Dagur - 13.05.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 13.05.1983, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLIÐ Ylírborð loðnu kartaflanna skoðað í sérstökum tækjum DauðagHdra kartanann a Nú mega skordýrin, sem gert hafa kartöflunum dýrin festast í og drepast síðan. Tilraunirnar í lífið leitt í gegn um aldirnar, fara að vara sig. Vís- Corneli miðast svo að því að reyna að koma þess- indamenn við Cornell háskólann í Bandarfkjun- um „dauðahárunT' á fleiri kartöflutegundir. um hafa nefnilega komist að því aö ákveðnar teg- Peir sem að þessu verkefni vinna segjast von- undir af loðnum kartöflum drepa skordýrin og góðir um árangur en auk háratilraunanna reyna þessa dagana er verið að sannreyna þetta í mæli- þcir að bæta útlit, bragð og gæði kartaflanna. tækjum stofnunarinnar. Kannski megum við í framtíðinni búast við kaf- Pað sem vísindamennirnir hafa komist að er loðnum Ólafs Rauð (skipt í rniðju) mcð vanillu- þetta: Sérstakar kartöflur frá Bolivíu, og reyndar bragði eða hærðri Helgu meö fléttur. Hver veit? fleiri stöðum, hafa örsmá límkennd hár sem skor- Gull í klóak- inu Það verður ekki annað sagt en að þcir séu Palo Alto í Bandaríkjunum. Par eru nefni- lega tínd upp um 50 grömm af silfri og 3 grömm af gulli úr holræsakerfinu á hverjum degi. Ástæðan fyrir þessari nýtni er sú að með þessu móti er hægt að lækka gjöld íbúanna til klóakhreinsunarstöðvarinnar í bænum. Forstöðumenn stöðv- arinnar vissu scm var að á hverjum degi fer umtalsvert magn af eðaiefnum s.s. gulli og silfri í gegnum stöðina - en ástæðan fyrir því er að mcgin- hluta sú að efni þessi eru notuð í framköilunar og Ijós- myndabransanum. Sérstök leit- artæki voru því sett upp og árangurinn het'ur verið góður eins og framangreindar tölur vitna um. Einn efnilegasti hástökkvari Breta heitir Geoff Parsons en hann hcfur dálítið sérstakan æfingarstíl. Á meðan aðrir skella ser yíir rána A la Fosbury, þá stekkur Geoff yfir skólafélaga sína, eins og meðfylgj- andi mynd ber með sér. Geoff Parson er heldur ekkert smásmíði, rúmir tveir metrar á hæð, en hann var jafnframt yngsti meðlimur breska landsliðsíns á Samveldísleikunum í fyrra- aðeins 17 ára gamall. BENIDORM 1983:11. MAÍ1. JÚNÍ 22. JÚNÍ13. JÚLÍ 3. & 24. ÁGÚST14. SEPT. 5. OKTÓBER Sporthúydhi HAFNARSTRÆTI 94 Umboðsmaður: Sigbjörn Gunnarsson, sími 24350. Frá grunnskólum Akureyrar Innritun 6 ára barna (fædd 1977) sem ætlað er að sækja forskólanám á næsta skólaári fer fram í barnaskólum bæjarins mánudaginn 16. og þriðjudaginn 17. maí nk. kl. 9-12 f.h. Innrita má með símtali við viðkomandi skóla: Oddeyrarskóla í síma 22886, Barnaskóla Akureyrar í síma 24172, Glerárskóla í síma 22253 og Lundarskóla í síma 24560. í stórum dráttum er gert ráð fyrir að á komandi skólaári verði skólasvæðin óbreytt, miðað við núverandi skólaár, en í undantekningartilfellum munu skólarnir hafa samband við viðkomandi foreldra. Liggi fyrir vitneskja um flutning eldri nemenda á milli skólasvæða er mjög nauðsynlegt að skólarnir fái um það vitneskju og fer innritun þessara nemenda fram á sama tíma og í sama síma og forskólanemandanna. Skólastjórarnir. Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og blómum á sjötugsafmæli mínu þann 28. apríl sídastliðinn. Guð blessi ykkur. ÞÓRA KRISTJÁNSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlíð. I Hjartans þakkir til allra ættingja minna og vina sem glöddu mig með gjöfum og kærleikskveðjum á afmæli mínu 27. apríl sl. Guð gefi ykkur gleði- legt sumar. Með kærri kveðju. ANNA JÓHANNSDÓTTIR, frá Syðra-Garðshorni. Lagermaður Viljum ráða lipran mann til lagerstarfa og keyrslu. Þarf að hafa meiraprófsréttindi. Umsókn merkt: „Ábyggilegur“ sendist afgreiðslu Dags. Akureyringar - Nærsveitamenn i|A|1||rflj^ Gerum við skóna AlVlllQIO samdægurs ef óskaðer Höfum fyrirliggjandi flesta liti af skóáburði, einnig skó- reimar, vatnsvörn, leðurfeiti og skólit. Tréklossar á börn og fullorðna, fjórar gerðir - mjög gott verð. Sendum í póstkröfu. Verið velkomin - opið alla virka daga frá kl. 9.00- 18.00. Skóvinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. 13. maí 1983 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.