Dagur - 10.05.1983, Blaðsíða 14

Dagur - 10.05.1983, Blaðsíða 14
wSmáauölvsinéar Barnagæsla Húsnæði Híixnpp.ði Þiónusta Óska eftir dagmömmu fyrir 3ja mánaða barn í Lundarhverfi fyrir hádegi. Get tekið 2ja-3ja ára barn í pössun eftir hádegi. Uppl. í sima 26074. Óska eftir 11-13 ára strák til að gæta tveggja barna 3ja og 6 ára fyrir hádegi og eftir kl. 16 á daginn. Er í Borgarhiíð. Uppl. í síma 26131 ádaginn. Atvinna Kona óskast til að sjá um heimili í nokkra mánuði. Má hafa með sér börn. Þær sem áhuga hafa leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Dags fyrir mánudag- inn 16. maí merkt: „Ráðskona". Atvinna óskast. 18 ára pilt og 19 ára stúlku vantar atvinnu í sumar. Geta byrjað strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 22369. Ráðskona óskast sem fyrst á gott sveitaheimili í Húnavatns- sýslu. Einn maður í heimili. Þarf að geta hjálpað til við útiverk. Má hafa með sér barn. Nánari uppl. gefur Sigurður í síma 26655 milli kl. 19 og 22 nk. sunnudagskvöld. Passamyndir. Tilbúnar strax. nonðun mynol LJÓIMVNDAITOPA Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akurevri Til sölu tveggja tonna trilla. Fæst full plastunnin eða eftir ósk kaupanda. Fæst með góðum kjörum. Uppl. í síma 95-4718 eftirkl. 19.00. Til sölu 4 sumardekk 560x13 á Daihatsu felgum. Uppl. í síma 21922. Til sölu er tveggja rása Futaba fjarstýring. Uppl. gefur Finnur í síma 22609. Flekamót. Notuð ABM flekamót til sölu, mjög hentug fyrir búnaðar- félög og smærri verktaka. Álramm- ar mótanna gera þau létt á höndum. Magn ca. 400 m2. Uppl. í síma 99-6833. Til sölu Massey Ferguson með bensínvél ásamt mjög góðri jeppakerru. Uppl. í síma 96- 62302. Til sölu Yamaha MR 50 árg. '78. Ekið ca. 13 þús. km. Uppl. I síma 22116 milli kl. 18.00 og 20.00. Bifreióir Til sölu Honda Quintet septem- ber 1982, sjálfskiptur, ekinn 10.000 km. Wagoneer mars 1979, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 24.000 mílur. Sjóvá, sími 22244. Til sölu Suzuki sendibifreið árg. '81 ekinn 15 þús. km. Bílasalan Strandgötu 53 sími 21666. Til sölu Land-Rover bensín árg. '66, einnig Peugot 504 árg. '71. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá Gesti, Björgum, í síma 23100 í gegnum langlínuafgreiðslu. Til sölu Mazda 1300 árg. '74, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 25239 á milli kl. 19.00 og 20.00. Óska eftir að kaupa Toyota Corolla árg. '73 eða '74 2 dyra til niðurrifs. Má vera vélarlaus. Uppl. i síma 61711 í hádeginu og á kvöldin. Stór 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi til leigu í 15 mán. frá 15. júni. Allur búnaður fylgir ef um semst. Á sama stað ertil sölu: Skiltagerð- arvél með tvenns konar stafrófi og margs konar búnaði, sem ný. Steinaslípunar- og sögunarvél með nauðsynlegum vidia og fín- slípiskífum, sem ný. Myndavél Mamiya/sekor I000 dlt ásamt 400 mm linsu. Nær ónotuð. Sími 24083. 2ja herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi. Uppl. í síma 21447. Óska eftir herbergi sem fyrst. Er á götunni. Uppl. í síma 25967. Til leigu björt og rúmgóð 3ja herb. íbúð í miðbænum frá 15. júni. Aðeins reglusamt og snyrti- legt fólk kemur til greina. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð með upp- lýsingum um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist Degi merkt: „Ibúð ’83“ fyrir 18. maí. Nýlegt einbýlishús til leigu í ca. 3-4 mánuði. (Gæti hugsanlega verið um lengri tima að ræða.) Tilboð leggist inn á afgr. Dags fyrir 13. maí merkt: „Einbýlishús". íbúð til leigu. Umsóknum skal beint til Félagsmálastofnunar Strandg. 19b, pósthólf 367 sem fyrst á umsóknareyðublöðum er þar fást. Félagsmálastofnun Akur- eyrar. Til sölu þriggja herb. íbúð í Skarðshlíð, nýmáluð og standsett, geymsla í kjallara sameign, bíl- skúrsréttindi, til sýnis strax. Uppl. í síma 23184 eftir kl. 7 á kvöldin. 4ra herbergja íbúð er til leigu frá 15. maí nk. i Tjarnarlundi 2 Akureyri. Uppl. í síma 96-71557 eftir kl. 17.00. Sumarhús við Ólafsfjarðarvatn til leigu nokkrar vikur í sumar. Uppl. í síma 62461 eftir kl. 19.00 á kvöldin. I.O.O.F. Rb.2 = 1325118'/2 = Lokaf. □ RÚN 59835142-1. Vorfundur í Kvenfélaginu Hlíf verður haldinn í Amaróhúsinu föstudaginn 13. maí kl. 20.30. