Dagur - 22.02.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 22.02.1983, Blaðsíða 10
Smáauélvsinöar Húsnæði Atvinna Óska eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 21400 (ihs. 221, Rakel). Bifreiðir Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. 'Sala Tii leigu er 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 21129 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu er 4ra herb. ibúð við Tjarnarlund, laus nú þegar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 25. febr. merkt: „Tjarnarlundur". íbúð vantar. Tveggja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 21811 eftir kl. 20.00. Óskum eftir íbúð til leigu. Erum tvö í heimili. Uppl. í síma 22565 eftir kl. 20.00. 3ja herb. íbúð til leigu í Lunda- hverfi. Laus nú þegar. Uppl. í síma 25682. Til sölu mótor á Passap Duomatic prjónavél. Uppl. í síma 43521. Honda SS50. Til sölu Honda SS50 árg. 1979 í góðu ástandi. Uppl. í síma 31223 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hjónarúm með snyrtiborði og spegli. Uppl. í síma 25615 á kvöldin. Jeppadekk. Til sölu fjögur ný jeppadekk, stærð 650 x 16. Uppl. í síma 23431 eftirkl. 19.00. Til sölu heimilistölva LRS-80, ásamt fylgihlutum. Einnig til sölu á sama stað Bronica ETRS mynda- vél ásamt fylgihlutum. Upplýsingar í síma 24008 eftir kl. 18.00 í dag og næstu daga. Roland júpiter synthiziser og Roland 09 stringer til sölu. Uppl. í síma21389, Jón, milli kl. 19og 20. Fundið Fundið úr í Kjarnaskógi. Uppl. síma 23548. Skodi 110 árg. ’76 til sölu. Uppl. í síma 22788 eftir kl. 19.00 Til sölu Skoda 120L árg. 1980. Ekinn 8.000 km. Söluverð 60.000 kr. sem mest út. Ólafur Olgeirsson, Vatnsleysu, Fnjóskadal. Bíll til sölu, Benz 0-309 árg. 72, 22ja manna. Uppl. í síma 96- 43150, Björn. Til sölu Scout '67 og Ursus 335 ársgömul. Uppl. í síma 61506. Til sölu Mercury Comet árg. 1974. Uppl.í síma 61539 eftir kl. 20.00. Til sölu Bedford vörubíll árg. '67 í góðu lagi. Uppl. í síma 96-22350. Yinjsjegt Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Húsavíkurkirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvíkur- kirkju. Servíettur fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu. Valprent, sími 22844.__________________________ „Skíðaþjónustan". Úrval af nýj- um og notuðum skíðabúnaði. Hag- stætt verð. Bindingaásetning á 7 mínútum. Skíðaþjónustan, Kambagerði 2, sfmi 24393. Flóamarkaður verður haldinn í sal Hjálpræðishersins að Hvannavöll- um 10 nk. fimmtud., 24. febr., og föstud., 25. febr. Opið 14.00- 18.00. Komið og gerið góð kaup og styðjið gott málefni. Hjálpræðis- herinn á Akureyri. wÞiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma21719. Dvrahald Hestar til sölu. Brúnn 6 vetra frá Kolkuósi, lítið taminn. Brúnskjótt 8 vetra hryssa af Kolkuóskyni og rauðblesótt 8 vetra, hentug fyrir ungling. Uppl. í síma 22909. Björn Mikaelsson. Óska eftir að kaupa 1-2ja tonna trillu. Uppl. í síma 41711, Húsa- vík, eftirkl. 17.00. Féjagslíf Aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á Akureyri og nágrenni verður haldinn að Bjargi, Bugðu- síðu 1 sunnud. 27. febr. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf, önnur mál. Stjórnin. Kvennaframboðsfólk! Munið opið hús í Kvennarisi 23.2. kl. 20.30. Rætt verður um stöðu kvenna í stjórnmálum og ráðstefnu Jafnréttisráðs o.fl. Jafnréttishópur- inn. Ljósblátt Grifter reiðhjól var tekið við sundlaugina sl. föstudag. Á hjólið vantaði afturskerminn og sitt- hvað fleira. