Dagur - 17.02.1983, Blaðsíða 6

Dagur - 17.02.1983, Blaðsíða 6
 Japaó____________________ Lftill nautabani tapaði svörtum filt hatti ( Hafnarstræti á miöviku- dagsmorgun. Þeirsem hafafundið hann vinsamlegast hafið samband í síma24155. Rauðblesótt óskilahross? Okkur hefur vantað dökkrauðblesótta hryssu frá því í haust. Hryssan er á 5. vetri, tamin en stygg. Mark: Bragð a.h. og vaglskora a.v. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um ferðir hrossa með svipaðri lýsingu, hafi vinsamlegast samband við Kristínu eða Jónas í Litla-Dal, Saurbæjarhreppi, í síma 23100. Ýmislegt „Skíðaþjónustan". Úrval af nýj- um og notuðum skíðabúnaði. Hag- stætt verð. Bindingaásetning á 7 mínútum. Skíðaþjónustan, Kambagerði 2, sími 24393. Frá Skákfélagi Akureyrar. Hrað- skákmót Akureyrar verður sunnu- daginn 20. febr. kl 13.30 í ung- lingaflokki laugardaginn 19 febr. kl 13.30. 10 mín mót miðvikudaginn 23 febr. kl 20.00. 15 mín. mót föstudaginn 25. febr. kl. 20.00. Teflt er Skákheimilinu, Strandgötu 19 b. -Þiónusta y Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaðer. Uppl. í síma 21719. Óska eftir að kaupa vél í Volks- wagen árgerð 71. Uppl. í síma 62339 eftirkl 19.00. Húsnæði Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 25760. iSamkgmurm Miðnætursamkoma verður haldin laugard. 19.feb. kl. 23.00. Mikill söngur. Unglingar sérstaklega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Bifreidir Til sölu Fíat 132 1600 5 gíra árg. 1978. Sumar og vetrardekk, útvarp og segulband. Mjög góðirgreiðslu- skilmálar og skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 21606. Rally-cross bíll til sölu. Er tilbú- inn. Fæst á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00. Tilboð óskast í Fiat 125, pólskan árg. ‘80, ekinn 23.800 km., skemmdan eftir árekstur. Réttur áskilinn til að taka eða hafna hvaða tilboði sem er. Bifreiðin er til sýnis hjá Sigurði Sigfússyni Heiðarlundi 5 f, sími 24845 og vinnusími 21666. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Ðílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Hesthús til sölu. Til sölu er nýlegt stórt hesthús í Breiðholtshverfi, á góðum stað. í húsinu eru 7 básar og tvær stórar stíur, ásamt hlöðu og hnakkageymslu. Uppl. í síma 22855 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Bátur til sölu 3,5 tonn með 44 hestafla Lister vél. 5 ára gamall í mjög góðu standi. Uppl. gefur Árni Sigurðsson Laugarbrekku 11 Húsavík simi (96)41526 á kvöldin. Til sölu Hoower ryksuga einnig Pioneer útvarp og segulband (ekki sambyggt) og tveir hátalarar í bfl. Segulbandið er í ábyrgð. Uppl. í síma 26138 eftirkl. 18.00. Til sölu brúnn Silver Cross barna- vagn, vel með farinn. Uppl. í síma 22170. Olympus Zukio 50 mm f. 1,8 „étandard" linsa til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22640 eftir kl. 19.00. Til sölu Pioneer hljómflutnings- tæki, plötuspilari, magnari, segul- band og hátalarar. Uppl. í síma 22878 milli kl. 18og 20. Tíl sölu kringlótt sófaborð, lituð eik og handmálaðar flísar. „Elu“ hjólsög ásamt fylgihlutum 3ja ára, lítið notuð. Ennfremur 22ja feta flugfiskur (skrokkur). Skipti á bíl möguleg. Uppl.! síma 24281. Til sölu Yamaha MR árg. ‘80, þarfnast viðgerðar, annað MR fylg- ir í varahluti. Einnig nýrgítarmagn- ari, Roland Spirit 50 wog nýttClair- ol fótanuddtæki. Uppl. í síma 24392. Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl. í síma 23690 á kvöldin. Svartoliubrennari. Til sölu 150 lítra svartolíubrennari. Sana h.f. simi 21444. — " ' ' Skjaldhamrar Sýningar fimmtudags- og sunnu- dagskvöld í Laugaborg kl. 20.30. Síðustu sýningar. Leikfélagið Iðunn. Kjörbúð KEA Sunnuhlíð ATHUGIÐ Bingó að Hótel Varðborg föstu- daginn I8. febrúar kl. 20.30. Vinningar: Matvæli, tölvuúr og fleira. Systrafélagið Gyðjan. Nú hefur verið skipt um myndir af gömlum Akureyringum úr plötu- safni Hailgríms Einarssonar sem verið hafa til sýnis í Minja- safninu. Verður skipt um myndir á hálfs mánaðarfresti. Minjasafn- ið. RJNÐÍR I.O.O.F.-15-16402228'/2-9-0 I.O.O.F. - 2- 1642188V2-9-1II. Minningarsjóði Kvenfélagsins Hlífar hefur borist gjöf til minn- ingar um Björgvin Jónsson, mál- arameistara, Hlíðargötu 3, kr. 700 frá tveimur vinum. Með þökkum móttekið, gjaldkeri. Flóamarkaður verður haldinn fimmtud. 24. febr. og föstud. 25. febr. við tökum með þakklæti á móti góðum fatnaði og munum - Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10. 5ÁMKÖMUR §■■ Filadelfía Lundargötu 12: Fimmtudagur: Bíblíulestur kl. 20.30. Sunnudagur: Sunnudaga- skólikl. 11.00. Almennsamkoma kl. 17.00. Allir velkomnir. Sjónarhæð: Bíblíulestur og bænastund fimmtudag 17.feb. kl. 20.30. Almenn samkoma sunnu- dag 20.feb. kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Drengja- fundur laugardag 19,feb. kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnudagaskóli í Glerárskóla á sunnudag 20. feb. kl. 11.00. Öll börn velkomin. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Herferðin heldur áfram: Fimmtud. 17. febr. kl. 15.00 „síð- degisstund fyrir eldra fólk“. Kl. 20.30 herferðarsamkoma. (Hjálparflokkskonurnar syngja). Föstud. 18. febr. kl. 20.30 her- ferðarsamkoma (Æskulýðskór- inn syngur). Laugard. 19. febr. kl. 20.30 kvöldvaka-veitingarog happdrætti. Kl. 23.00 miðnætur- samkoma. Sunnud. 20. febr. kl. 14.00 fjölskyldusamkoma (yngri liðsmennirnir syngja - brúðu- leikrit). Kl. 20.30 herferðarsam- koma (hermennirnir syngja). Of- ursti Gunnar Akerö og kapteinn Daníel Óskarsson stjórna. Allir velkomnir. □ RUN 59832217 = 2 Aðalfundur Geðverndarfélags Akureyrar verður haldinn í sal Færeyingafélagsins í Kaupangi laugardaginn 19. febrúarog hefst kl. 13.30. Félagar mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar vel- komnir. Stjórnin. Kvenfélagið Framtíðin heldur fund mánudaginn 21. feb. kl. 20.30 í Dvalarheimilinu Hlíð. Spilað verður bingó. Mætið vel og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. 6 - DAGUR -17. február Glerárprcstakall: Guðsþjónusta í Lögmannshlíðarkirkju n.k. sunnudag kl. 14.00. Sóknarprest- ur. Sunnudagskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Góðir gestir koma í heimsókn. Öll börn hjartanlega velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 52-123- 124-33-359. B.S. Firmakeppni í innanhússknattspyrnu Knattspyrnuráð Akureyrar gengst fyrir Firma- keppni í innanhússknattspyrnu 11.12. og 13. mars. Óheimilt er að fyrirtæki sameinist um lið í keppnina. Þátttökutilkynning ásamt nafna- lista þeirra er þátt taka verður að berast stað- festur af yfirmanni. Á það skal bent að miðað er við launaskrá fyrirtækis 1. febrúar sl. Þátttökulistum, ásamt 1.000 kr. þátttökugjaldi skal skilað til ívars Sigurjónssonar BTB fyrir kl. 18.00 fimmtudaginn 3. mars 1983. KRA AÐALBJÖRG HELGADÓTTIR, Krabbastíg 1a, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 18. febrúar kl. 13.30. F.h. vandamanna. Jón Jóhannsson, Kristín Einarsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.