Dagur - 12.04.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 12.04.1983, Blaðsíða 11
Músikleikfimi 6 vikna námskeið fyrir konur hefst miðvikudaginn 13. apríl kl. 17,15 og 18.15. Kennari: RagnheiðurStefánsdóttir. Nánari upplýsing- ar og innritun í síma 21825. Akureyringar- Nærsveitamenn Kaffisala Hin árlega kaffisala Styrktarfélags vangefinna á Norðurlandi verður haldin í Hrísalundi 1 (vernd- aða vinnustaðnum) sunnudaginn 17. apríl frá kl. 14.30-17.30. Allur ágóði rennur til byggingar þjálfunarsund- laugar á Sólborg. Lítið inn. Fáið ykkur hressingu um leið og þið styðjið góðan málstað. SVN UMFSkriðuhrepps I tilefni 80 ára afmælis félagsins verður haldið kaffisamsæti að Melum miðviku- daginn 20. apríi nk. kl. 20.30. Allir núverandi og fyrrverandi ungmennafélagar eru velkomnir ásamt mökum svo og aðrir hrepps- búar. Þátttaka óskast tilkynnt fyrir 17. þ.m. til Ár- manns á Bústöðum, Hauks í Þríhyrningi eða Rögnu í síma 23019. Nefndin. Tflboð - Fasteign Tilboð óskast í fasteignina Ráðhústorg 3, 2., 3. og 4. hæð. Gólfflötur hverrar hæðar er ca. 106 fm. Fasteignin er öll nýlega endurnýjuð og mjög hent- ug fyrir skrifstofur og félagsstarfsemi. Fasteignin selst sem ein heild eða hver hæð fyrir sig. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar veittar að Ráðhústorgi 3, 2. hæð kl. 9-12 og 14-16 alla virka daga. Trésmiðafélag Lífeyrissjóður Akureyrar trésmiða. igms Toppþvottavélin Tvöfaldur legubúnaður-afburða ending. Afborgunarskilmálar. Staðgreiðsluverð 13.950 krónur. Óseyri 6, Akureyri. Pósthólf 432 . Sími 24223 \ Almennir stjórnmálafundir með frambjóðendum Fram- sóknarflokksins verða haldnir á eftirtöldum stöðum: Melum, Hörgárdal fimmtudaginn 14. apríl kl. 14.00. Hótel KEA, með ungu fólki, sama dag kl. 20.30. Stjóru-Tjarnaskóla sunnudaginn 17. apríl kl. 14.00. Ýdölum sunnudaginn 17. apríl kl. 20.30. Skjólbrekku, Mývatnssveit mánudaginn 18. apríl kl. 15.00. Hótel Reynihlíð mánudaginn 18. apríl kl. 20.30. Frambjóðendur. Kosningaskrifstofur Framsóknar- flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra Akureyri: Dalvík: Húsavík: Ólafsfirði: Þórshöfn: Strandgata 31. Opin kl. 09.00-22.00 virka daga og kl. 13.00-19.00 um helgar. Símar 26441 og 21180. Jónínubúð. Opin mánud. og fimmtud. kl. 20.00-23.00. og laugardaga kl. 14.00-16.00. Sími 61630. Garðari. Opin kl. 17.00-19.00 virka daga og kl. 14.00-16.00 um helgar. Sími 41225. Ólafsvegi 28. Opin kl. 20.30-22.00 virka daga og kl. 14.00-18.00 um helgar. Sími 62435. Félagsheimilinu Þórsveri. Opin alla daga kl. 17.00-19.00. Sími 81195. Fram að kosningum verður skrifstofa Framsóknarflokksins Strandgötu 31 opin frá kl. 9-22 alla daga og kl. 13-19 um helgar. Símar skrifstofunnar eru 21180 og 26441. Fyrir utankjör- staðakosningu er síminn 26440. Við minnum á að utankjörstaða- atkvæðagreiðslan er hafin Stuðningsmenn B-listans: Kjósið tímanlega ef þið hafið ekki tök á að kjósa á kjördag. Hafið samband við skrifstof- una ef þið vitið um einhverja stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Steinunn Siguröardóttir sjá um utan- kjörstaöaatkvæöagreiösluna hér í kjördæminu. Síminn er 26440. 12‘áþril 11983 -DAGÚR-1V'

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.