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22117. Sl. sunnudag var stolið hjóla- stellinu undan kerruvagni sem stóð við Tungusíðu 2. Þeir sem upplýsingar geta gefið eru beðnir að láta vita í síma 24849 en grunur leikur á að nota eigi hjólin undir kassabíl. Passamyndir. Tilbúnar strax. nonðun mynd LJÓSMVN DASTO FA Simi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerðrgötu 20 • 602 Akureyri Hreppstjórinn á Hraunhamri Vegna góðrar aðsóknar sýnum við fimmtudag 24. febr. og sunnudag 27. febr. kl. 21.00. Miðapantanir í símum 21969 og 32114 eftir kl. 19.00. UMFM Aðalfundur Foreldrafélags barna með sérþarfir verður haldinn að Þingvallastræti 14sunnudaginn 27. febrúar kl. 15.00. Stjórnin. Jörðin Yzta-Gerði Saurbæjarhreppi í Eyjafirði er til sölu með áhöfn og vélum. Laus til ábúðar á komandi vori. Upplýsingar í síma 23100. Hestamenn! (= Látum ekki aka á okkur n/ í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Stofnað 5 nóv. 1928. P O Boi 348 - 602 Akurayri Eiginmaður minn og faðir okkar, SVAVAR PÉTURSSON, frá Laugarbökkum, Skagafirði, Höfðahlfð 13, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 26. febrú- ar kl. 13.30. Sigríður Helgadóttir og börn. St.: S*.: 59832247 - VII - Frl. I.O.O.F. Rb. 2 = 1322238V2 = Atkv. □ HULD 59832286 VI 3 I.O.G.T.-stúkan ísafold Fjall- konan no. 1. Fundur 24. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili templara Varðborg. Kaffi eftir fund. Æ.t. Aðalfundur NLFA verður hald- inn laugard. 26. febr. í Amaró og hefst kl. 2 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Skýrsla gjaldkera og byggingarnefndar. Stjórnarkjör. Kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórn N.L.F.A. Akureyrarprestakali: Föstu- messa verður í Akureyrarkirkju miðvikudagskvöldið 23. þ.m. Sungið verður úr Passíusálmun- um sem hér segir: 5, 1-2 og 8-10, 6. 1-4;7, 14-18, 25,14. Einnig er farið með fagra lítaníu. Allir velkomnir. B.S. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag, 27. febrúar kl. 2 e.h. Skúli Svavars- son, kristniboði, prédikar. Sálmar: 317, 125, 403, 43, 305. Þ.H. Fundur verður í Bræðrafélagi Akureyrarkirkju í kirkjukapell- unni eftir messu. Nýir félagar velkomnir. Svalbarðskirkja: Guðsþjónusta nk. sunrtudag kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. Stuðningsfólk kvennaframboðs! Jafnréttishópurinn verður með opið hús í Kvennarisi miðviku- daginn 23.2. kl. 20.30. Karólína Stefánsdóttir, formaður Jafnrétt- isnefndar Akureyrar, segir frá störfum nefndarinnar og rætt verður um ráðstefnu Jafnréttis- ráðs og stöðu kvenna í stjórnmál- um. Brúðhjón: Hinn 18. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju Erla Baldursdóttir, húsmóðir og Valdimar Kristjáns- son, þungavinnuvélstjóri. Heim- ili þeirra verður að Kjalarsíðu lOa, Akureyri. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Miðvikud. 23. febr. kl. 20.00 yngriliðsmannafundur. Fimmtud. 24. febr. kl. 17.00 „opið hús“ og föndurfundur. Kl. 20.30 biblíulestur. Ath.: Fimmtud. og föstud. verður líka flóamarkaður 14.00-18.00. Allir velkomnir. Ffladelfía, Lundargötu 12: Þriðjudag: Bænasamkoma kl. 20.00. Fimmtudag: Biblíulestur kl. 20.30. Sunnudag: Sunnudaga- skóli kl. ll.OOöll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 17.00 aliir velkomnir. OJAI Ik UO AIILII Gjöf til Barnadeildar FSA frá öskudagsliði sem í voru: Guðný Bjarnadóttir, íris Rut Jak- obsdóttir, Birgitta Linda Björns- dóttir, Elísabet Ásgrímsdóttir, Jón Finnsson, Þorvaldur Þor- valdsson, Gunnbjörn Arnljóts- son, Ragnar Heiðar og Páll Finnsson, þau gáfu 110 kr. Með þakklæti móttekið, Gunnar Sig- urbjörnsson. Patreksfjarðarsöfnunin: Hagn- arður og söfnunarfé á Sólarkaffi Vestfirðingafélagsins á Akureyri 19.2.83 kr. 10.760 lagt á póstgíró 17007-0. Stjórnin. Einnig frá öskudagsliði sem í voru Gestur, Þorbjörg, Páll og Hafþór, kr. 200. Lagt inn á póst- gíró 17007-0. Öskudagslið færa Dvaiarheimil- inu Hlíð peningagjaflr: Andri, Axel, Ellert Jón og Gunnar gefa til nýbyggingar kr. 254. Aðal- heiður, Sóley, Emma og Auð- björg gefa kr. 128.85. Sigurrós, Þórhalla, Inga Lára, Hildur Rós, Trausti, Harpa og Sigurður gefa kr. 66,55. Með þökkum móttek- ið. Forstöðumaður. 10 - DAGUR - 22. fébrÓár1933;

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.