Dagur - 18.05.1983, Side 1

Dagur - 18.05.1983, Side 1
ÚRVAL AF SKARTGRIPA- SKRÍNUM GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI 66. árgangur Akureyri, miðvikudagur 18. maí 1983 54. tölublað „Ekki verksmiðja sem hægt er að loka klukkan f imm“ Sex útvaldir fengu lóðir 68 umsóknir bárust um lóðimar 6, sem fyrir skömmu voru auglýstar við Hrafnabjörg á Akureyri, þrátt fyrir að bæjar- stjórn ákvað að setja á þær 50 þ. kr. aukaskatt. Bygginganefnd hefur nú út- hlutað þessum eftirsóttu lóðum. Lóð nr. 2 fékk Jón Kr. Sólnes, Aðalstræti 72; lóð nr. 3 fékk Pétur Pétursson, Furulundi 9c; lóð nr. 4 fékk Sævar Jónatansson Höfðahlíð 9; lóð nr.5 fékk Aðalgeir Finnsson, Langholti 24; lóð nr 6 fékk Sigurður Kr. Pétursson, Hrafnagilsstræti 2; og lóð nr 8. fékk Birgir Ágústsson, Suðurbyggð 27. Atkvæðagreiðsla var við út- hlutunina í bygginganefnd. Pétur, Sigurður og Birgir fengu atkvæði allra nefndarmanna, Aðalgeir fékk 4 atkvæði og Jón og Sævar fengu 3 atkvæði. Úthlut- un bygginganefndar verður til endanlegrar afgreiðslu í bæjar- stjórn á þriðjudaginn. Á sama fundi bygginganefnd- ar var úthlutað tveim lóðum við Bandagerði. Þær hlutu Þórhallur Bjarnason, Heiðarlundi 7b og Hilmar Steinar Steinsson, Hrísa- lundi 14g.___________ ÁTVR á Króknum: Stefán ráðinn Stefán Guðmundsson á Sauð- árkróki hefur verið skipaður útibússtjóri ÁTVR á Sauðár- króki frá 1. júlí n.k. en Stefán hefur verið verkstjóri hjá Ræktunarsambandi Skagfírð- inga. Það var Ragnar Arnalds fjármálaráðherra sem skipaði Stefán í stöðuna, en alls bárust 29 umsóknir. Þeir sem sóttu um voru þessir: Arnór Sigurðsson, Sauðár- króki, Dóra Porsteinsdóttir, Sauðárkróki, Eva Sigurðardóttir, Sauðárkróki, Guðmundur Óli Pálsson, Sauðárkróki, Guðrún Eyþórsdóttir, ísafirði, Halldóra Helgadóttir, Sauðárkróki, Hall- fríður.Hanna Ágústsdójtir, Sauð- árkróki, Halldór Hermannsson, Sauðárkróki, Hermann Jónas- son, Siglufirði, Hörður Ingimars- son, Sauðárkróki, Jón Snædal, Sauðárkróki, Júlíus Kristinsson, ísafirði, Magnús Sverrisson, Sauðárkróki, Margrét Guð- mundsdóttir, Reykjavík, Ólafur H. Jóhannsson, Sauðárkróki, Óttar B. Bjarnason, Sauðár- króki, Pálmi Einarsson, Reykja- vík, Pétur Valdimarsson, Sauð- árkróki, Rut Marsibill Héðins- dóttir, Mosfellssveit, Sigurður Björnsson, Sauðárkróki, Stefán Guðmundsson, Sauðárkróki, Sólrún Steindórsdóttir, Sauðár- króki, Þorvaldur G. Óskarsson, Sauðárkróki, Birna Tyrfingsdótt- ir, Reykjavík, Sigurður Jónsson, Sauðárkróki. - Fjórir umsækj- endur óskuðu nafnleyndar. „Mönnum ber á öllum tímum að reyna að gæta hagsýni í rekstri en varðandi rekstur sjúkrahússins er á sumum svið- um við ramman reip að draga. Sjúkrahúsið er ekki eins og venjuleg verksmiðja sem hægt er að loka klukkan fímm á daginn, en við höfum viljað reyna að reka þetta innan þess ramma sem okkur er ætlaður,“ sagði Gunnar Ragnárs formað- ur stjómar Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri í samtali „Þetta er furðuleg aðferð við stjórnarmyndun, einhverskon- ar krossapróf og sennilega er sá flokkurinn hæfastur til sam- starfs sem svarar flestum spurningum rétt að mati Al- þýðubandalagsins, sagði al- þingismaður í samtali við Dag í morgun. Pessa dagana