum. Fyrsti þáttur af þremur þar sem stiklað er um Austur-Barða- strandasýslu. Hún er fámennasta sýsla landsins og byggð á í vök að verjast vestan Þorskafjarðar en fegurð landsins er sérstæð. Þessi þáttur er úr Reykhólasveit. Myndataka: Helgi Sveinbjöms- son. Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 22.10 Kvöldstund með Agöthu Christ- ie. Konan í lestinni. Leikstjóri: Brian Famham. Aðalhlutverk: OsmundBullockog Sarah Berger. Ástar- og ævintýrasaga sem hefst í lestinni til Portsmouth. 23.05 Dagskrárlok. 28. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ádöfinni. 20.45 Skonrokk. 21.15 Kastljós. 22.15 Kóngurinn og hirðfífl hans. (Der König und sein Narr). Þýsk sjónvarpsmynd gerð árið 1981 eftir samnefndri bók eftir Martin Stade. Efnið er sótt í sögu Prússlands á fyrri hluta 18. aldar. Segir hér frá hugsjónamanninum Jakobi Gundling og skiptum hans við Friðrik Vilhjálm I. Prússakon- ung (1713-1740). Leikstjóri: Frank Beyer. Aðalhlutverk: Wolfgang Kieling, Götz George, Jurgen Draeger og Klaus Weiss. 00.10 Dagskrárlok. Ur mvnd Agöthu Chrístie „Konan í lestinni“, sem er á dagskrá á sunnudagskvöld. Dagskrárliðir frá RUVAK Sigurður Freyr Viðtalstímar bæjar- fulltrua Miðvikudaginn 2. febrúar kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Freyr Ófeigsson og Sigurður Jóhannesson til viðtals í funda- stofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. 28. janúar 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Einar Kristjánsson, frá Hermund- arfelli. 16.40 Litli barnatíminn. Stjómandi: Heiðdís Norðfjörð. 23.00 Kvöldgestir: Þáttur Jónasar Jónassonar. 29. janúar 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson á Grænumýri í Skagafirði velur og kynnir sígilda tónlist. 30. janúar 19.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjómandi: Guðmundur Heiðar Frimannsson. Dómari: Guðmundur Gunnars- son. Aðstoðarmaður: Þórey Aðal- steinsdóttir. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laug- um, Reykjadal. 31. janúar 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilvemna í umsjá Hermanns Arasonar. 1. febrúar 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur Torfason. 3. febrúar 11.00 Við pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist. 20.00 Fimmtudagsstúdeíóið. Útvarp unga fólksins. Stjómandi: Helgi Már Barðason. Aðstoðarmaður: Kristín Hilmars- dóttir. Guðmundur Heiðar Frímannsson stjómar þættinum „Veistu svarið“ á sunnudagskkvöld kl. 19.25. 10- DAGUR - 28. janúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.