Dagur - 08.04.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 08.04.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Simi 23595. Hótel KEA: Simi 22200. H-100: Simi 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Simi 41333. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Simi 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Simi 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, simi 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasimi 41911. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabilar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h , laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Olafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardög- um kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvikurapótek: 61234. 10r DAGUR - 8. apri'M^a 8. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Prúðuleikaramir. 21.20 Kastljós. 22.25 Kappar i kúlnahríð. (The Big Gundown) ítalskur vestri frá 1968. Leikstjóri: Sergio Sollima. Aðalhlutverk: Lee Van Cleef, Thomas Milian og Femardo Sanc- hoe. Jónatan Corbett, löggæslumaðurí Texas, fær það verkefni að finna Mexikómanninn Cuchillo sem á að hafa nauðgað ungri stúlku og myrt hana. 00.00 Dagskrárlok. Úr myndinni „Kappar í kúlnahríð“ sem sýnd verður á föstudagskvöldið. 9. apríl 16.00 íþróttir. 18.25 SteiniogOUi. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þríggjamannavist. 21.00 Skemmtiþáttur SÁÁ. Dagskrá á vegum Samtaka áhuga- fólks um áfengisvandamálið. í þættinum koma fram margir George Segal og Eva Maríe Saint í hlutverkum sínum í myndinni „Ástin er hvikul“ sem sýnd verður ó laugardags- kvöldið. þekktir listamenn og skemmti- kraftar. 22.10 Ástin er hvikul (Loving) Bandarísk bíómynd frá 1970 Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: George Segal, Eva Marie Saint og Sterling Hayden Myndin er um seinheppinn aug- lýsingateiknara, Brooks að nafni, sem er bæði kvenhollur og vín- hneigður og áhugalitUl um starf sitt svo að fjármáíin og hjóna- bandið eru í mesta ólestri. 23.40 Dagskrárlok. 10. apríl 18.00 Hugvekja. 18.15 Stundin okkar. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Ættaróðalið. Þriðji þáttur. 21.45 Að ljúka upp rítningunum 22.45 Dagskrárlok. Freyr. Valgerður. Viðtalstímar bæjar- fulltrúa Miðvikudaginn 13. apríl kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Freyr Ófeigsson og Valgerður Bjarnadóttir til viðtals í funda- stofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Dagskrárliðir frá RUVAK 8. apríl 13.15 Áfrívaktinni. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir 16.40 Litli barnatiminn. Stjómandi: Heiðdís Norðfjörð. 23.05 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 9. apríl 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson bóndi á Grænu- mýri í Skagafirði kynnir og leikur sígUda tórúist. 10. apríl 19.25 Veistu svaríð? Spumingaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjómandi: Sverrir PáU Erlends- son. Dómari: ÞórhaUur Bragason. Aðstoðarmaður: Þórey Aðal- steinsdóttir. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Unnur Jónsdóttir. 11. apríl 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tUveruna í umsjá Hermanns Arasonar. * 12. apríl 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur Torfason. 14. apríl 11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið. Útvarp unga fólksins. Stjómandi: Helgi Már Barðason. Heiðdís Norðfjörð stjómar Litla barnatímanum í dag kl. 16.40.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.