Dagur - 18.02.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 18.02.1983, Blaðsíða 10
Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Simi 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. SlökkviUð 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. SlökkviUð 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkviUð 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifréið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: ÖU neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið aUa virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 tU 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 tU 22.00, laugardög- um kl. 16.00 tU 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum eropiðfrákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 18. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Prúðuleikararnir. 21.15 Kastljós. 22.20 Hvað er svona merkilegt við það...? (The $5.20 an Hour Dream). Ný bandarisk sjónvarpsmynd. LeUcstjóri: Russ Mayberry. Aðalhlutverk: Linda Lavin og Ric- hard Jaeckel. Myndin lýsir sókn einstæðrar móður tU jafnréttis við karlmerlh á vmnustað sínum í vélaverk- smiðju. 23.55 Dagskrárlok. kennari er sendur tU Parisar í er- indagerðum fasistaUokksins. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.30 Dagskrárlok. 20. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 17.00 Listbyltingin mikla. 18.00 Stundin okkar. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. 20.30 Eldeyjarleiðangur 1982. Þessi kvikmynd er sú fyrsta sem gerð hefur verið um Eldey út af Reykjanesi. Sjónvarpið lét taka hana þegar Árni Johnsen fór með leiðangur í eyna, m.a. skipaðan bjargmönnum úr Vestmannaeyj- um. Ámi Johnsen samdi texta og er þulur. KvUonyndun: Páll Reynisson. Hljóð: Jón Arason. Umsjón og stjóm: Öm Harðarson. 22.10 Kvöldstund með Agöthu Christ- ie. Jane í atvinnuleit. Ungri stúlku býðst ævintýralegt starf og svimhá laun - enda reyn- ast vera maðkar í mysunni. Þýðandi: Þóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Linda Lavin og Richard Jaeckel í myndinni „Hvað er svona merkilegt við það . . .?“ sem er á dagskrá í kvöld. 19. febrúar 16.00 íþróttir. 18.00 Hildur. 18.25 Steini og Olli. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Úr myndinni „Loftfarið Zeppelin“ sem er á dagskrá annað kvöld. 21.00 Loftfarið Zeppelin. (Zeppelin). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1971. Leikstjóri: Etienne Perier. Aðalhlutverk: Michael York, Elke Sommer, Peter Carsten og Marius Goring. í fyrri heimsstyrjöld er breskum liðsforingja af þýskum ættum falið að útvega upplýsingar um loftför Þjóðverja. Hann verður leiðsögu- maður um borð í Zeppelin-loftfari í ránsferð tU Skotlands. 22.40 Taglhnýtingurinn. (U conformista). Endursýning. ítölsk bíómynd frá 1970 gerð eftir skáldsögu Albertos Moravia. Sagan gerist skömmu fyrir síðari heimsstyrjöld. Ungur heimspeki- Viðtalstímar bæjar- fulltrúa Miðvikudaginn 23. febrúar kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarn- ír Sigurður J. Sigurðsson og Sigfríður Þorstéinsdóttir til viðtals í fundastofu bæjar- ráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Dagskrárliðk frá RUVAK 18. febrúar 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Gréta Ólafsdóttir. 23.05 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 19. febrúar 21.30 Gamlar plótur og góðir tónar. Haraldur Sigurðsson sér um tón- listarþátt. 20. febrúar 19.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöidi. Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Gísh Jónsson, mennta- skólakennari. Aðstoð: Þórey Aðalsteinsdóttir. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón:: Helga AUce Jóhanns- dóttir og Snorri Guðvarðsson. 21. febrúar 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar. 22. febrúar 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur H. Torfason. 24. febrúar 11.00 Viðpollinn. Gestur Einar Jónasson velur og kynnir létta tónhst. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið. Umsjón: Helgi Már Barðason. Gísli Jónsson, menntaskóla- kennari, verður dómari í þættinum Veistu svarið á sunnudagskvöld. 10 - DAGUR -18. február 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.