Dagur - 10.03.1983, Blaðsíða 6

Dagur - 10.03.1983, Blaðsíða 6
iSmáauglýsjngari BHreidir Subaru 1600 station 4WD árg. 78 til sölu I mjög góöu lagi. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. á vinnu- tíma í síma 24797, heimasími 21899. Land-Rover dísel árg. 74 til sölu, ennfremur Volvo 244 árg. 77. Bíla- sala Noröurlands, Hafnarstræti 86, sími 21213 og 25931. Til sölu Volkswagen 1302 árg. 71, ekinn 114 þús. 4 sumardekk fylgja. Verö 20 þús. Uppl. í síma 24539 föstudag, milli kl. 10 og 14. Til sölu Lada Sport árg. 78. Einn- ig 5 tonna sturtuvagn. Uppl. í síma 26077 eftir kl. 19.00. iÞiónusta Prenta á fermingarservíettur, veski og sálmabækur. Póstsendi út á land. Uppl. í síma 25289 alla daga. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. ísíma 21719. Húsnædi íbúð vantar: Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 22689 eftirkl. 19.00 á kvöldin. íbúð til leigu: 3ja herb. íbúð ca. 90 fm til leigu í raðhúsi við Núpasíðu. Uppl. í síma 24709 eftir kl. 17.00. Ýmisleöt Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli vekja athygli Norðlendinga á að nokkrum kvöldum er óráðstaf- að í apríl og maí. Uppl. í síma 23142 (Finnur og Helena) ásamt 24236 og 22150 (Alfreð). „Skíðaþjónustan". Úrval af nýj- - um og notuðum skíðabúnaði. Hag- stætt verð. Bindingaásetning á 7 mínútum. Skíðaþjónustan, Kambagerði 2, sími 24393. Olympus Zukio 50 mm „standard" linsa f.1,8 til sölsu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22640 eftirkl. 19.00. Bamagæsla Óska eftir barngóðri konu til að gæta 7 mánaða drengs af og til frá kl. 9-1 á daginn. Er í Stórholti. Uppl. í síma24717. FUNDIR I.O.O.F. - 15 - 16403158V2 Kvenfélagið Framtíðin heldur kvöldverðarfund í Smiðjunni fimmtudaginn 17. mars kl. 19.30. Tískusýning. Tilkynnið þátttöku í síma 23527 og 23460 fyrir þriðju- dag. Mætið vel og takið með ykk- ur gesti. Stjórnin. SÁMKOMUR Sjónarhæð: Biblíulestur og bænastund fimmtudag 10. mars kl. 20.30. Almenn samkoma sunnudag 13. marskl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Drengja- fundur á laugardag 12. mars ki. 13.30. Allir drengir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Fimmtudag 10. mars kl. 20.30, biblíulestur. Föstudag 11. mars kl. 20.00. Æskulýðurinn. Sunnudag 13. mars kl. 13.30 sunnudagaskóli og kl. 20.30, al- menn samkoma. Brigader Óskar Jónsson stjórnar og talar. Mánu- dag 14. mars kl. 16.00 heimila- sambandið og kl. 20.30 hjáipar- flokkurinn. Allir velkomnir. Fíladelfía, Lundargötu 12: Fimmtudagur 10. mars, biblíu- lestur kl. 20.30, allir velkomnir. Sunnudagur 13. mars, sunnu> dagaskóli kl. 1 í .00, öll börn 7el- komin. Almenn samkoma kl. 17.00. Gideon-kynning. Allir velkomnir. Þriðjudagur 15. mars, bænastund kl. 8.00. Allir vel- komnir. wSaja---------------— Prjónavél: Notuð prjónavél, Brot- her KR 830, til sölu. Auðveld í notk- un-góðheimilishjálp. Uppl. ísíma 22335. Snjósleði. Sem nýr Ski-Doo Blizz- ard 5500 árg. 1981, ekinn 300 km til sölu. Uppl. í