Dagur - 29.04.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 29.04.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Simi 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Simi 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Simi 22100. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavikur: Sími 41333. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Simi 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsimi 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opíð kl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303,41630. S]úkrabíU 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga tUfÖRt-i'd-jú Li. i-/ e.h., laugaraaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Oprð alla virka daga frá kl. 16 til 18. nema mánudaga frá kl. 20 til 22 Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, [arðhæð. Opið á miðviku dogum kl. 20.00 til 22.00, laugardóg- um kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Vrrka daga er opið á opnunartima búða. Apótekm skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvikurapótek: 61234. í t -- io-r - ÚÖUI - 29. apri „Mikið ævintýri að vinna við þessar frumstæðu aðstæður“ Það verður hart barist í spurningaþættinum Veistu svarið á sunnudagskvöldið. Þetta er 31. og jafnframt síðasti þátturinn að þessu sinni og þau sem keppa til úrslita eru Málmfríður Sig- urðardóttir og Jón Benedikts- son á Auðnum í Laxárdal. Sverrir Páll Erlendsson. - Það hefur að vissu leyti verið mikið ævintýri að stjórna þessum þáttum við þær frum- stæðu aðstæður sem eru í útvarpshúsinu við Norðurgötu, sagði Sverrir Páll Erlendsson, menntaskólakennari, stjórnandi þáttarins er blaðamaður Dags hafði samband við hann og spurði hann hvernig gengið hefði að vinna þessa þætti. Þátturinn á sunnudagskvöldið er sá sjötti í röðinni sem Sverrir Páll hefur umsjón með en auk hans hefur Pórhallur Bragason, skjalavörður á Héraðsskjala- safninu borið veg og vanda af þessum sex þáttum og samið spurningarnar. Og ekki má gleyma Þóreyju Aðalsteinsdótt- ur sem aðstoðað hefur við gerð þáttanna allt frá upphafi. Að sögn Sverris Páls þá hafa aðalvandamálin við gerð þátt- anna verið fólgin í því að nota hefur þurft skrifstofu útvarpsins undir annan keppandann þar sem aðeins einn upptökusalur er í húsinu. Þá hefur það einnig valdið vandræðum að útvarps- húsið er illa einangrað og því hafa flest utanaðkomandi hljóð s.s. flugvélagnýr heyrst í við- tækjum landsmanna. - Petta hefur þó allt bjargast, mest vegna dugnaðar tækni- manna - en án þeirra hefði þetta verið ógjörningur, sagði Sverrir Páll Erlendsson. En hvernig hefur gengið að fá fólk í þáttinn? - Það hefur gengið svona og svona en best hefur gengið að fá fólk úr sveitinni og frá minni stöðunum en Akureyringar hafa verið heldur tregir til að mæta. Af hverju það stafar hef ég ekki hugmynd um. Nú og svo hafa snjóþyngslin sett strik í reikn- inginn en þetta hefur tekist með mikilli vinnu, sagði Sverrir Páll Erlendsson. Og nú er bara að setjast fyrir framan viðtækin á sunnudags- kvöldið klukkan 19.25 en þá fæst væntanlega úr því skorið hvort ber sigur úr býtum, Málmfríður Sigurðardóttir eða Jón Benediktsson. 29. apríl. 16.40 Litli barnatíminn. Stjómandi: Heiðdís Norðfjörð. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 1. maí. 19.25 Veistu svarið? Spumingaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjómandi: Sverrir Páll Erlends- son. Dómari: Þórhallur Bragason. Aðstoðarmaður: Þórey Aðal- steinsdóttir. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Aiice Jóhanns- dóttir. Aðstoð: Snorri Guðvarðsson. 2. maí. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar. 3. mai. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur Torfason. 5. maí. 11.00 Viðpollinn. Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónhst. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið. Útvarp unga fóhcsins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Föstudagur 29. apnl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.55 Skonrokk. 21.25 Kastljós. 22.30 Fjölskyldufaðirinn (Family Man) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1979. Leikstjóri: Glenn Jordan. Aðalhiutverk: Edward Asner, Anne Jackson, Meredith Baxter Bimey. Eddie Madden á góða konu, tvö uppkomin börn og blómlegt fyrir- tæki. En svo birtist ástin í l£kí ungrar konu og þessi trausti, miðaidra heimihsfaðir fær ekki staðist freistinguna hversu dýr- keypt sem hún kann að reynast. 00.05 Dagskrárlok. La ugardagur 30. april 16.00 íþróttir. 18.25 Steini og Olli. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. 21.00 Leifur Breiðfjörð. Svipmynd af glerhstarmanni. 21.20 Söngkeppni Sjónvarpsins. Undanúrsht fóm fram í mars og vom eftirtaldir söngvarar valdir tU úrshtakeppni: Eirikur Hreinn Helgason, Ehn Ósk Óskarsdóttir, Júhus Vífill Ingvarsson, Kristín Sigtryggsdóttir, Sigríður Gröndal og Sigrún Gestsdóttir. Keppendur syngja tvö lög hver með pianó- undirleik og eitt með Sinfóníu- hljómsveit íslands undir stjórn Jean-Pierre Jacquihat. Sigur- vegarinn tekur þátt í söngkeppni BBC í Cardiff í Wales. Formaður dómnefndar er Jón Þórarinsson. Kynnir er Sigríður EUa Magnús- dóttir. 23.00 Forsíðan (Front Pace) Bandarisk gamanmynd frá 1974. Leikstjóri: BUly WUder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Susan Sarandon, David Wayne og Carol Bumett. Fréttaritari við dagblað í Chicago segir upp erilsömu starfi vegna þess að hann ætlar að kvænast. Honum reynist þó erfitt að shta sig lausan, þvi ritstjórinn vUl ekki sleppa honum og mUdlvægt mál reynist flókið úrlausnar. 00.45 Dagskrárlok. 1. mai 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Bjargið Ný kvUtmynd íslenska sjónvarps- ins í norrænum bamamynda- flokki. Myndin gerist í Grimsey að vori tU og er um nokkur böm sem fá að fara í fyrsta skipti í eggjaferð út á bjargið. Leikendur: Hulda Gylfadóttir, Þóra Þorleifsdóttir, Svavar Gylfa- son, Konráð Gyhason og Bjami Gylfason. Þriggja manna vist verður á dagskrá á laugardagskvöldið kl. 20.35. 18.30 Daglegt líf í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. 18.45 Pallipóstur. Breskur brúðumyndaflokkur. 19.005 Súkemurtíð. Franskur teUmimyndaflokkur um geimferðaævintýri. 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Stiklur. 21.35 Ættaróðalið. Sjötti þáttur 22.25 Placido Domingo. Spænskur tónlistarþáttur. 23.30 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.