Dagur - 25.02.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 25.02.1983, Blaðsíða 5
Kópasker og Ra ufarliöfri Það er fallegt aðflugið að flugvellinum við Raufarhöfn og þeir sem koma aðvífandi ofan úr himinblámanum komast ekki hjá því að taka eftir höfninni, lífæð þorpsins. Samferðamaður minn, Hreinn Sigfússon, sem fæddur er og uppalinn í plássinu, á ekki til nógu sterk orð til að lýsa höfninni og jafnvel hin glöggu gestsaugu verða að taka undir að hún er bara lagleg, a.m.k. úr lofti. En auðvitað vita allir að hafnir eru ekki metnar eftir fegurðinni einni saman og ef það væri ekki bansett norð- austanáttin þá yrði líklega að skipa Raufarhafnarhöfn í stjörnuflokk. Kópasker séð frá sjónarhomi flugmanna. Hreinn Sigfússon, sem er eini farþeginn sem borgar fyrir sig til Raufarhafnar, er aö fara heim til að taka saman dót sitt og ganga frá húsi áöur en hann heldur suður til Vestmannaeyja á vertíð. Hreinn segist hafa verið á línu í vetur en nú sé búið að senda bát- inn annað og skipt hafi verið um áhöfn. Því sé um fátt annað að ræða en að fara þangað sem fisk- urinn veiðist um þessar mundir og urðu Vestmannaeyjar fyrir val- inu. Viö slítum nú talinu því ekki er við hæfi að gaspra á alvöru- stundum eins og í lendingu eða slökkvibílinn en auk þess hafa þau bíl með tönn ogsnjóbUásara á vellinum. Betra getur það varla verið. Og enn er haldiö af stað, nú aftur til Akureyrar. Hreinn er stiginn Irá boriSi og farinn að huga að sítiu hafurtaski á Raufar- höfn cn eins og máltækið segir: Maður kemur t manns stað. Nýi farþeginn heitir Jón Gestsson, ungur piltur sem unnið hefur í saltfiskverkun á Raul'arhöfn í vetur. Nú fetar hann í fótspor for- eldra sinna sem eru nýflutt til leytí Keflavíkui en i Keflavikinni ætlar - Þetta et ntikil törn en gott tpp ur því að hafa, segir hann og tað er ljósl að Keflavíkurbátar son og Aöalbjörg Pálsdöl.ir n ^**™*™*’ ** «“> ráða ríkjum á flugvellinum vtð ett ‘ ' Raufarhöfn. Garðar er flugvall- ,,aö er hristingur í loftinu er við arvorður og Aðalbjorg sér um ná, Akuf , Bjarki fjarsktptin og flugafgretðslu. - flu|maður, Segir það stafa af Þetta hefur allt geng.ð mjog ve . sunbnanáttinni. £íklega kemur fátt vetur og sjaldan þurft aö fefla gott að sunnan nemaBef ske kynni við flugtak. sjaldan er mannskepnan minni en einmitt þá. Það eru niður ferðir, segir Garðar ogbætir því við að veturinn hafi verið óvenju góður að undanskíldum nokkrum dögum í janúar. - Það er góð flugbraut hérna sem flugmennirnir kunna mjög vel við og ég held ég geti fullyrt að við séum vel búin tækjum, segir Garðar og sýnir blaðamanni Golfstraumurinn sem þessa stundina mynnist við Grímsey úti við sjóndeildarhringinn. Aftur hin sérkennilega og sér- heilaga þögn og svo er áætlunar- flugi til Kópaskers, Raufarhafnar og Akureyrar á vegum Flugfélags Norðurlands lokið. Jón Gestsson. Hreinn Sigfússon. Aðalbjörg Pálsdóttir sér um fjarskiptin og flugafgreiðsluna á Raufarhöfn. Garðar Friðgeirsson við slökkvibflinn. að £Ljúga“ hjá Flugfélagi Norðurlands morgnana og lýkur honum yfir- leitt um klukkan sjö á kvöldin. Fyrir utan flugið er starfið fólgið í að afla nauðsynlegra upplýsinga í sambandi við flugið eða sjá til þess að það sé gert. Sem fyrr segir þá flýgur Bjarki yfirleitt þrjú til fjögur flug á hverjum vinnudegi og þennan dagsem Dagur tók sér far með Bjarka og Flugfélagi Norðurlands til Kópaskers og Raufarhafnar átti Bjarki einnig að fljúga til ísafjarðar og síðar um daginn til Þórshafnar. Það vakti athygli blaðamanns að einungis tveir farþegar voru í þessu áætlunarflugi sem farið var frá Akureyri og var Bjarki spurð- ur að því hvort svona flug gæti borgað sig og hvort ekki væri freistandi að fella niður flug ef svona stæði á? - Við græðum ekkert á þessu flugi í dag, langt því frá. Við meg- um heita góðir ef við höfum upp í eldsneyti. Það er ekki um það að ræða að fella niður flug þó fáir far- þegar séu bókaðir. Við höfum tekið þetta að okkur og flug er ekki fellt niður nema í vondum veðrum, sagði Bjarki Viðar Hjaltason að lokum. Bjarki Viðar Hjaltason, flugmaður, fyrir framan flugkostinn TF-JMA á Akureyrarflugvelli. Mynd: ESE 25. febfúar 1983 - OAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.