síma 22537 eftir kl. 19.00. Honda SS 50 árg. 78 til sölu. Öll nýyfirfarin. Uppl. i síma 21155. Sel nýtt vídeótæki VHS-kerfið. Uppl. í síma 23431 eftir kl. 7 á kvöldin. Bændur: Sunbarn fjárklippur til sölu, lítið notaðar. Uppl. í síma96- 43503. Kawasaki Drifter 440 árg. '80 til sölu. Uppl. í síma 96-23625 eftir kl. 19.00. Vélsleði til sölu: Til sölu er Kawa- saki LTD vélsleði árg. 1982. Sleð- inn er með nýjum Mikuni blöndung- um og breyttum lofthreinsara og fl. Sleði ítoppstandi.Uppl. ísíma96- 21071 millikl. 19 og 20. Frystikista: 300 I Darby frystikista til sölu. Uppl. í síma 25734. Tapaö Tapast hefur svört leðurkápa. Finnandi hringi í síma 25943 eftir kl. 19. Fundarlaun. Dvrahald 6 vetra brún hryssa til sölu. Uppl. i síma 61645 á kvöldin. Kökubasar verður í Laxagötu 5, laugardaginn 12. mars kl. 2 e.h. Harpa. Glerárprestakall: Barnastarf í Glerárskóla sunnud. 13. mars kl. 11.00. Guðsþjónusta í Glerár- skóla sunnud. 13. mars kl. 14.00. Messan er helguð átaki gegn áfengi. Jónas Jónasson, útvarps- maður RÚVAK, predikar. Fé- lagar úr SÁÁ aðstoða við messuna. Sóknarprestur. Laugalandsprestakall: Messað verður á Grund sunnudaginn 13. mars kl. 13.30. Sóknarprestur. eftir Kjartan Ragnarsson Sýnum í Hrísey fimmtudag 10. mars kl. 21.00 föstudag 11. mars kl. 21.00. Miðapantanir og uppiýsingar um ferjuna í síma 61718. KRAFLA HRÍSEY. Námskeið í meðferð stórslysakassans verður í Galtalæk fimmtud. 10. mars kl. 20.00 stundvíslega. Leiðbeinandi verður Sigurður Pétursson, svæfing- arlæknir við FSA. Þetta er námskeið sem ekki verður endurtekið alveg á næstunni. Mætum því öll. Nefndin. ÁRNI MAGNÚSSON, verkstjórí, Goðabyggð 7, Akureyri, andaðist 7. mars. Aldís Björnsdóttir. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, SNORRI PÁLSSON, múrarameistari, Tjarnarlundi 9, Akureyri, er lést 6. mars verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 15. mars kl. 13.30. Hólmfríður Ásbjarnardóttir, Dóra Snorradóttir, Hans Christiansen. Útför móður okkar, ÖNNU SOFFÍU SIGURÐARDÓTTUR, Hríseyjargötu 8, Akureyri, áður húsfreyju á Selá, Árskógsströnd, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 12. mars kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag íslands. Börnin. SS Byggir sf. er að hefja byggingu á raðhúsi og iðnaðarhúsnæði Raðhúsið er við Móasíðu 6 og er hver íbúð 110 fm á 1. hæð ásamt 30 fm efristofu (sjónvarps- stofu) og 25 fm bílgeymslu. Iðnaðarhúsnæðið er III. áfangi við Draupnisgötu 7, 1 hæðar byggingu sem er 375 fm að stærð og selst hún einnig í smærri einingum. TTTTllim 11111 U'[ llfl Hlltl 111 rmnimiiirrnii[miiiiu •• - mnr inmm -TnTTTTTTTTTT 'ITT miliIEllI nn TnnTTTmmvmi nuunrTTTTT —L nMi — Norðaustur hlið Suðaustur hlið Húsin verða fokheld fyrir 30. september 1983. Allar nánari upplýsingar og teikningar fást á Verkstæði SS Byggir sf. Draupnisgötu 7c. ■ ■ ■■ !> ■■ byggir sf. ■ ■ mm Sigurður- Heimir. 6 - DAGUR -10. mars 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.