Dagur - 15.03.1983, Blaðsíða 3

Dagur - 15.03.1983, Blaðsíða 3
Lista- dagar í M.A. Á hverjum vetri efnir Huginn, Skólafélag Menntaskólans á Ak- ureyri, til Listadaga. Listadagar 1983 standa í viku, hefjast mánu- daginn 14. mars og lýkur sunnu- daginn 20. mars. Að vanda er nú margt forvitni- legt á Listadögum. Ljósmynda- sýning er í Möðruvallakjallara alla vikuna, Leikfélag MA sýnir Drekann eftir Évgeni Schwarz í Samkomuhúsinu seinni hluta vik- unnar, Þursaflokkurinn heldur tónleika í Möðruvallakjallara á fimmtudagskvöld og kór Kenn- araháskóla íslands syngur á Sal laugardag klukkan 17. í tilefni Listadaga er jafnan efnt til samkeppni nemenda um gerð smásögu, ljóðs, tónverks og ljósmyndar. Verðlaun eru svo veitt á fjölbreyttri kvöldvöku í Möðruvallakjallara á laugardags- kvöld í Listadögum. Golfarar spila og dansa Golfarar á Akureyri ætla að skunda í félagsheimili sitt að Jaðri n.k. föstudagskvöld, enda er það haft fyrir satt að margir þeirra séu farnir að hugsa þangað uppeftir og bíði sumarsins með óþreyju. Á föstudagskvöldið ætla þeir þó ekki með kylfur sínar og kúlur þangað, heldur mæta þeir í betri fötunum og taka með sér spil og dansskó. Ætlunin er nefnilega að spila félagsvist og liðka síðan stirða fætur eftir veturinn með dansi. Hefst fagnaður þessi kl. 20.30 og er skorað á félagsmenn að fjölmenna. Takið eftir! Tilboð þessa viku á barnabuxum og -vestum úr rú- skinnslíki. Verð: Nr. 2-5 settið kr. 400. Nr. 6-8 settið kr. 500. Vorum að taka upp bómullarboli, st. 110-160, röndótta og munstraða og sokka í stíl. Skipagötu 13, sími 22171. ..riattlfbtobc. Tilboð vegna vinnubúða _ _ — RinAnnrli llðtlT ^ liAnx 1 I*C_*_■_ - 6 norðlensk tilboð í vinnubúðir við Blönduvirkjun Vegna fréttar í Degi sl. þriðju- dag um tilboð í vinnubúðir og fleira við Blönduvirkjun hafa nokkrir aðilar haft samband við blaðið og bent á að upplýsingar þær sem þar komu fram og voru fengnar frá Landsvirkjun voru ekki tæmandi. Þar var sagt að fjögur norðlensk tilboð hefðu borist en þau munu hafa verið 6 talsins. Landsvirkjun leitaði tilboða í hönnun, efni, smíði og uppsetn- ingu á vinnubúðaeiningum. Var heimilt að bjóða í hvern þriggja liða verksins og/eða það allt. Fyrsti og annar liðurinn saman- standa af svefnbúðum og mötu- neytisaðstöðu og var þessum hluta skipt vegna stærðar og um- fangs verksins. Þriðji liðurinn varðar svo aðrar sjálfstæðar vinnubúðir á öðrum stað. Á með- fylgjandi töflu sést hvernig tilboð einstakra aðila voru: Bjóðandi Kostnaðaráætlun Landsvirkjunar Börkur sf. - Fagverk sf. - Pan hf. - Smári hf. -Teiknistofa Hauks Haraldssonar, Akureyri Norðurverk hf. - Vör hf., Akureyri (-10% ef samið er um allt verkið) Aðalgeir og Viðar - Tréverk, Akureyri Einingahús hf., Selfossi Húseiningar, Siglufirði Húseiningar, Siglufirði Áshús hf. Akur-Vörðufell (-4% ef samið er um allt verkið) A.S. Mowell (innflutt) (án uppsetningar) Ösp Krossv. Gegnv. fura