Dagur - 24.02.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 24.02.1983, Blaðsíða 2
Akureyri, sími 22770-22970 Fimmtudagur: Opnaö kl. 21.00. Bara-flokkurinn lítur inn og tekur létta sveiflu. Kvintett Sigfúsar Óttarssonar mætir á svæðið. Nú mæta allir hressir því meiri háttar fjör verðurtil kl. 01.00. Miðaverð kr. 55. Föstudagur: Opnað kl. 20.00. Edward Frederiksen og Grímur Sigurðsson leika dinnertónlist til kl. 22.00. Hljómsveit Steingríms Stefánssonar ásamtdiskóteki. Dansflokkurinn mætir á svæðið með þrælgott atriði. Laugardagur: Opnað kl. 20.00. Ljúf dinnertónlist leikinn af Edward og Grími. Dinnerframreiddurtil kl. 22.00. Hljómsveit Steingríms Stefánssonar og diskótek með stanslaust fjör til kl. 03.00. Danssýning. Sunnudagur: Málverkasýning kl. 14.00. Þengill Valdimarsson. Kaffiveitingar. Dans til kl. 01.00. Sí- Helgarmatseðill: íslenskur kavíar með sýrðum rjóma, ristuðu brauði og salati. * ☆ * Glóðaður Hörpuskelfiskur i skel með ristuðu brauði. Reyktur lax og rækjur með eggjahræru. *☆* Hálf tylft al sníglum i hvitlaukssmjöri og pemodlikjör. *☆* Kjötseyði með hleyptum eggjum. *☆* Kryddleginn svinahryggur með grænpiparsósu, parisarkartöllum og salali. Hvitlaukskryddað lambalæri með bernessósu og bökuðum kartöflum. *☆* Butfsteik „Provencale" með fylltum tómötum og blómkáli. *☆* Glóðarsteiktur tumbauti með ristuðum sveppum, bemessósu og bókuðum kartöflum. *☆* Vanilluis með perum og heitri súkkulaðisósu. *☆* kaffi. *☆* Akureyri, sími 22770-22970 Alíming auglýsir: Höfum opnað álímingarverkstæði að Kaldbaksgötu 9. Límum á bremsuborða. Höfum einnig á lager álímda bremsuborða og bremsuklossa í margar gerðir bíla. Tökum gömlu klossana til viðgerðar og látum nýja í staðinn. Póstsendum. Hafið samband. Opið alla virka daga kl. 8-22 og laugardaga kl. 9- 19. Sími 26255. ■ ■ ■ ■ a a i !■■■■■■■■■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■! Leikfélag Akureyrar sýnir: Bréfberinn frá Arles ; eftir Ernst Bruun Olsen í þýðingu Úlfs Hjörvars. Z Leikstjóri: Haukur Gunnarsson. ” I Leikmynd: Svein Lund-Roland. ; Næstu sýningar: : Fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. : Föstudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Sunnudaginn 27. febrúar kl. 20.30. - : Miðasalaopin alla virkadaga, nema mánudaga, kl. ■ 17-19. Sýningardaga kl. 17-20.30. Sími 24073. : Myndlistarsýningin „Fólk“, samsýning 13 mynd- ■ listarmanna á Akureyri, í fordyri Leikhússins er Z opnuð kl. 19.30 sýningardagana. I Leikfélag Akureyrar. I >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■Hiaaaaa ■■■■■■■■■■■■ Framsóknar- menn: Þingmenn Framsóknar- flokksins boða til rabbfunda um stjórnmálaviðhorfið og kosningarundirbúning á eftirtöldum stöðum: Barnaskólanum Grenivík föstudaginn 25. febr. kl. 21.00. Freyvangi Öngulsstaðahreppi laugardaginn 26. febr. kl. 14.00. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Akureyrar minnir félagsmenn sína á kynn- ingárfundinn í kvöld kl. 21.00 að Strandgötu 31. Jón Björnsson, félagsmálastjóri, verður gest- urfundarins. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta og fá sér kaffi og meðlæti. FRAMSOKNARFELAG AKUREYRAR Tónleikar á Húsavík Laugardaginn 26. febr. heldur Ragnheiður Guðmundsdóttir, mezzosópran og Ulrik Ólafsson, orgelleikari tónleika í Húsavík- urkirkju. Á efnisskránni eru verk eftir Vivaldi, Bach, Sigurð Pórð- arson og fleiri. Tónleikarnir hefj- astkl.17. -ÞB Á söluskrá: Stapasíða: 5 herb. endaraðhús á tveimur hæð- um ásamt bílskúr, 164 fm. Ekki alveg fullgert. 5 herb. einbýllshús 131 fm. Bilskúrs- plata. Ófullgort, en íbúöarhætt. 5 herb. raðhús á tveimur hæöum. Ný elgn I ágætu standi. Sklpti á góðrl 4ra herb. elgn á Reykjavikursvæðinu koma tll greina. Aðalstrætí: Norðurendl I parhúsl, hæð, rls og kjallari. 5-6 herb., míkið endurnýjað. Heiðarlundur: 6 herb. raðhús á tveim hæðum 143 fm. Bílskúrsréttur. Mjög góð og vel staðsett eign. Furulundur: 3ja herb. íbúð, ca. 78 fm á neðri hæð í raðhúsl. Laus fljótlega. Tungusíða: Einbýlishús, ekki fullgert, einfaldur bílskúr. Möguleiki á 6-7 herbergjum. Sklpfl á 5 herb. hæð eða raðhúsi koma tll greina. Furulundur: 4ra herb. raðhús, ca 100 fm. Prýðls- eign á góðum stað. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á skrá. MSTHGNA&M cimmcAi ■ Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsimi: 24485. 2 - DAGUR - 24. febrúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.