Dagur - 01.03.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 01.03.1983, Blaðsíða 11
Sauðárkrókur: 40ára afmæli Iðnaðar- manna- félagsins Iönaðarmannafélag Sauðárkróks hélt upp á 40 ára afmæli sitt sl. laugardagskvöld. í tilefni af þess- um tímamótum hjá félaginu voru þrír stofnfélagar heiðraðir, þeir Þórður Sighvatsson, Jósep Stef- ánsson og Guðjón Sigurðsson. Formaður Iðnaðarmannafélags Sauðárkróks er Árni Guðmunds- son, framkvæmdastjóri. Ó.J. Kvöld- og nætursala Úrval af heitum smáréttum, öl, gos og sælgæti. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 21.00. og fram eftir nóttu. HÓTEL AKUREYRI, sími 22525. Hvítu fermingarslæðurnar eru komnar. Nýttfrá don cano: Anorakkar og stakkar. buxur á alla fjölskylduna Skipagötu 13, sími 22171. Bingó Bingó Fimmtud. 3. mars kl. 20.30 veröur bingó í sal Fær- eyingafélagsins í Kaupangi. Spilaðar verða 6 umferðir. Góðir vinningar. Kaffiveitingar. Færeyingafélagið. Hitabylgja Sýning í Ýdölum Aðaldal laugard. 5. mars kl. 21.00 Leikfélag Öngulsstaðahrepps og U.M.F. Árroðinn. |®S» á skíðafatnaði Allt aí 50% afsláttur T.d. Áður Nú Stretchbuxur ... Skíðagalli st. 128 Skíðagöngubuxur Dúnjakkar ...... Jakkar ......... 995 695 1.285 835 1.020 615 1.955 1.465 1.100 550 Hefst mánudaginn 28. febrúar Sporthúydhf HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 28T Leikfélag Akureyrar sýnir: t Bréfberinn frá Arles eftir Ernst Bruun Olsen í þýðingu Úlfs Hjörvars. Leikstjóri: Haukur Gunnarsson. Leikmynd: Svein Lund-Roland. Næstu sýningar: Fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30. Föstudaginn 4. mars kl. 20.30. M SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala opin alla virka daga, nema mánudaga, kl. 17-19. Sýningardaga kl. 17-20.30. Sími 24073. Myndlistarsýningin „Fóik“, samsýning 13 mynd- listarmanna á Akureyri, í fordyri Leikhússins er opnuð kl. 19.30 sýningardagana. Leikfélag Akureyrar. Útihurðir Mjög vandaðar tekk- og furuútihurðir. Hurðimar afhendast járnaðar í karmi með skrá og mjög góðum þéttilistum. Tveggja ára ábyrgð. Verð frá kr. 10.100. Bílskúrshurðir einnig fáanlegar á hagstæðu verði. Hurðirnar sem smiðirnir mæla með Hringið í síma 23536 eða komið að Brekkusíðu 11 Akureyri og fáið litprentaðan bækling. Umboðsmaður. Urval heimilistækja I I Völund þvottavélar, Gram ísskápar og frystikistur. Paul Mix hrærivélar og fylgihlutir. Nilfisk ryksugur og fylgihlutir Kalorik heimilistæki t.d. handþeytarar, djúpsteik- ingarpottar, straujárn o.fl. Kaffivélar frá Emide og Philps asamt miklu úrvali af hverskonar ljósum og lömpum. Næg bílastæði. Opið laugardaga frá kl. 10-12. Véla- & raftækjasalan Sunnuhlíð, sími 24253. Röskur starfskraftur óskast í nætursölu um helgar. Upplýsingar á staönum. Hótel Akureyri. Afgreiðslustúlku vantar í sérverslun í miðbænum. Þeir sem áhuga hafa sendi umsóknir á afgreiöslu Dags merkt „Afgreiðslustúlka“. Heilbrigðisfulltrúi Svæöisnefnd heilbrigðiseftirlits á norðurlands- svæöi eystra (Húsavík og Þingeyjarsýslna) aug- lýsir hér meö laust til umsóknar starf heiibrigðis- fulltrúa með aðsetri á Húsavík. Starfiö veitist frá og meö 1. maí nk. Umsóknar- frestur er til 20. mars nk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist formanni svæðis- nefndar, Gísla G. Auöunssyni, héraðslækni, Heilsugæslustööinni Húsavík. Svæðisnefndin. 1. mars 1983 - DAGUR -11 01>T *.■ •• • * 1 ♦ ' , ,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.