Dagur - 15.03.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 15.03.1983, Blaðsíða 5
Almennur dansleikur laugardagskvöldið 19. mars Konur, nú er tækifærið að taka mennina með í mat og hlusta á ijúfa tónlist. Graham Smith, fiðluleikari og Jónas Þórir, hljómborðsleikari, skemmta. Tískusýning frá Vöruhúsi KEA. Ingimar Eydal leikur létta tónlist fyrir matargesti og síðan fyrir dansi ásamt Billa, Leibba og Ingu. Matur framreiddur frá kl. 19.00. Matseðill kvöldsins: HOTEL KEA AKUREYRI SÍMI: 96-22 200 Laxakæfa m/sinnepssósu Spergilssúpa Princesse og innbakaðar nautalundir Wellington (með súpu og desert) eða marineraðar svínalundir Castellane (með súpu og desert) og appelsínufromage í súkkulaðibollum. Verið velkomin í fjörið. kr. 120 kr. 390 kr. 325 Borðapantanir í síma 22200. Verslunarmiðstöðin SUNNUHLÍÐ býður ykkur velkomin Kringum upphitað torgið er fjöldi sérverslana, banki og veitingabúð. Við leggjum metnað okkar í að bjóða ykkur góða þjónustu, mikið vöruúrval og hagstætt vöruverð. Gjörið svo vel. Lítið inn og athugið hvort þið fáið ekki það sem ykkur vantar í r_ SUNNUHLIÐ. VERIÐ VELKOMINISUNNUHLIÐ Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 16. mars kl. 20-22 verða bæjarfull- trúarnir G ísli Jónsson og Sigurður Jóhannesson til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Sængurgjafir: Hettupeysur frá kr. 173.50 gammosíur við á kr. 92.50. vJW ini Ungbarnasett úr ísgarni: Treyja og galli-SgSSS? Vagnteppi frákr. 314. Opið laugardaga frá kl. 10-1 Kaupangi og Sunnuhlí Sími22866 S F Töboð - Fasteign Tilboð óskast í fasteignina Ráðhústorg 3,2., 3. og 4. hæð. Gólfflötur hverrar. hæðar er ca. 106 fm. Fasteignin er öll nýlega endurnýjuð og mjög hent- ug fyrir skrifstofur og félagsstarfsemi. Fasteignin selst sem ein heild eða hver hæð fyrir sig. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar veittar að Ráðhústorgi 3, 2. hæð kl. 9-12 og 14-16 alla virka daga. Trésmiðafélag Akureyrar Lífeyrissjóður trésmiða. Frá Kjörbúð KEA Kaupangi Tilboö Ryvita hrökkbrauð og Cardia hunang 15% afsláttur Kjörbúð KEA Kaupangi 'í 5.rnars 1983^ DAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.