Dagur - 11.02.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 11.02.1983, Blaðsíða 10
Stuðlið að sterku norðlensku blaði Þriðjudaga ★ Fimmtudaga ★ Föstudaga Gerist áskrif endur - Áskrift kostar aðeins 90 kr. á mánuði. Sími (96)24222 Sá starfsmaður Dags sem hefur lengst- an starfsaldur er María Brynjólfsdótt- ir, sem unnið hefur við pökkun og ræst- ingu í 25 ár. Þá hefur Olafur Krístjáns- son starfað hjá blaðinu í 14 ár og hann er jafnframt aldursforseti, verður 75 ára í maí n.k. Hann hefur m.a.annast það að taka á móti blaðinu úr prentvél og koma því í pökkun, oft um nokkurn veg þegar starfsemi blaðsins og prent- un voru ekki í sama húsi. Blaðið þakk- ar þeim vel unnin störf og jafnframt öðrum starfsmönnum sínum sem unnið hafa því vel um lengri eða skemmri tíma, ýmist í hlutastörfum eða fullu starfi. Fréttariturum sínum víðs vegar um Norðurland þakkar Dagur einnig sam- starfið, en þeir hafa miðlað fréttum úr sínum heimabyggðum, hver með sínu lagi og oft bráðskemmtilegu. Þá eru sérstakar þakkir færðar starfsmönnum Dagsprents fyrir ánægjulegt samstarf. Meðfylgjandi myndir er* af Maríu Brynjólfsdóttur og Ólafi Krkfjánssyni. . ; lllliliöiii mmMmémmm ' 'í■ lÉtÉÉÉ 1 i -i Tl ■' : U . l Ck 11 IméWmí Wmmm WBSm .... . ■•£•• TS»“w», <«> f ‘áývj Jl»*. f I f. * í • r.v' ?j v ■ j . iT 1 |Pl:í |íý|l§ 10 - DAGUR -1 í. fébl-liár 1Ö83

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.