Dagur - 14.04.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 14.04.1983, Blaðsíða 10
tSmáauglvsintiar Ymisleöt Lítil sambyggð trésmíðavél ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 61506. Bifreióir Mazda 929 árg. '82 til sölu. Ekinn ca. 22000 km. Lítur mjög vel út, sílsalistar, hlífðargrind og góðar stereógræjur fylgja. Aðeins bein sala. Uppl. í síma 23219 á kvöldin. Escort 1600 sport árg. 1973 til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 22595 milli kl. 18.00 og 20.00. Mazda 929 station árg. 1978 til sölu. Falleguroggóðurbíll. Skiptiá ódýrari bíl koma til greina. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 21736. Til sölu Ford Bronco árg. 1974. Vínrauður, nýsprautaður og ryð- varinn með 6 cyl. vél, ekinn 83.000 km. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 25430 eftir kl. 19.00. Toyota Cressida. Til sölu Toyota Cressida árg. 78. Gott útlit. Ekinn 59 þús. Útvarp/segulband/sumar- dekk. Uppl. í síma 23788. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Ðílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Barnakerra til sölu. Uppl. í síma 24930 eftir kl. 19.00. Til sölu hey hjá Gunnari Jósa- vinssyni, Búðarnesi, Hörgárdal, sími 96-23100. Basar. verður haldinn í sal Hjálp- ræðishersins að Hvannavöllum 10. Kökur, munir og sala á kaffi m/ vöfflum. Komið og gerið góð kaup. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Fólksbílakerrur til sölu. Uppl. í síma 25943 eftir kl. 20.00. Atlas uppþvottavél til sölu. Vel með farin. Uppl. í síma 23582. 1,5 tonna trilla til sölu. Ný Sabb- vél. Uppl. í síma 61592 eftir kl. 19.00. Húsnæói Sjúkraliða bráðvantar einstak- lings- eða 2ja herb. íbúð fyrir 1. júlí, helst á Brekkunni. Góðri um- gengni og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 21831 eftirkl. 18.00. Til leigu er einstaklingsíbúð. Uppl. i síma 25316 eftir kl. 18.00. Einstaklingsfbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24197. Flugmaður óskar eftir að taka á leigu þriggja herb. íbúð frá 1. maí. Uppl. í síma 25974. Lítil ibúð óskast. Ungan mann vantar litla íbúð, helst á Brekkunni (fyrirframgreiðsla ef óskað ef). Vinsamlegast hringið í síma 23871. Sumarhús við Ólafsfjarðarvatn til leigu nokkrar vikur í sumar. Uppl. í síma 96-62461 eftir kl. 19.00. „Skíðaþjónustan". Úrval af nýj- um og notuðum skíðabúnaði. Hag- stætt verð. Bindingaásetning á 7 mínútum. Skíðaþjónustan, Kambagerði 2, sími 24393. Þiónusta Hreingerningrr - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719, Húsnæói 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 25851. Passamyndir. Tilbúnar strax. nonður. mynd LJÓIMVN DAITOPA Slmi 96-22807 ■ Pósthólf 464 Glerirgötu 20 602 Akurevri Ferðafélag Akureyrar minnir á ferðir um helgina: Laugardagur 16. apríl kl. 13.00 Kaldbakur, sleðaferð. Laugardagur 16. apríl kl. 13.00 (Þengilhöfði). Göngu- ferð frá Grenivík að Höfða. Sunnudagur 17. apríl kl. 14.00 Kjarnaskógur, létt gönguferð. Upplýsingar í síma skrifstofunn- ar, 22720. I.O.O.F. - 15 - 16404198V2 - 9 - III I.O.O.F. - 2 - 1644158V2 Sálarrannsóknarfélag Akureyr- ar: Félagsfundur verður haldinn nk. laugardag kl. 16.00 að Hótel Varðborg (litla sal). Úlfur Ragn- arsson, læknir, talar. Stjórnin. Sumardagurinn fyrsti er fjáröfl- unardagur Kvenfélagsins Hlífar. Þá heldur félagið síðdegis- skemmtun á Hótel KEA kl. 15.00. t>ar verður veislukaffi, skemmtiatriði fyrir börn og full- orðna. Merkjasala. Bæjarbúar! Fagnið sumri með okkur á Hótel KEA og hjálpið okkur að safna fé til tækjakaupa fyrir Barnadeid Fjórðungssjúkrahússins. Kven- félagið Hlíf. I.O.G.T. bingó föstudaginn 15. þ.m. kl. 20.30 að Hótel Varðborg. Góðir vinningar. I.O.G.T. bingó. Hjálpræðisherinn - Hvannavöll- um 10: Fimmtud. 