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur- eyrar: Félagsfundur verður hald- inn að Hótel Varðborg miðvik- udaginn II. maí kl. 21.30. Ath. breyttan fundartíma. Erindi flyt- ur Ævar Kvaran. Fjallað verður um myndina „Að baki dauðans dyrum“. Einnig verður svarað fyrirspurnum. Stjórnin. Ferðafélag Akureyrar minnir á eftirtaldar ferðir: Krummi, gönguferð laugardag- inn 14. maí kl. 10 f.h. Farið verð- ur frá skrifstofu Ferðafélagsins Skipagötu 12. Símsvari gefur nánari upplýsingar 22720. Einnig er minnt á ferð á Glerárdal 21.- 23. maí, hvítasunna. Nánar verð- ur sú ferð auglýst síðar. Bingó að Varðborg föstudaginn 13. maí kl. 8.30 e.h. Góðir vinn- ingar. Gyðjan. Heimsóknartímar á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri eru sem hér segir: Kl. 15.30-16.00 og frá kl. 19.00-20.00 alla daga. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 12. maí kl. 20.30 hermannasamkoma. Föstud. 13. maí kl. 20.30 kvöldvaka. Majór Anna Nordbö talar. Laugard. 14. maí kl. 15.00 basar. Sunnud. 15. maí kl. 13.30 síðasti sunnu- dagaskóli vetrarins. Kl. 20.00 bæn og kl. 20.30 almenn sam- koma. Mánud. 16. maí heimila- sambandshátíð. Aliir velkomnir. Glcrárprestakall: Guðsþjónusta á uppstigningardag 12. maí í Glerárskóla kl. 14.00. Öldruðum er sérstaklega boðið til þessarar guðsþjónustu og í samvinnu við Kvenfélagið Baldursbrá er boðið upp á kirkjukaffi í messulok. Aldraðir aðstoða við messuna. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju á öldr- unardegi kirkjunnar nk. fimmtu- dag, uppstigningardag, kl. 2 e.h. Sálmar: 167 - 342 - 170 - 166 - 248. Aldraðir aðstoða við flutn- ing messunnar og hljóðfæraleikar- ar úr Tónlistarskóla Akureyrar leika á fiðlu og pfanó. Eftir messu verður 67 ára og eldri boð- ið til kaffidrykkju í kapellunni. Kiwanismenn aka til kirkjunnar. Pantanir í síma 22468 kl. 1-3 miðvikudag. B.S. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 221 - 239-23 - 330-44. Þ.H. Messað verður á FSA nk. sunnu- dag kl. 5 e.h. B.S. Grenivíkurkirkja. Fermingar- guðsþjónusta nk. sunnudag 15. maí kl. 11 árdegis. Fermingar- börn: Anna Margrét Hermanns- dóttir Túngötu 7a, Birna Kristín Friðriksdóttir Túngötu 8, Dag- björt Hallgrímsdóttir Borg, Elín Vilhjálmsdóttir Túngötu 20, Hildur Aðalsteinsdóttir Birki- lundi, Ingibjörg Kristín Gunn- arsdóttir Reynimel, Jón Ásgeir Pétursson Grenimel, Sverrir Heimisson Túngötu 10. Sóknar- prestur. Lítil 4ra herb. íbúð til leigu, laus strax. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 25465. Ýmisleöt 16 ára pilt langar að komast í sveit í sumar. Er vanur. Uppl. i síma 24182. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Stangveiði hefst í Litlá í Keldu- hverfi 1. júní nk. Sölu veiðileyfa annast Margrét Þórarinsdóttir, Laufási simi í gegnum Húsavík. 15 mínútna mót miðvikudaginn 11. mai kl. 20.00. Hraðskákmót um Einisbikarinn verður laugar- daginn 14. maí kl. 13.30. (Ath. kl. hálf tvö). Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 17. maí kl. 20.00 í Skákheimilinu. Dagskrá: Rætt um ferðalag í sumar o.fl. Skákfélag Akureyrar. Allar tryggingar! umboðið hf. Rádhústorgi 1 (2. hæð), simi 21844, Akureyri. Gagnfræðingar 1963 Undirbúningsfundur fyrir væntanlegar aðgerðir verður haldinn að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtu- daginn 12. maí kl. 20.00. Valdimar Pétursson veit- ir nánari uppiýsingar í síma 21506. Gagnfræðingar 1968 Mætið til skrafs og ráðagerða í Laxagötu 5 mánudaginn 16. maí kl. 20.00. Vojrverk Eftirtaldir fundir eru fyrirhugaðir um garð- yrkjumál: Þriðjudaginn 10. maí kl. 20. Opið hús. Laugardaginn 14. maí kl. 14. Trjáklippingar. Fimmtudaginn 19. maí kl. 20. Opið hús. Fimmtudaginn 26. maí kl. 20. Aðalfundur Garðyrkju- félags Akureyrar. Fimmtudaginn 2. júní kl. 20. Gróðursetning og fleira. Allir fundirnir verða haldnir í Gróðrarstöðinni. Garðyrkjufélag Akureyrar. stereótæki í bíla hljómtækl Technico vasatölvur Loewe opta sjónvarpstæki vídeótæki WLMmmu Slmi (96)23626 VL/GlerArgotu 32 Akureyri J .t Móðir okkar GUÐRÚN RÓSINKARSDÓTTIR, húsfreyja Ytra-Krossanesi Akureyri andaðist miðvikudaginn 4. maí. Jarðarförin verður gerð frá Akureyrarkirkju föstudaginn 13. mai kl. 13.30. Þorgerður Brynjólfsdóttir Garnes, Ari Brynjólfsson, Sigrún Brynjólfsdóttir, Sigurður Óli Brynjólfsson, Áslaug Brynjólfsdóttir, Helga Brynjólfsdóttir. t4 - ÐAGUP -t%:maí4983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.