Dagur - 08.03.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 08.03.1983, Blaðsíða 8
ORÐSENDING TIL BÆNDA TÍMANLEG PÖNTUN TRYGGiR TÍMANLEGA AFGREIÐ5LU. Vlð viljum hvetja bændur, svo og aðra viðskiptamenn ókkar, sem hyggja'á búvélakaup á komandi vori og sumri, til að kanna nú þegar hugsanlega þörf sína og koma pöntunum til okkar sem fyrst. i MF Massey Ferguson 2 -<|tT!V> HEYÞYRLUR HEYHLEÐSLUVAGNAR MKtÉtBk INTERNATIONAL HARVESTER OG VINNUVÉLAR LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ OKKUR áður en þér festið kaup annars staðar. f Plötuútsalan enn í fullum gangi. Bætum við plötum daglega. m mm m Sm r ÍUÍWiBUÐIN s 22111 SUNNUHLÍÐ Nú verður gamanleikurinn Hreppstjórinn á Hraunhamri sýndur framan Akureyrar sem hér segir: Laugaborg föstudag 11. mars kl. 21.00. Sólgarði laugardag 12. mars kl. 21.00. UMFM Hestamenn! ^ Látum ekki aka á okkur v í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Slolnað 5 nov 1928 P O Bo> 348 - 602 Akureyn Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Bjarmastfg 15, efstu hæö, Akureyri, þing- lesin eign Björns Þorsteinssonar, ferfram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka (slands, Gunnars Sólnes hrl. og Ragnars Stein- bergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. mars 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Furulundi 10p, Akureyri, þingl. eign Hauks Þórs Adólfssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 11. mars 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Hjallalundi 11 a, Akureyri, þingl. eign Elsu Pálmadóttur, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og Veðdeildar Landsbanka ls- lands á eigninni sjálfri föstudaginn 11. mars 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104., 107. og 111. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Aðalstræti 14, norðurhl. e.h., Akureyri,, þingl. eign Leós Guðmundssonar, ferfram eftirkröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. mars 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Bakkahlíð 21, Akureyri, þingl. eign Sigurðar S. Ein- arssonar, ferfram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hdl., Iðnlánasjóðs, Framkvæmdastofnunar rfkisins og Jónasar A. Aðalsteins- sonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. mars 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Framboðslisti sjálfstæðismanna í Norðurlandi vestra Sjálfstæðismenn á Norðurlandi vestra komu til fundar á Blönduósi á laugardaginn og ákváðu framboðslista sinn í kjördæminu. í l.sætierPálmi Jónsson, Akri, 2. Eyjólfur Konráð Jónsson, Reykjavík, 3. Páll Dagbjartsson, Varmahlíð, 4. Ólafur B. Óskars- son, Víðdalstungu, 5. Jón ísberg, sýslumaður, Blönduósi, 6. Jón Asbergsson, Sauðárkróki, 7. Knútur Jónsson, Siglufirði, 8. Pálmi Rögnvaldsson, Hofsósi, 9. Þórarinn Porvaldsson og 10. Gunnar Gíslason, Glaumbæ. Á fundinum gaf Pálmi Jónsson yfirlýsingu um að hann teldi sjálf- sagt að ríkisstjórnin segði af sér strax eftir kosningar en sæti áfram nú nema einhverjar sérstakar ás- tæður sköpuðust. Dagur hefur hlerað að ekki hafi verið hægt að berja saman lista nema einhver slík yfirlýsing lægi fyrir frá ráð- herra, þar sem einstakir menn hafi neitað að taka sæti á listanum ella. Ó.J. Framboðslisti Alþýðubandalagsins í Norðurlandi eystra Eftirfarandi kjósendur í Norður- landskjördæmi eystra skipa lista Alþýðubandalagsins við Al- þingiskosningarnar í kjördæminu sem fram eiga að fara 23. apríl 1983 og í þessari röð: 1. Steingrímur J. Sigfússon, jarðfræðingur, Gunnarsstöðum, Þistilfirði. 2. Svanfríður Jónas- dóttir, kennari, Sognstúni 4, Dalvík. 3. Helgi Guðmundsson, trésmiður, Hraunholti 2, Akur- eyri. 4. Kristín Hjálmarsdóttir, form. Iðju, félags verksmiðju- fólks, Lyngholti 1, Akureyri. 5. Kristján Ásgeirsson, útgerðar- stjóri, Álfhóli 1, Húsavík. 6. Dagný Marinósdóttir, húsfreyja,, Sauðanesi, Norður-Þingeyjar- sýslu. 7. Erlingur Sigurðarson, kennari, Vanabyggð lOc, Akur- eyri. 8. Eysteinn Sigurðsson, bóndi, Arnarvatni, Mývatnssveit. 9. Aðalsteinn Baldursson, verka- maður, Baughóli 31b, Húsavík. 10. Björn Þór Ólafsson, íþrótta- kennari, Hlíðarvegi 61, Ólafs- firði. 11. Ingibjörg Jónasdóttir, skrifstofumaður, Heiðarlundi 2j, Akureyri. 12. Stefán Jónsson, al- þingismaður, Syðra-Hóli, Fnjóskadal, Suður-Þingeyjar- sýslu. 'smmmm- IUSTO Bjóðum fullkomna vlðgerðarþjónustu á sjón- varpstœkjum, útvarpstœkjum.'tteríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöövum, flsklleltartækjum og sigl- ingartækjum. fsetnlng á bíltækjum. HUNMillBR Simi (96) 23676 Giefáigoiu 3? - Akuftyn Allar tryggingar! umboðið hf. Ráðhústorgi 1 (2. hæð), simi 21844, Akureyri. 8 - DAGUR - 8. mars 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.