Dagur - 08.02.1983, Blaðsíða 3

Dagur - 08.02.1983, Blaðsíða 3
1000 ný símanúmer á Akureyri „Síðari hluta þessa mánaðar Byggð hefur verið ein hæð ofan verður tekin í notkun 1000 á húsnæði Pósts og síma við númera viðbót við símstöðina á Skipagötu og þar er salur sá er Akureyri. hýsir viðbótina sem senn verður Uppsetning viðbótartöðvar- tekin í notkun. Það húsnæði er innar og tenging þessara 1000 miög rúmgott, búið fulkominni númera hófst í byrjun nóvem- loftræstingu og þar er húsrými til ber, og hefur gengið mjög vel. ^ð bæta við einum 5000 númerum Þessar upplýsingar komu fram 1 framtíðinni. er Dagur spjallaði við. Ársæl Jafnframt stækkun stöðvarinn- Magnússon umdæmisstjóra ar er unnið að uppsetningu á pósts og síma, Gísla J. Eyland svokölluðum „Tónvalsbúnaði“, stöðvarstjóra pósts og síma á en sá búnaður eykur mjög val- Akureyri og Gylfa Má Jónsson hraða. Verður þessi búnaður tek- umdæmisverkfræðing fyrir inn í notkun um leið og stækkun helgina. stöðvarinnar kemst í gagnið. Það eru símnotendur á Akureyri, Nú eru um 360 aðilar sem bíða Hrafnagilshreppi, Hjalteyri og á eftir því að fá síma á Akureyri, og Grenivík sem eiga kost á því að kom fram að þessi 1000 númera fá þennan útbúnað, en til þess viðbót myndi nægja næstu 2 árin, verða notendurnir að skipta um en þá þyrfti að hefjast handa um símatæki hjá sér. Mun símstöðin- frekari stækkun stöðvarinnar sem á Akureyri vera þriðja símstöðin telur alls 6000 númer eftir að á iandinu sem fær þennantónvals- stækkunin í þessum mánuði hefur útbúnað. verið tekin í notkun. í spjallinu við þá Ársæl, Gísla Þeir hafa unnið við uppsetningu nýju símstöðvarinnar á Akureyri, „geysilega harður hópur úr Reykjavík“ eins og Ársæll Magnússon orðaði það. Frá vinstri Kristinn Kristinsson, Halldór Kjartansson, Jón Bergmann, Kristbjöm Ólafs- son, Gunnlaugur Heigason og Geir Ragnarsson. Áræll Magnússon umdæmisstjóri Pósts og síma, Gísli J. Eyland stöðvarstjóri pósts og síma á Akureyri og Gylfi Már Jónsson umdæmisverkfræðingur fyrir framan 1000 númera viðbótina í hinu nýja húsnæði símans á Akureyri. Myndir: KGA og Gylfa kom fram að sú breyting verður á langlínu-örbylgjukerfinu á þessu ári með tengingu á Vaðla- heiði að möguleiki skapast á hringtengingu. Þetta eykur rekstraröryggi mjög mikið. Þá er gert ráð fyrir endurbótum á kerf- inu til Daivíkur þannig að það verði aukið úr 24 rásum í 120 rása kerfi og er vinna hafin við þá framkvæmd. Hríseyingar hafa löngum kvart- að undan slæmri aðstöðu í síma- málum. Þar verður sett upp nýtt radíósamband á rafgeymum sem tryggir Hríseyingum betra sam- band og rekstraröryggi. Er von til þess að uppsetning þessara tækja geti átt sér stað um mitt árið. „Skjaldhamrar“ hjá Leikfélaginu Iðunn: Sýningar á leikritinu eru nú orðnar 8 talsins og 9. sýning verð- ur á fimmtudagskvöld kl. 20,30 og 10. sýningin verður á sunnudags- kvöld á sama tíma. Aðsókn hefur verið mjög góð og undirtektir áhorfenda einnig. Aðalhlutverk leika Úlfar Hreiðarsson og Þuríður Sciöth. Leikstjóri er Gestur E. Jónasson sem hefur einnig gert leikmynd og leikur eitt af hlutverkunum. Úlfar Hreiðarsson sem Kormákur vitavörður og Gestur E. Jónasson sem Páll Danícl Nielsen njósnari. Mikil aðsókn og undi"1*1'*" — Leikfélagid Iðunn í Hrafnagiis- hreppi hefur að undanförnu sýnt leikrit Jónas Árnasonar „Skjaldhamra“ að Laugaborg, gamanleik sem hvarvetna hefur hlotið góða aðsókn þar sem hann hefur verið sýndur. MyndrV.Frímann Skór fyrir unga fætur. Sóló stál- 1. Stærðir 18-22. Verðkr. 367.65. Litir: Hvítt og gult. 2. Stærðir 18-20. Verðkr. 275.80. Litur: Hvítt. 3. Stærðir 18-22. Verð kr. 367.65. Litir: Hvítt og gult. 4. -5. Stærðir 17-22. Verðkr. 215. Litir: Hvítt og blátt. 6. Stærðir 18-21. Verð kr. 362.50. Litir: Ftautt og hvítt. 7. Stærðir 31-35. Verðkr. 675.20 Litur: Grænt. 8. Stærðir 30-32. Verð kr. 465. Litur: Rautt. 9. Stærðir20-23. Verðkr. 410. Dr\e'tc'r\nrh irrt húsgögn í eldhúsið Eigum á lager mikið úrval Sóló stáihúsgagna í eldhús. íslensk úrvals framleiðsla á mjög góðum greiðsluskilmálum. Ath. Filmumóttaka. Tökum á móti öllum filmum til framköllunar. Seijum Agfa og Kodak filmur. Flashperur, Agfa og Kodak filmur. Vöruhús KEA, Hrísalundi 5, neðri hæð 8. febrúar 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.