14. apríl kl. 20.30 biblíulestur. Föstud. 15. apríl kl. 20.00 æskulýðurinn. Laugard. 16. apríl kl. 15.00 basar - kökur, munir og sala á kaffi m. vöfflum. Sunnud. 17. aprfl kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 20.30, almenn samkoma. Allir vel- komnir. Ath. á miðv.d. 20. apríl hefst sameiginleg samkomuvika með Björnar Heimstad. Fíladelfía, Lundargötu 12: Fimmtudagur 14. apríl biblíulest- ur kl. 20.30. Allir velkomnir. Sunnudagur 17. apríl sunnudaga- skóli kl. 11.00. öll börn velkom- in. Almenn samkoma kl. 17.00. Allir velkomnir. Þriðjudagur 19. apríl bænastund kl. 20.00. Allir velkomnir. Sjónarhæð: Biblfulestur og bænastund fimmtud. 14. apríl kl. 20.30. Almenn samkoma sunnu- dag 17. apríl kl. 17.00. Allirhjart- anlega velkomnir. Drengjafund- ur laugardag 16. apríl kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnu- dagaskóli í Glerárskóla á sunnu- dag 17. apríl kl. 11.00. Öll börn velkomin. Framfylgið boðinu um að predika Guðsríki. Opinber fyrirlestur. Ræðumaður Bergþór N. Berg- þórsson. Sunnudaginn 17. apríl kl. 14.00 í ríkissal Votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Allt áhugasamt fólk velkomið. - Aðgangur ókeypis. Glerárprestakall: Barnamessa í Glerárskóla sunnudaginn 17. apríl kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag kl. 14.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag 17. apríl kl. 2 e.h. Sálmar: 46, 161, 170, 21 og 26. Þ.H. Laugalandsprestakall. Messað verður að Grund sumardaginn fyrsta 21. aprfl kl. 13.30. Sóknar- prestur. Heimsóknartímar á Fjórðungs- sjúkrahúsinu breyttust 1. apríl sl. Framvegis verða þeir þannig: Kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-20.00. Hj úkrunarforstjóri. Minjasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2-4 e.h. Allar tryggingar! umboðið hf. Ráðhústorgi 1 (2. hæð), simi 21844, Akureyri. Hesta- áhugamenn sðslu- og skemmtifundur verður haldinn í félagsmiðstöðinni Lundar- skóla, sunnudaginn 17. 4. kl. 20.30. Sigurður Haraldsson mætir á fundinn og ræðir um ræktum Kirkjubæjarhrossa og um stöðu hrossa- ræktar í landinu. Einnig útskýrir hann nýjar gæð- ingareglur L.H. Umræður á eftir. Kvikmyndasýning, landsmótið 1982. Aðgangseyr- ir kr. 50. - Allt áhugafólk velkomið. Fræðslu- og skemmtinefnd Léttis. Aðalfundur Hestamannafélagsins Funa verður haldinn í Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 19. apríl 1983 kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ENDURSKOÐUN AKUREYRIHF. tilkynnir breytt heimilisfang Viö höfum flutt starfsemi okkar aö: Sunnuhlíð 12 Gengið inn að vestan Athugið einnig nýtt símanúmer ^ÖOUU Við veitum hvers konar þjónustu og ráðgjöf á sviði: - ENDURSKOÐUNAR - REIKNINGSSKILA - BÓKHALDS - SKATTAMÁLA ásamt - REKSTRARRÁÐGJÖF - ÁÆTLANAGERÐ Sunnuhlíð 12 - 602 Akureyri - sími (96) 26600 LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDUR Þorsteinn Kjartansson, framkvæmdastjóri • Guðni S. Gústafsson Halldór H. Sigurðsson- Helgi V. Jónsson ■ Ólafur Nilsson Sveinn Jónsson Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, GESTS ÁRNASONAR, Kirkjuvegi 6, Ólafsfirði. Kristjana Einarsdóttir og fjölskylda. Við þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, RÖGNU FRÍMANN, Hamarsstíg 14, Akureyri. Guðmundur Frímann, Valgerður Frímann, Karl Jörundsson, Gunnhildur Frímann, Sverrir Gunnlaugsson, Hrefna Frímann, Þorsteinn Jökull Vilhjálmsson, barnabörn og barnabarnabarn. 10 - DAGUR -14. aþríl 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.