Dagur - 22.03.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 22.03.1983, Blaðsíða 2
|\U Fasteignir á söluskrá STAPASÍÐA: 5 herb. endaíbúð í tveggja hæða rað- húsi ásamt bílskúr og geymslu í kjallara, alls um 173 fm. Ekki alveg fullbúin. Skipti á 4ra herb. raðhúsi æskileg eða öðru sambærilegu. ÞÓRUNNARSTRÆTI: Einbýlishús tvær hæðir og kjallari 100 fm hvor hæð, hægt að hafa íbúð sér í kjall- ara. Gæti hentað félagssamtökum. AKURGERÐI: 5 herb. endaraðhús á tveimur hæðum 149 fm. Vönduð íbúð. Laust eftir samkomulagi. BAKKAHLÍÐ: 5 herb. einbýlishús 128 fm. Ekki alveg frágengið. BREKKUSÍÐA: Fokhelt hús, hæð og ris. Samkomu- lag með bílskúr. Má greiða með verðtr. skuldabréf- um. Möguleiki að taka íbúð upp í. HVANNAVELLIR: 4ra herb. ibúð á efstu hæð í tvíbýl- ishúsi. SMÁRAHLÍÐ: 4ra herb. íbúð á efstu hæð. Góð íbúð. HAFNARSTRÆTI: 3ja herb. 80 fm góð íbúð á 2. hæð í timburhúsi við miðbæinn. LANGAMÝRI: 4ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi 118 fm sér inngangur, góð íbúð, má greiða með verð- tryggðum skuldabréfum. HJALLALUNDUR: 4ja herb. glæsileg endaíbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 95 fm. KEILUSÍÐA: 3ja herb. ca 80 fm endaíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Björt og skemmtileg íbúð. GRÆNAMÝRI: 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Allt sér. HJALLALUNDUR: 2ja herb. íbúð ca 60 fm á 4. hæð i fjölbýlishúsi. Góð ibúð. STAPASÍÐA: 5 herb. endaíbúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr alls 164 fm, mjög rúmgóð og skemmti- leg íbúð, ekki alveg fullbúin. TUNGUSÍÐA: 6 herb. einbýlishús 142 fm 60 fm í kjall- ara og 30 fm bílskúr, skipti á 5 herb. eign eða með verðtryggðum eftirstöðvum. BÆJARSÍÐA: Grunnur að 125 fm einbýlishúsi. 21721 pg ÁsmundurS. Jóhannsson mm lögfræðingur m Brekkugötu m Fasteignasa/a Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, _ _ fyrirspurn svaraðí síma 21721. AsmundurS. Jóhannsson Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, við kl. 17-19 virka daga, heimasími 24207. /N. ✓ts A söluskrá:— Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur: Önnur hæð einstaklingsíbúð. Hrísalundur: Þriðja hæð. Strandgata: Jarðhæð, ódýr íbúð. Þriggja herbergja íbúðir: Skarðshlíð: Fyrsta hæð. Gránufélagsgata: önnur hæð, skipti á dýrara. Furulundur: 50 tm íbúð í 2ja hæða raðhúsi. Fjögurra herbergja íbúðir: Oddeyrargata: Neðri hæð, ásamt hluta af kjallara. Akurgerði: Raðhúsaíbúð með bílskúr, laus strax. Fimm herbergja íbúðir: Aðalstræti: Efri hæð og ris í steinhúsi. Stapasíða: Endaíbúð í raðhúsi, nær fullbúin. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. raðhúsaíbúð. Tungusíða: 220 fm einbýlishús, skipti á ódýrara. Litlahlíð: Raðhúsaíbúð með bílskúr. Langamýri: Á efri hæð er fjögurra herb. íbúð en 3ja herb. íbúð á neðri hæð, bílskúr. Selst í einu lagi. Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Heiðarlundur: Raðhúsaíbúð, bílskúrsréttur. Borgarhlíð 6: Raðhúsaíbúð 228 fm m. bílskúr. fbúðin býður upp á mikla möguleika. Útsýni mjög gott. Borgarsíða: Fyrirhuguð bygging á einbýlishúsi í sumar, ástand við afh. samkomulags. Teikningar á skrifstofunni. Álfabyggð: Stórt einbýlishús. Skipti á minna hús- næði. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf Opið frá Gránufélagsgötu 4, , . _ _ efri hæð, sími 21878 K'- 0—7 e.h. Hreinn Þálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jonsson, sölumaður m EIG N A MIÐSTÖÐIN BBn—mmmmmmmmmmmmmmmmma^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 Kjalarsíða: 2ja herb. ibúð a 3. hæð i svalablokk ca. 63 fm, ekki fullbúin en ibuðar- hæf. Verð kr. 640.000. Hjallalundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbylishúsi ca. 87 fm. Eign í serflokki. Verð kr. 790.000. Borgarhlíð: 5 herb. raðhúsaíbúð ca. 127 fm ásamt 24ra fm bílskur. Verðkr. 1.700.000. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishusi. ca. 57 fm. VErð kr. 640.000. Núpasíða: 3ja herb. raðhúsaíbúð, ca. 90 fm. Fullfrágengin, mjög falleg eign. Verðtilboð óskast. Skarðshlíð: 4ra herb. endaibúð á 1. hæð i svalablokk, ca. 104 fm. Verð kr. 860.000. Þórunnarstræti: 5 herb. 120fm miðhæð i þríbylishúsi. Möguleikar á að taka minni eign í skiptum. Verð kr. 1.050.000. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 55 fm. Laus 1. september. Verð kr. 640.000. írt Hjallalundur: 3ja herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi, ca. 84 fm. Geymsla og þvotta- hús inn af eldhusi. Verð kr. 750.000. Spítalavegur: 2ja herb. ibúð á 2. hæð í eldra timburhusi. ca. 55 fm. Verð kr. 200.000. m Furulundur: 3ja herb. íbúð i raðhúsi, ca. 87 fm. Göð eign á góðum stað i bænum. Verð kr. 800.000. Melgerði, Glerárhverfi: 6 herb. ibúð a 2 hæðum. ca. 143 fm. Töluvert endurnýjuð. Laus strax. Verðtilboð óskast. m Þverholt: 5 herb. einbylishús, ca. 130 fm hæð og kjallari. Bilskursrettur. Laust eftir samkomulagi. Verð kr. 1.600.000. Litlahlíð: 127 fm raðhusaibúð á tveimur hæðum ásamt 23 fm bilskur. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.650.000. Stórholt: 5 herb. efri hæð i tvibýlishúsi, ca. 147 fm ásamt tvöföldum bilskúr. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.800.000. Akurgerði: 6 herb. endaraðhús ca. 149 fm á tveimur hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.550.000. Grundargerði: 4ra herb. endaraðhús á einni hæð ca. 120 fm auk 50 fm i kjallara. Bíl- skúrsréttur. Laus-eftir samkomulagi. Verð kr. 1.580.000. Stapasíða: 125 fm raðhusaibuð á tveimur hæðum. Rumgóð og snyrtileg eign. Skipti a ibuð i Reykjavik æskileg. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.450.000. Vantar á söluskrá eignir af öllum stærðum og gerðum sem seljast með verðtryggðum eftir- stöðvum. OP!Ð ALLAN DAGINN Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. ✓N .xTN, /N. -<T>' <T> <T> -<*> m m m mmmmmmm Á söluskrá: Litlahlíð: 5 herb. raðhus á tvelmur hæðum með bilskúr, ca. 150-160 fm. Hugsanleg skipti á minni elgn. Borgarhlíð: Pallaraðhús 228 f m með bilskúr. Ekki alveg fullgert. Einstaklega apænn- andi eign. Kringlumýri: 4ra herb. einbýlishús ásamt bflskúr. Samtalsca. 140 fm. Stapasíða: 5 herb. endaraðhús á tefmur hæðum ásamt bflskúr, 164 fm. Ekki alveg fullgort. Kjalarsíða: 4ra herb. endafbúð I fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Selst tllbúin undlr tréverk. Af- hendist strax. Akurgerði: 150 fm raðhús á tveimur hæðum. Ástand m|ög gott. Oddeyrargata: Stór og glaeslleg húseign. Hæð og ris alls 7-8 herb. 3ja herb. (búð á jarðhæð. Bílskúrs- réttur. Skipti á elgn I Reykjavik hugs- anleg. Stórholt: Glæslleg 5 herb. efri hæð i tvibýlis- húsi, ca. 136 fm. Tvöfaldur bilskúr. Allt sér. Laus eftir samkomulagi. Stapasíða: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Ný eign i ágætu standi. Skipti á góðri ;ra herb. eign á Reykjavikursvæðinu koma til greina. Eiðsvallagata: 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi 82 fm. Alit sér. Tungusíöa: Elnbýllshús, ekkl fullgert, elnfaidur bílskúr. Möguleiki á 8-7 herb. Skiptl á 5 herb. hæð eða raðhúsi koma til greina. Ennfremur ýmls konar greiðslukjör. Furulundur: 4ra herb. raðhús, ca. 100 fm. Prýðls- eign á góðum stað. Lyngholt: 3ja herb. efri hæð tOOfm. tvibýlishúsi, ca. Borgarhiíö: Patlaraðhús 228 fm með bílskúr. Ekki alveg fuilgert. Furulundur: 3ja herb. ibúð, ca. 78 fm á neðri hæð t raðhúsi. Laus fljótlega. Aðalstræti: Norðurendi í parhúsl, hæð, ris og kjallari, 5-6 herb. Miklð endurnýjað. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð rúml. 90 fm. Laus 1. júnl. Kringlumýri: Einbýllshús 6 herb. ca. 160 fm. Skipti á 4ra herb. raðhúsi á Brekkunni koma til grelna. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á skrá. FASTH0NA& 11 skipasalaSs; NORÐURLANDS f) Amarohúsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólatsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni aila virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. 2 - DAGUR -r 22. mars 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.