Dagur - 15.04.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 15.04.1983, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLSÐ YRI ER „toppen pá IslancT Um páskana birtist augiýsing um beint flug frá Kaup- mannahöfn til Akureyrar í danska blaðinu Politiken og svipuð auglýsing er í apríl-hefti blaðsins „Det bedste“. Eins og sést í auglýsingunni sem birt er hér með á síð- unni er Akureyri auglýst sem „toppen pá Island“ og var ekki seinna vænna en að menn gerðu sér það Ijóst. Ungur Akureyringur sem er við nám í Danmörku sendi okkur þessa úrklippu og sagði hann í bréfi til Dags að hann hefði nokkrar áhyggjur af því hvernig hægt væri að taka á móti ferðamönnum á Akureyri. Hvatti hann ferðamála- yfirvöld bæjarins og bæjaryflrvöld að huga nú að þessum málum svo það yrði tryggt að þeir ferðamenn sem heim- sækja „Toppen pá Island“ yrðu ekki fyrir vonbrigðum og gætu mælt með Akureyri sem ferðamannastað við kunn- ineia sína. •1* PO !.('•» -toppen Island! N> ruu-. Xon-'-iop (il \kurcyri hur torsdag fra Ui.jnni. \kuro\ r! vr toppcn. En n\ og -píriidi'iKlf (orifoplcM’lM' pi Islands nnrrikut siorsfá- ct naturnnd \a'ldme(iHit- omrárif r. Ojj ta-t \fri dct imponercnrií uaturoinrfirif ffd M\ \atn nted dft fiifstá- ct)de1ug!fli\. l';i \derli|ícrc op|\ snmctr OR brm hure nm Akurevrt ht>s l)rrfs tfjst hureau v ICELANDAIR \f«ter Kinmac narit 1 iijoriKhh, t rh.öM^adss sam- býli Hér á síðunni hafa oft áður birst myndir af undarlegum „sambýlisferum" og lítið lát virðist vera á þessum skringi- leghcitum. Nýlega rak á fjörur okkar mynd uf hinum ttu mán- aða gamla snáða Richard Lac- ay og leikfélaga hans, tígrís- unganum Alex. Þeir þykja samrýmdari en nokkur sam- loka og deila öllu bróðurlega á milli sín og er mjólkurpeiinn þar ekki undanskilinn. Rikki litli er annars sonur Ijónatemj- arans Martin Lacav sem gctiö hefur sér góðan orðstí á Bret- landseyjum. Leikklúbburinn Krafla auglýsir: Blessað bamalán eftir Kjartan Ragnarsson í Freyvangi laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. apríl kl. 21.00. Miðasala við innganginn. Nýkomið! Stonewashed gallabuxur, litaðar gallabuxur, kakhybuxur. Mikið úrvai afbolum. GATðti/ Kaupangi, sími 26565. Aðalfundur STAK verður haldinn á Hótel KEA fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Listar til stjórnar og trúnaðarmannaráðs með 10 meðmælendum skulu hafa borist til stjórnar fyrir 23. apríl nk. Stjórn STAK SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA lónaóardeild ■ Akureyri Iðnaðardeild Sambandsins auglýsir námskeið í lopapeysuprjóni Námskeiðið verður haldið í Félagsborg (Gefjun- arsal) á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 14.00-17.00 og 20.00-23.00. Kennari: Guðný Pálsdóttir. Nánari upplýsingar og skráning hjá Guðnýju í síma 22627 á milli kl. 16.00 og 19.00,18., 19. og 20. apríl. Iðnaðardeild Sambandsins. Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 Þökkum samúð og vinarkveðjur við fráfall og jarðarför, ARNÓRS SIGMUNDSSONAR, frá Árbót, sem andaðist4. aprfl síðastliðinn. Ekki síst hugsum við til gamalla nágranna hans og til vina úr fé- lagsstarfsemi á síðustu árum. Hjörtur Arnórsson, Þórgunnur Karlsdóttir, Hreiðar Arnórsson, Ástdís Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Arnórsson, Nína G. Munoz, Jóhanna L. Sigmundsdóttir, barnabörn og aðrir nánir vandamenn. 15. áþííl Í983 —" DAöUR -é

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.