Dagur - 24.03.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 24.03.1983, Blaðsíða 10
’.Smáauðlvsinöai'i Sala Barnavagn - bílstóll. Til sölu ný- legur og vel með farinn barnavagn, verð kr. 5.000 og lítið notaður barnabílstóll (Klippan), verð kr. 1.000. Uppl. í síma 23264. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og 2 stólar, auk þess borð með glerplötu. Dökkgrænt leðurog pluss. Uppl. í síma 25928 á milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vélsleðar. Til sölu 2 sleðar, Yam- aha 440 cc og Ultra Skirole sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 21633 eftirkl. 19.00. Til sölu 4ra vetra grá hryssa. Uppl. í síma 31212. Ýmisleöt Kökubasar verður haldinn laugar- dag 26. mars í Laxagötu 5 kl. 3 e.h. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn. Skákmenn. Árlegt minningarskák- mót um Búa Guðmundsson frá Bústöðum hefst að Melum Hörgár- dal miðvikudaginn 30. mars nk. kl. 21.00. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi. Þátttaka tilkynn- ist Ármanni Bústöðum sími 23100 eða Hreini sími 24545. Sætaferð frá Iðnskólanum kl. 20.30. Ung- mennafélag Skriðuhrepps. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli vekja athygli Norðlendinga á að nokkrum kvöldum er óráðstaf- að í apríl og maí. Uppl. í síma 23142 (Finnur og Helena) ásamt 24236 og 22150 (Alfreð). „Skíðaþjónustan". Úrval af nýj- um og notuðum skíðabúnaði. Hag- stætt verð. Bindingaásetning á 7 mínútum. Skíðaþjónustan, Kambagerði 2, sími 24393. Félagslíf__________ Kvöldvaka verður á föstud. 25. mars kl. 20.30 í sal Hjálpræðis- hersins að Hvannavöllum 10. Góð heimsókn frá Noregi og Reykjavík. Mikill söngur, veitingar og happ- drætti. Allir velkomnir. Atvinna Athugið! Mig vantar konu á aldrin- um 20-35 áratil hjálparvið bústörf. Þær sem hafa áhuga láti skrá nöfn sín á afgreiðslu Dags fyrir 15. apríl. Húsnæói Húsnæði. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. maí eða 1. júní. Fyrirfram- greiðsla hugsanleg. Uppl. í síma 24921 eftirkl. 18.00. fBifreiöirsssm Benz 320 (6 cyl.) árg. '82 til sölu. Ekinn 16 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, brúnsanserað lakk, lit- að gler, rafstýrðir speglar, hnakka- púðar á aftursætum, útvarp og segulband, 4 hátalarar, sílsalistar. Tveir dekkja- og felgugangar, sumardekk á sportfelgum. Uppl. næstu daga í síma 96-25029. Bifreiðin A-1907 Bedford vöru- bifreið árgerð 1962 ertil sölu. Bíll- inn er með ökumæli og trépalli. Uppl. í síma 61538. Framhjóladrifinn Subaru árg. '79 til sölu. Uppl. í síma 23169. Til sölu Oldsmobile Cutlas dísel árg. '80, sjálfskiptur með vökva- stýri og öllu. Ekinn 40 þús. km. Bílasala Norðurlands sími 21213 Hafnarstræti 86. Kaup___________________ Notuð þvottavél óskast til kaups. Uppl. í síma 25880 milli kl. 10 og 15. Trilla. Óska eftir að kaupa 2ja-3ja tonna trillu. Uppl. í síma 96- 61704. Pjónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Svedberg baóskápar henta öllum C==Í==:[tÍI og hönnun Baðskápur Tvilling 1,65 cm. breidd. Fáanlegur í furu, hvítlakkaður eða bæsaöur. Handlaug úr marmara/ blönduðum polyester og handlaugarskápur. Bað- herbergisinnrétting er tekur lítiö rými, en rúmar mikiö. Lítiö við eða hringiö og biöj- ið um litmynda bækling. Oaayit t, Akurayrl . P6Mt»lll432 . IMÍU21 Passamyndir. Tilbúnar strax. nonðun mynd LJÓlMVN daitofa Slmi 96-22807 Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akurevri Minjasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2-4 e.h. '—' U —> FUNDIR I.O.O.F.