Dagur - 08.03.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 08.03.1983, Blaðsíða 2
rtr Fasteignir á söluskrá STAPASÍÐA: 5. herb. endaíbúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr alls 164 fm, mjög rúmgóð og skemmti- leg íbúð, ekki alveg fullbúin. GRENIVELLIR: 4-5 herb. íbúð á tveimur hæðum öll meira og minna endurnýjuð, eigninni fylgir 60 fm bíl- skúr þar sem útbúin hefur verið aðstaða fyrir smá atvinnurekstur, sem hægt er að láta fylgja. Hentar heimavinnandi húsmóður, skipti á annarri húseign möguleiki. TUNGUSÍÐA: 6 herb. einbýlishús 142 fm 60 fm í kjall- ara og 30 fm bílskúr, skipti á 4 herb. eign eða með verðtryggðum eftirstöðvum. KRINGLUMÝRI: 6 herb. einbýlishús 200 fm á þremur pöllum, miklar geymslur, skipti á hæð eða einnar hæðar húsi á brekkunni. TUNGUSÍÐA: 5 herb. einbýlishús 131 fm ekki fullbú- ið, en íbúðarhæft, plata undir bílskúr. LANGAMÝRI: 4 herb. neðri hæð ítvíbýlishúsi 118fm, sér inngangur, góð íbúð, má greiða með verðtr. skuldabréfum. HJALLALUNDUR: 4 herb. glæsileg endaíbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 95 fm. BREKKUSÍÐA: fokhelt hús hæð og ris, samkomul. með bílskúr, má greiða með verðtr. skuldabréfum, möguleiki að taka íbúð upp í. SMÁRAHLÍÐ: 4 herb. íbúð á efstu hæð, góð íbúð. HRÍSALUNDUR: 3 herb. íbúð á 2. hæð ca. 80. fm. Er sem ný. GRÆNAMÝRI: 3 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Allt sér. BORGARHLÍÐ: 2 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi með svalainngangi ca. 60 fm. Laus strax. SMÁRAHLÍÐ: 2 herb. 60 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. BÆJARSÍÐA: grunnur að 125 fm einbýlishúsi og bíl- skúr 38 fm. ÞÓRUNNARSTRÆTI: 4 herb. íbúð á 2. hæð 90. fm. HVANNAVELLIR: 4 herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlis- húsi. GRUNDARGATA: 5 herb. parhús, góð íbúð. Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, _ _ fyrirspurn svaraðí síma 21721. AsmundurS. Jóhannsson Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, Fasteignasa/a SH/JSS*da9a- 21721 íg /N /N m m /N /N XN m m m A söluskrá: Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur: Önnur hæð, einstaklingsíbúð. Hrísalundur: 3ja hæð. Smarahlíð: Fyrsta hæð. Þriggja herbergja íbúðir: Skarðshlíð: Fyrsta hæð. Lækjargata: Efri hæð og ris. Gránufélagsgata: Önnur hæð. Skipti á dýrara. Furulundur: 50 fm íbúð í 2ja hæða raðhúsi. Fjögurra herbergja íbúðir: Grundargata: íbúð í parhúsi. Akurgerði: Raðhúsaíbúð með bílskúr, laus strax. Þórunnarstræti: Fyrsta hæð, skipti á minna og ódýrara. Storholt: Efri hæð í tvíbýli. Steinahlfð: 120 fm raðhúsaíbúð. Hvannavellir: Efri hæð í tvíbýli, bílskúrsréttur. Fimm herbergja íbúðir: Litlahlíð: Raðhúsaíbúð með bílskúr. Eyrarlandsvegur: Efri hæð í tvíbýli, skipti. Núpasíða: Einbýlishús með bílskúr. Dalsgerði: Raðhúsaíbuð, laus strax. Hrafnagilsstræti: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Kringlumýri: Einbýlishús, afhending samkomulag. Langholt: 240 fm einbýlishús. Borgarhlíð 6: Raðhúsaíbúð, 228 fm með bílskúr. íbúðin býð- ur upp á mikla möguleika. Útsýni mjög gott. Álfabyggð: 289 fm einbýlishús. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf Opið frá Gránufélagsgötu 4, . , _ _ efri hæð, sími 21878 • 6-n. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður EIGNAMIÐSTOÐIN ™ SKIPAGÖTU 1-SIMI 24606 m SKARÐSHLÍÐ: ^rv. Þriggja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 90 fm. m Geymsla og þvottahús inn af eldhúsi. Mjög rúmgóð eign. -fTv. Verð kr. 780.000. TJARNARLUNDUR: Þriggja herb. íbúð á 2. hæð i svalablokk, ca. 84 fm. Snyrti- m leg eign. Laus 1. júní. Verð kr. 760.000. fn LUNDARGATA: -j^s- Tveggja herb. íbúð í eldra timburhúsi. Mikið endurbætt. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 370.000. ^ ÞÓRUNNARSTRÆTI: fn Fjögurra herb. íbúð í fimm íbúða húsi, ca. 94 fm. Rúmgóð eign. Verð kr. 860.000. ^ RIMASÍÐA: m Glæsilegt einbýlishús með bílskúr, ca. 190 fm. Hæð og ^jv- ris, frágangi ekki lokið að innan en íbúðarhæft. Frágengið að utan. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð kr. fn 2.200.000. fn NORÐURGATA: -ppv. Fjögurra herb. íbúð í tvíbýlishúsi, ca. 128 fm. Byggð 1956. E'9n sem er 1 toPP standi. Laus strax. Verð kr. 1.170.000. ^ TUNGUSÍÐA: m Einbýlishús á einni og hálfri hæð. Hæðin ca. 147 fm með ffT bílskúr og 60 fm pláss i kjallara. Skipti á minni eign koma til greina. Verð kr. 1.850.000. ^ IÐNAÐARHÚSNÆÐI - FJÖLNISGATA: m 3600 rm iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. Grunnflötur -j^- neðri hæðar 600 fm. efri hæðar 200 fm. Getur selst i einu lagi eðaeiningum. (Verð samningsatriði, fereftirgreiðslu- m fyrirkomulagi og stærð eininga). Laust strax. fn AKURGERÐI: 5 herb. raðhúsaibúð á tveimur hæðum,, ca. 149 fm. Góð eign á góðum stað í bænum. Malbikuð bílastæði og frá- fpj~ gengin lóð. Möguleikar á að taka 3ja herb. blokkaríbúð upp í. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.550.000. m STEINAHLÍÐ: fn 137 fm raðhúsaibúð á tveimur hæðum. Snyrtileg eign. /k Laus eftir samkomulagi. Möguleiki á að skipta á 2ja herb. m blokkaríbúð. Verð kr. 1.350.000. ™ STRANDGATA: fn Ca. 100 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð í bakhúsi. Góð að- keyrsla. Vinnslusalur sem hentar fyrir hvers konar starf- m semi. Mikið endurnýjað hús. Laust strax. Tilboð. ^ VANABYGGÐ: m 150 fm fimm herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt geymslum í kjallara. Fullfrágengin lóð, malbikuð bílastæði og bíl- m skúrsréttur. Eignin er laus eftir samkomulagi. Verð kr. ffj- 1.400.000. ffj- GRENIVELLIR: 5-6 herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er hæð og m ris. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur. Á efri eru 3 herb. nokkuð rúmgóð ásamt snyrtingu. Bílskúr er ca. 28 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. fp 1.150.000. 'ífT LANGHOLT: 6 herb. einbýlishús ca. 140fmásamt innbyggðum bílskúr m í kjallara. Stór og rúmgóð eign. Laus eftir samkomulagi. Verðkr. 1.800.000. m ^ BORGARHLÍÐ: 228 fm raðhúsaíbúð með bílskúr. Glæsileg eign sem býð- ífr °r °PP á mikla möguleika fyrir vandlátan húseiganda. Eignin er ekki fullfrágengin. Laus eftir samkomulagi. Verð m 2.000.000. rn DALVÍK - SKÍÐABRAUT: fn 5 herb. miðhæð í tvíbýlishúsi ca. 115fm. Töluvert endur- nýjuð. Góð eign á góðum stað í bænum. Bílskúrsréttur. m Tilboð óskast. ™ RÁNARGATA: fn 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 136 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.200.000. ^ STÓRHOLT: m 5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi, ca. 147 fm ásamt tvöföldum fPj- bílskúr. Mjög falleg eign. Allt sér. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.800.000. ^ LITLAHLÍÐ: m 127 fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum ásamt 23 fm .--t-v. bilskúr. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. m 1.650.000. ffr Vantar á skrá 2ja, 3ja og 4ra herb. blokk- -j^- aríbúðir. rn Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. A söluskrá: Hafnarstræti: 4ra herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsi, rúmlega 100 fm. Eignin er innst í Hafnar- stræti. Litlahlíð: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum með bílskúr, ca. 150-160fm. Hugsanleg skipti á minni Stórholt: Glæsileg 5 herb. efri hæð í tví- býlishúsi, ca 136 fm.Tvöfaldur bílskúr. Allt sér. Laus eftir samkomulagi. Stapasíða: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Ný eign f ágætu standi. Skipti á góðri 4ra herb. eign á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Aðalstræti: Norðurendi < parhúsi, hæð, ris óg kjallari 5-6 herb., mikið endurnýjað. Grænamýri: Einbýlishus 5-6 herb., hæð og ris. Stór, falleg lóð. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús 131 fm. B(l- skúrsplata. Ófullgert, en íbúð- arhæft. Kringlumýri: Einbýlishús6 herb. ca.160fm. Skipti á 4ra herb. raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Tungusíða: Einbýlishús, ekki fullgert, ein- faldur bílskúr. Möguleiki á 6-7 herbergjum. Skipti á 5 herb. hæð eða raðhúsi koma til greina. Ennfremur ýmis konar greiðsiukjör. Furulundur: 4ra herb. raðhús, ca. 100 fm. Prýöiseign á góðum stað. Helgamagrastræti: 3ja herb. hæð f tvíbýlishúsi, ca 80 fm. Mikið endurnýjað. Mikið áhvílandi. Laus eftir sam- komulagi. Furulundur: 3ja herb. íbúð ca. 78 fm á neðri hæð í raðhúsi. Laus fljótlega. Stapasíða: 5 herb. endaraðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, 164 fm. Ekki alveg fullgert. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð rúmir 90 fm. Laus 1. júnf. Vantar: Raðhús á tveimur hæðum með eða án bíiskúrs við Heiðarlund. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á skrá. MSIBGNA& (J skímsalaZSS; NORÐURIANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunn) alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsíml: 24485. 2-DAGUR-8. mars 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.