Dagur - 03.02.1983, Blaðsíða 7

Dagur - 03.02.1983, Blaðsíða 7
Eignist og lesíð aldarsögu elsta kaupfélagsins HB HÓffl Ml ÁLLT... Stórbrotin baráttusaga sem endurspeglar á margan hátt hugsjónir og starf allra samvinnufélaga i landinu i heila öld. „Mönnum líðst alls- konar draslaragangur“ - segir formaður Sambands dýraverndunarfélaga Sjúkraliðar óskast aö Kristneshæli. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 31100. Kristneshæli. Menntaskólinn á Akureyri. Mynd: H.Sv. Fyrir skömmu sendi Samband dýraverndunarfélaga íslands öllum oddvitum og bæjarstjór- um landsins bréf þar sem vakin er athygli á vanhirðu búfjár, en SDÍ berast fjölmargar kvartan- ir á hverjum vetri vegna þessa. í bréfi stjórnar Sambands dýra- verndunarfélaga íslands sem undirritað er af formanni sam- bandsins, Jórunni Sörensen, segir m.a.: „Á hverjum vetri berast SDI fjölmargar kvartanir og kærur vegna lélegrar - jafnvel engrar - fóðrunar búfjár auk margs konar vanhirðu. Virðist forðagæslu- mönnum oft á tíðum reynast mjög erfitt að knýja fram viðunandi úr- bætur, þannig að sömu mönnum líðst alls konar draslaragangur, að maður tali ekki um hrein lögbrot, gagnvart skepnum sínum ár eftir ár. Þetta er stjórn SDÍ mikið áhyggjuefni og hefur hún í mörg ár leitað leiða til úrbóta. Því biðj- um við þig að veita forðagæslu- manninum fulltingi við fram- kvæmd forðagæslulaganna þann- ig að búfé iíði ekki fyrir fóður- skort og vanhirðu í sveit þinni. í því sambandi minnum við einnig á 2. gr. laga um dýravernd er hljóðar þannig: Öllum þeim sem eiga dýr eða ráða yfir þeim að öðru leyti eða hafa umsjá með dýrum fyrir eiganda þeirra eða annan rétthafa, er skylt að sjá um að dýrin fái nægilegt vatn og fóður við þeirra hæfi og viðhlítandi um- hirðu. Eiganda, eða öðrum rétt- hafa, er skylt að sjá dýrum fyrir hæfilegum vistarverum (geymslu- stað, vörslustað), skjólgóðum og rúmgóðum, enda er skylt að ræsta slíka staði með viðunandi hætti.“ húsgagnasýning Kynnum hin vinsælufiMjWjbarna- og unglingahúsgögn um helgina, laugardaginn 5. febrúar kl. 10-18 og sunnudag 6. febrúar kl. 14-18. Orkin hans Nóa Ráðhústorgi 7, sími 23509. 3. febrúar 1983 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.