Dagur - 11.02.1983, Blaðsíða 13

Dagur - 11.02.1983, Blaðsíða 13
* Greinin hér á síðunni er unnin af Snorra Bragasyni, nemanda úr Gagnfræðaskóla Akureyrar, sem hér var í starfskynningu í fyrri viku. TEXTI: MYNDIR: maður á allri jarðarkringlunni. íslendingar eiga alls 12 manns með svart belti og er hæsta gráðan sem íslendingar hafa hlotið svart belti 2. dan. Flestir eru þessir menn frá karatefélög- unum í Reykjavík og nágrenni enþó eiga Akureyringar einn en það er Magnús Sigþórsson,l. dan. Magnús er nú við karate- nám í Japan og er hann ekki væntanlegur hingað til lands fyrr en að ári liðnu. Karate er ekki einskorðað við einn stíl, heldur eru til mörg af- brigði af því. Hér á íslandi eru kenndir þrír karatestílar, en þeir heita: Goju-Ryu , Shotokan og Kung Fu. Hér á Akueyri er kennt Goju-Ryu karate, en það mun vera einn harðasti karate- stíllinn. Filipseyingurinn Reynir Sant- os mun hafa verið upphafs- maður karate á íslandi. Hann kenndi Shotokan og var það árið 1973 sem hann byrjaði að kenna Karatefélags Reykjavíkur er mjög góð. Til þess að geta náð góðum ár- angri í karate þarf maður að stunda íþróttina vel, hafa áhuga, vera nákvæmur og umfram allt að hafa góðan kennara. Karate er sjálfsvarnaríþrótt og er það því jafnt fyrir konur sem karla,“ sagði Vicente er ég spurði hann hvort karate væri karlmanna- íþrótt. „En nú sem stendur eru einungis karlmenn í karate í okkar félagi.“ Að lokum spurði ég Vicente hvar hann væri fæddur og svar- aði hann þá því til að hann væri fæddur í Aguilas Murcia á Spáni og að hann hefði komið hingað til lands í september árið 1976. Þess má geta að er ég reyndi að fá einhverjar upplýsingar um hitt karatefélagið, þ.e. Karate- félag Akureyrar sem er undir stjórn Magnúsar Sigþórssonar vildu þeir ekkert tjá sig um mál- ið og töldu þeir sig engu þurfa að koma á framfæri. Að lokum bað Vicente okkur að koma því á framfæri að gaml- ir karatefélagar væru velkomnir í félagið og að æfingartímarnir væri á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 7.30 - 8.30 og á laug- ardögum kl. 3.30 - 4.30. Ég vil koma fram þökkum til Jóhanns Eiríkssonar fyrir veitta aðstoð við myndatöku. Snorri R. Bragason. upphafsmenn karate hér á ís- landi eru nú báðir hættir að stunda íþróttina. Á Akureyri hófst karatekennsla árið 1976, en það var Júgóslavinn Stjeph- han Djulic sem tók nokkra starfsmenn Slippstöðvarinnar á Akureyri í nám að þeirra beiðni í þeirri tegund karate sem hann hafði lært í júgóslavneska hernum.“ Ég spurði Vicente hvort félag- ið hlyti einhverja styrki? „Nei, ekki þetta félag, nema þá í formi lækkunar á ferða- kostnaði, t.d. ef við þurfum að fá kennara frá Reykjavík til að „gráða“ hjá okkur, fáum við greiddan hluta ferðakostnaðar. Én samvinna á milli okkar og Vicente, þjálfari og Öm eigast við. íþróttina," sagði Vicente er ég spurði hann um upphaf karate á íslandi. „Síðan kom Ken Take Fusa til skjalanna en hann kenndi Goju-Ryu stílinn. Þessir Snorri Bragason. Jóhann Eiríksson. 11vfebrúar1983- DAGUR -1*3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.