Dagur - 03.02.1983, Blaðsíða 3

Dagur - 03.02.1983, Blaðsíða 3
Páskatrimm Flugleiða — í Hlíðarfjalli Þeir kynntu „Páskatrímmið" á dögunum. Frá vinstrí: Sveinn Kristinsson, Hermann Sigtryggsson, Jóhann D. Jónsson, Gísli Jónsson og ívar Sigmunds- son. Mynd: ESE Hið árlega Páskatrimm Flug- leiða sem haldið er í samvinnu við Skíðastaði fer fram í Hlíð- arfjalli um næstu páska. Það er Skíðaráð Akureyrar sem sér um framkvæmd Páskatrimms- ins og er þetta í þriðja sinn sem trimmað verður undir merkj- um Flugleiða í Hlfðarfjalli. Að sögn ívars Sigmundssonar, forstöðumanns Skíðastaða, þá er Páskatrimmið nú orðinn fastur liður á páskadagskránni í Hlíðar- fjalli og viðtökur almennings undanfarin tvö ár, mjög góðar. Gengnir verða tveir hringir í trimminu og getur fólk valið um hvort það gengur fjóra eða átta kílómetra. Allir þátttakendur fá viðurkenningu og samkvæmt upplýsingum þeirra ívars Sig- mundssonar og Þrastar Guðjóns- sonar, formanns Skíðaráðs Akur- eyrar, þá fá þrír þeir fyrstu á hverri vegalengd verðlaunapen- inga. Einnig verða dregin út nöfn þriggja þátttakenda og þá þeir í verðlaun flugfarseðil með Flug- leiðum. Þess má geta að í síðasta Páska- trimmi voru þátttakendur samtals 163, en þá verður jafriframt efnt til svigmóts meðal unglinga, 16 ára og yngri og var því keppt í átta aldursflokkum drengja og stúlkna. Petta er svokölluð para- svigkeppni, sem þýðir að tveir keppendur etja kappi saman í samsíða brautum og vinnur sá 1 sem fyrr kemur í mark og heldur keppni áfram, en hinn er úr leik. Fá keppendur allir sérstaka viður- kenningu og þrír þeir efstu einnig verðlaunapeninga, líkt og í göng- unni. Nýjar vörur: ■¥■ Rúm -K Stólar Skrifborð og smávörur. KOMPAN SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI sími 25917. Stórútsalan er enn í fullum gangi Buxur frákr. 99.00 Herraskyrtur frákr. 99.95 Herraúlpur frákr. 399.00 Kvenúlpur frákr. 199.00 Dömuæfingagallar frákr. 199.00 Kvenkápur frákr. 199.00 Herranærbuxur frákr. 29.95 Dömunærbuxur frákr. 6.95 Barnasamfestingar frákr. 59.95 Mikið úrval efnisbúta. ó« niðursoðnum ávöxtum *"■ rauðkáli rauðrófum eggjum frosnum pizzum Hntið laekifaerið og gerið, Jietri kaup“ HAGKAUP Noröurgötu 62 Sími 23999 Þú ert kappklæddur í kappklædunum fráokkur. Kappklæði á alla fjölskylduna. 111 Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222 Vestfirðingar Akureyri og nágrenni! Er ekki kominn tími til að taka frá kvöld fyrir Sólarkaffi í Allanum laugardaginn 19. febrúar kl. 20.30? Ástarpungar, kaffi og rjómapönnukökur, söngur, grín og gleði. Dansað til kl. 2 eða 3? Hljómsveit Erlu Stefánsdóttur. Var einhver að tala um vestfirskt sérframboð, ha? Stjórnin. Húsnæði Til leigu er 118 fm húsnæði í nýju verslunarmið- stöðinni Sunnuhlíð Akureyri. Húsnæðið er á góðum stað í miðstöðinni og gefur ýmsa möguieika í verslun eða þjónustu. Hagstæð leigukjör. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að senda nafn og heimilisfang í pósthólf 32, 602 Akureyri. Aðalfundur Ungmennafélags Vorboðans verður í Sólgarði laugardaginn 12. febrúar kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eldri og yngri deildar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Vorum að taka upp baðskápa. Hagstætt verð, kr. 1.250. Ljósmynd nonðun mynol LJÓIMVND&tTOFA Slmi 96-22807 ■ Pósthólf 464 Glerárgötu 20 ■ 602 Akureyri Sendum í póstkröfu um land allt. Ráöhústorg 7 Akureyri Sími 23509 3. febrúar 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.