Dagur - 24.02.1983, Blaðsíða 3

Dagur - 24.02.1983, Blaðsíða 3
Hver er rafmagnseyðslan? Oft kemur það fyrir, og þá sér- staklega í skammdeginu, að mörgum fínnst rafmagnsnotk- un hjá sér of mikil. Þar sem annar hvor rafmagnsreikningur er áætlaður er ekki hægt að nota einn reikning þegar raf- magnsnotkun er athuguð. Taka verður tvo reikninga og ieggja saman notkunina á þeim báðum og deila í með 4 til að fá út notkun á mánuði. Eftirfarandi tafla getur orðið þér til hjálpar við að athuga raf- magnsnotkunina. Skvringar: I reit 1 er rafmagnsnotkun hvers tækis á klukkustund (kwh). Þau tæki sem stýrt er með hitaliða eru merkt með x og nota þau minna rafmagn á klst. en stendur á þeim og hefur verið tekið tillit til þess. í reit 2 er áætlaður sá tími sem tækið er í sambandi daglega, vikulega eða hversu oft það er notað á viku. í reit 3 er rafmagnsnotkun hvers tækis miðað við ársnotkun og tímann sem það er í notkun samkvæmt reit 2. Athugaðu nú rafmagnsnotkun- ina hjá þér yfir árið. Færðu töl- urnar úr reit 3 yfir í reit 4 á þeim rafmagnstækjum sem þú átt. Þú skalt athuga tímann sem tækið er í notkun samkv. reit 2 og ef þú not- ar tækið í lengri eða skemmri tíma verður þú að reikna út ársnotkun- ina. Dæmi: Hárþurrka 0,560 x 1 klst./viku x 52 = 29 kwh. pr. ár. Kaffikanna 0,800 x 1 klst. dagl. x 360 = 288 kwh. pr. ár. Brauðrist 0.900 x 10/60 klst. dagl. x 360 = 54 kwh. pr. ár. Verð á hverri kwh í dager 1.88 kr. til heimilisnota. 1. 2. 3. 4. Notkun Tfmisem Notkun Notkun á klst. tækiðer yfirárið þínpr.ár Rafmagnstæki Kwh. notað Kwh. Kwh. Brauðrist 0.900 lOmín/dagl. 54 x Frystikista250l. ný 0,063 24 klst/dagl. 544 > x Frystikista2501. g. 0,104 24 klst/dagl. 899 Eldhúsvifta 0,125 1 klst/dagl. 45 x Eldavél 2,0dagl 720 Flourljós 40 W 0,05 4 klst/dagl. 72 Grill 1,500 1 klst/viku. 78 x Hárþurrka(hjálmur) 0,560 1 klst/viku 29 Hraðsuðuketill 1,800 5 mín/dagl. 54 x Kæliskápur 2001 nýr 0,029 24klst/dagl. 251 x Kæliskápur2001g. 0,063 24 klst/dagl. 544 Krullujárn 0,020 30mín/viku 0,5 x Kaffikanna 0,800 1 klst/dagl. 288 Lampastæði 7 st. 60W 0,420 5 klst/dagl. 756 x Olíukynding + dæla 0,060 24klst/dagl. 518 Rakvél 0,020 5mín/dagl. 0,6 Rafmagnsklukka 0,002 24klst/dagl. 17 Ryksuga 0,600 1 klst/viku 31 x Rafmagnsofn m/viftu 1 kw 1.000 1 klst/dagl. 360 Saumavél 0,075 3 klst/viku 12 x Straujárn 0,500 1 klst/viku 26 x Straurúlla 0,800 1 klst/viku 42 Sjónvarps.h. 0,070 3klst/dagl. 76 Sjónvarplit 0,160 3klst/dagl. 173 x Uppþvottavél 2.500 þv 7 skipt/viku 910 Útvarp 0,040 3 klst/dagl. 43 Plötuspilari 0,030 3 klst/dagl. 32 Magnari (sterío) 0,100 3 klst/dagl. 108 x Þvottavél 2,000 5 skipt/viku 520 x Þurrkari 2.200 5 skipt/viku 572 x Stýrtmeðliða(Termostat) Eigum nokkra bíla fyrírliggjandi af gerðinni Datsun Nissan árgerð 1983 á mjög hagstæðum kjörum Verð frá 180 þús. 60 þúsund króna lán í sex mán. eða bíll tekinn upp í. Einnig erum við sveigjanlegir í samningum. Komið og skoðið og kynnið ykkur kjörin. Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5a, Akureyri, sími (96) 22520. HAGKAUP Norðurgötu 62 Sími 23999 á skíðafatnaði flllt að 50% afsláttur T.d. Áður Nú Stretchbuxur ... Skíðagalli st. 128 Skíðagöngubuxur Dúnjakkar ...... Jakkar ......... 995 695 1.285 835 1.020 615 1.955 1.465 1.100 550 Hefst mánudaginn 28. febrúar Sporthúyidh. HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 Fatamarkaður mánudag Allt á verði á bilinu 100-200 kr. CE§/\R Brekkugötu 3, sími 24106. ^mi^^ammmmKmmmm 24. febrúar 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.