ístak Hagvirki hf. (-5% ef samið er um allt verkið) Borg, Blönduósi, - Hlynur, Sauðárkróki Borg, Blönduósi, - Hlynur, Sauðárkróki Sameinaðir verktakar, Húsavík Sameinaðir verktakar, Húsavík Hólaberg, Höfði Hegranes (innflutt) Hegranes (innflutt) Premur tilboðum mun hafa verið vísað frá vegna þess að í þeim voru villur. Voru það tilboð Hóla- bergs og Höfða, frá Á-hús hf. og Húsabakka en tilboð tveggja síð- 2. liður 3.985.879 4.618.900 3.393.563 5.301.913 3.597.038 4.999.221 3.777.164 6.261.027 3.008.305 4.925.757 2.677.733 4.336.138 3.129.000 4.270.000 4.230.000 6.200.000 3.380.916 5.643.030 3.298.399 5.486.863 2.965.000 4.911.000 2.830.000 4.643.000 2.186.660 3.060.000 3.604.360 5.201.120 3.712.424 5.293.968 3. liður 5.201.254 5.231.339 5.356.122 5.151.000 4.164.966 6.551.831 6.652.391 5.341.353 4.277.018 6.488.560 6.794.898 6.691.506 4.605.000 6.868.000 Samtals 13.806.033 13.926.815 13.952.381 16.590.022 14.586.453 16.814.592 11.290.889 13.489.300 12.004.000 17.298.000 asttöldu fyrirtækjanna eru ekki á listanum hér að ofan. Talið er líklegt að ekkert fyrir- tækjanna muni fá alla hluta verks- ins og fremur líkur á því að þrjr 5.725.949 14.749.895 5.563.433 14.348.695 5.304.000 13.180.000 5.054.000 12.527.000 4.719.200 9.965.560 5.171.320 13.976.800 5.088.849 14.095.241 fyrirtæki muni skipta verkinu á milli sín. Reiknað er með að ákvarðanir varðandi tilboðin verði teknar mjög bráðlega. EITT OGANNAÐ FYRIR PASKANA Fermingarföt C> á pilta og stúlkur. / herradeild: Jakkar og buxur, buxur og vesti, ullarjakkar 2 litir. Leðurbindi og slaufur. í Vefnaðarvörudeild: Hvítir jakkar fyrir fermingar- dömuna, einnig kápur og slár frá Gazella. Nokkrar tillögur um góða fermingargjöf. Eigum gott úrval af svefnpokum, bakpokum, tjöldum, myndavélum, sjónaukum, pennum og reiðhjólum. ) SQ0AX .— sO Góð heilsubót Skíðaganga er í senn ánægjuleg og holl útivist. Við eigum skíðin, bindingarnar og skóna. Komið við í Jám- og glervörudeild: Fáum í hverri viku mikið úrval gjafavöru og búsáhalda. Á leiðinni í Herradeild: Gallabuxur, nýjar gerðir. Morgunsloppar. Hvítar skyrtur væntanlegar í vikunni. Herradeild. Teppi fyrir fermingardaginn. Bjóðum góða greiðsluskilmála á teppum fyrirþá sem vilja teppaleggja fyrir ferminguna. Gangadreglar, forstofudreglar, forstofumottur. Teppadeild. Nýkomið í Vefnað- arvömdeild^m Stórisar í breiddum frá 90 sm. Mjög gott verð. T.d. þessi fallegu glös frá Hadeland og einnig ný sending frá Bing og Gröndal. Vömhúsið Hrísalundi 5, býður upp á Combiflex raðhúsgögn til fermingargjafa. Góð lausn í herbergi fermingar- barnsins. Munið filmumóttökuna í Hrísalundi. SELKO fataskápar og SÓLÓ stálhúsgögn á okkar frábæru kjörum. Vöruhúsið Hrísalundi 5, neðri hæð. Yonex badminton- Sportvörudeild. spaðaj HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (99)21400 15. mars 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.