-15-16403298V2. 1.0.0.F.-2-1643258V2. SAMKOMUR Filadelfia Lundargötu 12. Fimmtud. kl. 20.30: Biblfulestur. Laugard. kl. 23.(K): Miðnætur- samkoma. Ungt fólk að sunnan tekur þátt í öllum samkomum helgarinnar. Sunnud. kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Kl. 20.30: Al- menn hátiðarsamkoma. Ath. breyttan samkomutíma kl. 20.30. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 27. mars: Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Gunnar J. Gunnarsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð. Biblfulestur og bænastund fimmtud. 24. mars kl. 20.30. Almenn samkoma sunnu- dag27. marskl. 17.00. Allirhjart- anlega velkomnir. Drengjafund- ur laugardag 26. mars kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstud. 25. mars kl. 20.30 kvöldvaka. Majór Johs. Peder- sen, kapteinn Daníel Óskarsson, kapteinn Liv Krötö, lautinant Miriam Óskarsdóttir ásamt æsku- lýðskórnum taka þátt. Veitingar og happdrætti. Sunnudag 27. mars kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 20.00 bæn og kl. 20.30 almenn samkoma. Allir gestirnir taka þátt. Mánud. 28. mars kl. 20.30 hjálparflokkur. Allir velkomnir. MESSUR Glerárprestakall: Ferming í Lög- mannshlíðarkirkju pálmasunnu- dagkl. 10.30. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, pálmasunnudag, kl. 10.30 f.h. Sálmar: 504,256,258, 507, Bíess- un yfir barnahjörð. Þ.H. Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 1.30 e.h. Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss ljúfi faðir, Blessun yfir barnahjörð. B.S. Messur í Laugalandsprestakalli: Hólar á pálmasunnudag kl. 13.30. Saurbær sama dag kl. 15.00. Grund föstudaginn langa kl. 13.30. Kristneshæli sama dag kl. 15.15. Munkaþverá páskadag kl. 13.30. Kaupangur sama dag kl. 15.30. Sóknarprestur. Frá Kaþólsku kirkjunni Eyrar- landsvegi 26 Akureyri: Föstudag- ur 25. mars: Boðun Drottins og opnun helgiárs frelsunar (1950 ár sfðan Jesús dó og reis upp frá dauðum). Messa kl. 6 síðdegis. Pálmasunnudagur: Pálmavígsla og hámessa kl. 11 f.h. Skírdagur: Hámessa kl. 6 síðdegis. Föstu- dagurinn langi: Vegur krossins kl. 2.30 e.h. Píslarsagan, fyrir- bæn, tilbeiðsla krossins ogaltaris- ganga kl. 6 e.h. Páskavaka hefst kl. 11 e.h. laugardag. Eld- og kertavígsla, orðsþjónusta, vígsla vatnsins, endurnýjun skírnarheit- anna og hámessa. Páskadagur: Hámessa kl. 11 f.h. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar: Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í símavörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til barnadeildar FSA. ískristallar, Sérstakt tækifæri Fyrir fermingarnar seljum við um þessa helgi og næstu viku páskaliljur beint úr gróðurhúsinu, einnig takmarkað magn af grænum pottaplöntum. Ath: Gróðurhúsaverð. Enn ótakmörkuð mold. Opið frá kl. 10 til 18 báðar helgarnar. Garðyrkjustöðin Laugarbrekku Foreldrar og áhugafólk um málefni fatlaðra Fundur verður í Iðnskólanum á Akureyri 25. mars kl. 20.00. Dóra S. Bjarnason, félagsfræðingur, ræðir um þjónustu áhugamannafélaga við fatlaða í Bretlandi. Allir þeir sem vinna að málefnum fatl- aðra eru hvattir til að mæta. Foreldrafélag barna með sérþarfir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför, TRYGGVA STEFÁNSSONAR, skósmiðs, frá Þrastarhóli, Arnarneshreppi. Guð blessi ykkur öll. f Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. 10 - DAGUR - 24. rriars 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.