hefur Svavar Gestsson, formaður Alþýðu- bandalagsins umboð til stjórn- armyndunar. Svavar byrjaði á því að leggja 20 spurningar fyrir við Dag um sparnaðaraðgerðir í rekstri sjúkrahússins. „Það varð breyting á þessum rekstri um áramótin, hætt var að reka sjúkrahúsið á daggjöldum og það tekið inn á fjárlög. Fjár- lögin eru okkur knöpp þó svo virðist sem þau séu hagstæðari en daggjöldin voru. Staðreyndin er sú að sjúkrahúsið hefur verið rekið með haila undanfarin ár. En það þarf að gæta ítrasta að- halds varðandi reksturinn. flokkana, en þeir munu vera heldur tregir til svars fyrr en Al- þýðubandalagið hefur sjálft svar- að þessum spurningum. í fyrstu spurningunni er spurt hvort við- komandi flokkur sé tilbúinn til að standa að frestun aðgerða 1. júní til að gefa aukið svigrúm til stjórnarmyndunarviðræðna. Ólíklegt er að flokkarnir fallist á þessa hugmynd nema eitthvað ákveðið stjórnarmunstur sé í sjónmáli. Áhugi mun vera fyrir því innan verkalýðsarms Alþýðubandalags- Starfsliði hefur ekkert verið fækkað. Hinsvegar varð aukning á starfseminni með opnun nýrra deilda og það var ekki ráðið nýtt starfsfólk í hlutfalli við þessa aukningu heldur reynt að færa fólk á milli deilda eftir því sem unnt var. Það verður dregið úr starfseminni í sumar eins og gert hefur verið áður og er ekkert ný“- Það er ekki eingöngu vegna sparnaðar heldur einnig vegna þess að það eru erfiðleikar að fá sérhæft fólk til starfa." ins að efna til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. „Stofu- kommarnir" eru hins vegar ekki eins áhugasamir, samkvæmt heimildum Dags. Óformlegar viðræður hafa ver- ið í gangi á milli Sjálfstæðis- flokks, Alþýðuflokks og Banda- lags jafnaðarmanna. Samkvæmt heimildum Dags er ólíklegt að þessir flokkar nái samstöðu um ríkisstjórn, einkum vegna sund- urlyndis í 6 manna þingflokki Al- þýðuflokksins - Hvað er hæft í þeim orðrómi að meðallaun lækna við sjúkra- húsið hefðu verið 550 þúsund á sl. ári? „Ég veit ekki um það, en það hlýtur að liggja fyrir hver þau eru. En við skulum átta okkur á því að það er unnin gífurlega mikil yfirvinna. Þetta er „sjúkra- hús sem sinnir neyðarþjónustu allan sólarhringinn allan ársins hring.“ Bifreið stoliö og stórskemmd Rauðri BMW 2ra dyra fólksbif- reið, A-4205, var stolið frá Hótel KEA á þriðjudagsnóttina. Bif- reiðin fannst síðan í gær út undir Hámundarstöðum á Árskógs- strönd á hliðinni utan vegar, mjög mikið skemmd. Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsingar um ferðir bifreiðarinnar eða mannaferðir á Dalvíkurleiðinni á þriðjudagsnóttina eru beðnir að snúa sér til rannsóknarlögregl- unnar á Akureyri. bls. 4 ir*Tf*i>“"*tfffLint*trMtrrfnwMiTTiTiTiiiiimMfini Um klukkan átta í morgun kom upp cldur ■ trésmíðaverkstæði Smára í gamla Lundi á Akureyri. Eldurinn kom upp í viftu í lakkklefa en slökkviliðinu tókst strax að slökkva er það kom á vettvang og skemmdir urðu sáralitlar. Á mynd- inni eru þeir Tómas Búi Böðvarsson slökkviliðsstjóri og Gísli Lórenzson brunavörður að virða fyrir sér viftuna sem eldurinn kom upp í. Mynd: gk-. FLOKKARNIR í KROSSAPRÓFI - Hugmyndir uppi um frestun aðgerða 1. júní

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.