Dagur - 01.02.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 01.02.1983, Blaðsíða 8
Skíðaskólinn Hlíðarfjalli Námskeiðin hefjast mánudaginn 7. febrúar. Innritun og upplýsingar að Skíðastöðum, sími 22930 og 22280. r~~-------------1----------------------- Húsaklæðningar • Blikksmíði Tökum að okkur alla blikksmíði, s.s. loftræstingar, kantamíði og rennusmíði. Einnig smíðum við úr ryðfríu stáli, t.d. sílsalista. Erum með utanhússklæðningar. Gerum föst verðtilboð. Blikkvirki sf. Kaldbaksgötu 2, sími 24017. Nýkomið OTK kex margar tegundir. ★ Jacob’s kex margar tegundir Auglýsing um greiðslu þinggjalda 1983 á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Þar til álagning 1983 liggur fyrir skal hver gjaldandi greiða á hverjum gjalddaga 14% þeirra þinggjalda er honum bar að greiða á árinu 1982. Gjalddagar á árinu eru 10, hinn 1. hvers mánaðar, nema mánuðina janúar og júlí. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 31. janúar 1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Óseyri 18, suðurenda, Akureyri, þingl. eign Sigurð- ar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, baejargjaldker- ans á Akureyri og innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri föstu- daginn 4. febrúar 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Keilusíða 6f, Akureyri, þingl. eign Hauks Sveins- sonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálf ri föstudaginn 4. febrúar 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Tilkynning frá Hitaveitu Akureyrar Mælingamenn verða að störfum í eftir- töldum götum þriðjudaginn 1. febrúar til þriðjudagsins 8. febrúar. Aðalstræti Bjarmastígur Bjarkarstígur Barðstún Brekkugata Eyrarlandsvegur Geislagata Gilsbakkavegur Grundargata Hafnarstræti Hjalteyrargata Hlíðargata Holtagata Hólabraut Hríseyjargata Kaupvangsstræti Krabbastígur Laugargata Laxagata Lundargata Lækjargata Lögbergsgata Möðruvallastræti Norðurgata Oddagata Oddeyrargata Ránargata Skipagata Skólastígur Sniðgata Spítalavegur Strandgata Ægisgata Hitaveita Akureyrar. schoo/ of fme ans NAMSKEIÐ: TKIkM N <)<; MAI.l N I VRIR BÖKN OG UNGI.INGA: 1. II. 5- (i :íra. I 'iini sinni i viku. 2. II. (i 7 ara. liiini sinni i \ iku. .i. II. S 9 arn. I inu sinni i viku. 4.11. 10 II ara. T\ is\ ar i viku. 5.11.12 14 ara. I\is\ar i \ iku. I I.IKNl N <)G MAI.l \ IA KIR l l'l.lORDN A: 1. II. ByrjciKlanamskciA I. I \is\ar i viku. 2.11. B\rjciHlanainskciö 11. I \ is\ ar i \ iku. .i. II. I ramliaklsnamskcii'l. I'visvar i viku. 4. II. Myinllisiadeikl. I \ is\ ar i viku. 5, II. M\ ndlistaik'ikl (Iranih.). I \ isvar i viku. líYGGINGAKI.ISI: 1. 11 Bygjiiniíarlist l \ is\ ar i\ iku. (iRAI ík: 1. II. Diik- or; trcrisia. I \ js\ar i viku. 2. II. I)iik- ou 11crista (li amh.). I \ isvar i \ iku. I.ITIUN: 1.11. Skrilt og lcturgcrö. l’\ is\ ar i \ iku. 2. II. Skril’t og lcturgcn") (l'ranih.). I \ isvar i viku. I.ISTASAGA: I isiasiigíi. Kinu sinni i \ iku. Islcnsk listnsaga. I inu sinni i \ iku. MODKI.H IKMJN: I. II. Byrjcndanámskcii). liinusinni í\iku. 2.11. I'ramhaklsmimskcið. I inu sinni í viku. TKXTÍI.: 1. II. MyntlvclnaAur. Tvisvar í viku. 2. II. Quiltirjg (Inita- og vultsaumur). I inu sinni i viku. 3. II. Quilting (luila- og vattsaumur). I inu sinni i viku. Imiritiiu ler Irain í skrilstolu skólans, Glerárgötu 34, alla virka daga kl. 9-18. Staðfesta her Ivrri umsóknir lyrir 3. lehrúar. Allar nánari upplýsingar og iniiritun í síma 24958. Skólast jóri. Opnunar- tími í Hlíðar- fjalli Skíðalyfturnar í Hlíðarfjalli verða opnar kl. 13-18,45 alla virka daga, nema þriðjudaga og fimmtudaga til kl. 21,45. Eftir 15. febrúar verður einnig opið kl. 10- 12 fyrir hádegi. Um helgar er opið kl. 10-17,30. Skíðabrautir við Stromplyftu, Hjallabraut og Hólabraut eru flóðlýstar á kvöldin. Um helgar verða lagðar göngubrautir í Hrappstaðaskál norðvestur frá hótelinu. Von er á nýjum lyftum í staðinn fyrir gömlu kaðalbrautina í Hólabraut. Þær lyftur eru af gerðinni Borher og flytja um 720 manns hvor á klukkustund. Fram að þessu hefir verið ókeypis aðgangur í Hólabraut en það verður ekki lengur. f vetur þarf að borga í hana og gilda dag- kort eða árskort þar sem annars staðar. í vetur verður hægt að kaupa hálfsdags kort fyrir hádegi, þ.e. kort sem gilda frá kl. 10- 13,30, en stakar ferðir í stólalyft- una verða ekki seldar í vetur. Andrésar- Andar- leikar í apríl Andrésar Andar-leikarnir í skíðaíþróttum verða haldnir í Hlíðarf jalli dagana 20.-23. aprfl næstkomandi ef veður leyfir. Er þetta eitt allra stærsta skíðamót sem haldið er á ís- landi og er búist við því að keppendur verði hátt á fjórða hundrað talsins. Á fundi með skipuleggjendum leikanna kom fram að fyrirhugað er að fyrsti keppnisdagurinn verði sumardagurinn fyrst, eða 21. apríl n.k. Keppt verður í alpa- greinum að bruni undanskildu og í göngu og stökki. Keppendur verða af öllu landinu, en auk þess er vonast til að Norðmenn sendi fjóra til sex þátttakendur. Á meðan á leikunum stendur munu þátttakendurnir sem eru á aldrinum sjö til tólf ára og farar- stjórar gista í Lundaskóla. Þess má geta að Flugleiðir og Sanitas, auk annarra fyrirtækja í bænum hafa alltaf stutt fram- kvæmd þessara leika með ráð og dáð og samkvæmt upplýsingum forráðamanna Skíðaráðs Akur- eyrar hefur sú aðstoð verið ómet- anleg. Bjóflum fullkomna vlflgerflarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum.'steríomögnur- um, plötuspllurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöflvum, flsklleitartækjum og slgl- ingartnkjum. Isetning á bíltækjum. míMm&mw Slmi 196) 73676 Gl«f*rgoiu 3? • Akurtyn 8 - DAGUR -1. febrúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.