Dagur - 10.05.1983, Blaðsíða 7

Dagur - 10.05.1983, Blaðsíða 7
Ný sending af Jogging- göllum stærðir 120-160 Skipagötu 13, sími22171, Launþegar Akureyri og nágrenni Félagar í ASÍ og BSRB Fyrirhugaö er aö haldá námskeiö um vísitölumál í Lóni, félagsheimili Geysis, Glerárgötu 34, laug- ardaginn 14. maí 1983. Leiðbeinandi verður Björn Arnórsson, hagfræöingur BSRB. Dagskrá: Kl. 10.00-12.00 Kynnt fræðsluefni um vísi- tölumál. Kl. 12.00-12.30 Matarhlé. Kl. 13.30-15.30 Framhaldið kynningu fræðsluefnis um vísitölu. Kl. 15.30-16.15 Kaffihlé. (Geysiskonur sjá um kaffiveitingar). Kl. 16.15-18.30 Frjálsar umræður og fyrir- spurnir um námsefnið. Námskeiðsgjald er kr. 100. (Kaffi innifalið). Þess er óskaö að þeir sem áhuga hafa tilkynni þátttöku sína til eftirtalinna aðila: Skrifstofu verkalyðsfélaganna, Skipagötu 12, símar 23503 og 21794, Alþýðusambands Norðurlands, Brekkugötu 4, sími 26333, skrifstofa STAK, sími 25599 eða Guðmundar Gunnarssonar, í síma 22900 á vinnustað, 22045 heima. Launþegar eru eindregið hvattir til að kynna sér þessi mál sem svo mjög eru nú til um- ræðu. Hænuungar til sölu Hvítir ítalir Tekið á móti pöntunum í Arnarfelli, sími 23100 Jón Eiríksson, Arnarfelli. Æskan er Létt og lífleg. Meðal efnis er: ★ Björgvin í opnuviðtali ★ Lífogfjörí Þróttheimum ★ Rabbað við Bryndísi Schram ★ Skákskóli Friðriks Ólafssonar ★ Æskupósturinn ★ Hvað viltu verða—snyrtifræðingur ★ Reiðhjól er frábært þjálfunartæki ★ Og fjölmargt annað forvitnilegt og spennandi Þ. 10. mai drögum við um Peugeot, Kalkhoff og Winther-hjólin... ALLIR EIGA SAMLEIÐ MEÐÆSKUNNI " Áskrifendasími 17336 p Alþýðusamband Norðurlands. Samstarfsnefnd BSRB, Akureyri. IGNIS Kælitæki í fjölbreyttu úrvali Ávallt sama hagstæða verðið. Viðgerðar- og varahluta- þjónusta í sérflokki Við vekjum athygli á blaðsíðu 4 í símaskránni 1982 Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 11. maí kl. 20-22 verða bæjarfull- trúarnir Jón G. Sólnes og Sigurður Óli Brynjólfs- son til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. kynningarafsláttur af Sanitas safa blandaður ávaxta 11tr appelsínu 11tr HAGKAUP Noröurgötu 62 Sími 23999 ^ SLATTUÞYRLUR ^ C' knosara. Veitum allar nánari upplýsingar í síma 22123. Veldu þér vandaöa vél. Sími 22123. Pósthólf 1444. Tryggvagötu, Reykjavík 10. maí 1983 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.